Helgarpósturinn - 04.05.1995, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 04.05.1995, Blaðsíða 21
A næstu sjö síðum aetur allt gerst Erfingi Dúndurbúllunnar lítur heiminn augum Örsmá yngismær þeirra Dýr- leifar Örlygsdóttur verslunareig- anda og Kormáks Geirharðssonar, trommuleikara bar heiminn aug- um í fyrsta sinn aðfaranótt laug- ardags, en fæðingin gekk öllum vonum framar að sögn hinnar nýbökuðu móður. Litla snúllan, sem var 50.5 sm að lengd og 13.5 merkur, er fjall- heilbrigð stúlka og heilsast vel í alla staði ásamt móður, sem fór heim af fæðingardeildinni ein- ungis einum og hálfum sólar- hring eftir umræddan atburð. „Ég var í tilraunaprógrammi sem þeir rækja á fæðingardeild Landspítalans þessa dagana, en stefnan er sú að útskrifa konur eftir aðeins tvo sólarhringa. Ég var hins vegar svo hraust og barnið svo einstaklega vel haldið að við héldum heim. Það var engin þörf á því að stoppa leng- ur við á Landspítalanum því að Kommi er hér heima við líka og aðstoðar í alla staði sem honum er unnt.“ Dýrleif hafði þó í nógu að snú- ast á meðgöngunni og réðist meðal annars í stórtækar breyt- ingar á versluninni rétt fyrir fæð- inguna og stóð um tíma með málningarpensil á lofti og flutti til húsgögn eins og ekkert hefði í skorist, en verslunin opnaði aft- ur nokkrum dögum áður en fæð- inguna bar að. Dýrleif var því að fram undir það síðasta og fann ekki til óþæginda þrátt fyrir at- orkuna, en rekstur búllunnar er nú í höndum Margrétar, meðeig- anda hennar, þar til Dýrleif kem- ur til starfa aftur en þær stöllur reka verslunina saman. „Ég var ansi hraust allan tím- ann og leið stórkostlega síðustu mánuði meðgöngunnar. En hreystin fylgir mér áfram, og barnið, hún er enn meira draumabarn en ég hefði getað gert mér í hugarlund.“ ■ Litla fjölskyldan saman- komin, Dýrleif, Kommi og Kormáksdóttir. Þú kemst ekki í qeqnum vikuna... ...án þess að sækja heim Kiss — netfang: http://www.galcit.- caltech.edu/-aure/strwys.html. að fá þér strigaskó fyrir vorið - helst gula Converse. ...án konunglegrar Hawaii-skyrtu. ...án þess að stunda líkamsrækt með iðsjón af All Nude Workout 2. ítið það dingla :m vill dingla á aupabrettinu. þess að dreyma um Triumph-hjólið sem Marlon Brando i kalt SUNDLAUGARl „Nú er sá timi runn-i inn upp að kropparl af báðum kynjuml mæta í laugarnar till að sýna afraksturl vetrarins í pumpinul og eróbikkinu. Þaðl er allt í lagi að horfa, I jafnvel stara. Til þess I er leikurinn gerður.l SKEMMTI- KRAFTAR Enski háðfuglinn, seml dró að sér hundruðl áhorfenda á Ingólfs- torgi um daginn, I sýndi hvað lífið í mið-| bænum getur veriðl skemmtilegt. Núl þurfa bara islenskir I kollegar hans aðl fylgja í kjölfarið og | löggan og rukkunar- menn ríkissjóðs að| láta þá í friði.l URl ðis-l irlarl allír | iáð-l t ogl u útl úr skápnum meöl villta drauma sína uml megabeibið Pamelul Anderson í Strand-I vörðunum sjást varla I myndir af öðrumj Ijóskum á bílaverk- stæðunum. Það er þól hætt við að þrýstinnl barmur og sitt Ijóstl hár lifi ekki mikiðl lengur sem vinsæl-l asta „lúkkið" því aðl draumarnir eru [ ekki lengur leyndirl og þar með missal þeir aðdráttar-| aflið.l ÁKAVÍTI Dregið hefur svo úr| sölu á dönsku áka- víti að hálfflösk- urnar verða, ekki lengur á t boðstólum ii verslunumí ÁTVR. Alls| konar fram- andi snafsarl hafa gengið' af lífsvatninu, dauðu.'

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.