Helgarpósturinn - 04.05.1995, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 04.05.1995, Blaðsíða 8
tjrvikmynda- sjóður hefur l^nýskeð gefið út bók eftir Peter Cowie, frægan kvik- myndaskríbent, og fjallar hann þar um íslenskar kvikmyndir frá upphafi til okkar daga. Cowie ber ís- lenskum kvikmynd- um fagurlega sög- una: Ljóst er að hann er afar hrifinn af Friðriki Þór Frið- RIKSSYNI og Börnum náttúrunnar, ÁSDÍSI Thoroddsen og ín- gulð og Svo á jörðu sem á himni eftir Kristínu Jóhannes- DÓTTUR, sem hann ber saman við þá frægu mynd Píanó. Hrifnastur er hann þó líklegast af Hrafni Gunnlaugssyni sem hann segir mestan kjarkmann íslenskra kvikmyndagerðar- manna. Þó tekur hann fram að best sé að fjölyrða ekki mik- ið um Hvíta víking- inn. Varla er heldur hægt að sjá að Cowie sé mjög hrifinn af myndum á borð við Vegggfóður, Foxtrott, Ryð, Eins og skepnan deyr, Á hjara verald- ar og Kristnihald und- ir jökli sem fá ákveðna en þó kurt- eislega gagnrýni í bókinni. En Cowie er bjartsýnn á framtíð íslenskrar kvik- myndagerðar og seg- ir raunar að þegar hafi verið unnin kraftaverk... Gerist áskrifendur að Mánudagspóstinum og Helgarpóstinum og takið þátt í áskrifendahappdrætti. í ágúst verður þessi glæsilegi hálfsjálfskipti Remault Twingo að verðmæti 968.000 krónur dreginn út. Allir áskrifendur - gamlir og nýir - eiga jafna möguleika á að eignast þennan bíl fyrir áskriftarverðið - 999 krónur á mánuðL m^MánudagsA \ Posiurmn Ódýrasta fréttablaðið á landinu, það hraðasta, sprækasta og langskemmtilegasta. Fjölbreytt blanda af fréttum, úttektum, greinum, viðtölum og skemmtiefni. Ungt blað og lifandi. Pösturmn

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.