Helgarpósturinn - 09.05.1996, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 09.05.1996, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 9. MAI1996 HHllí Friður á jörð Hvernig má nýta forsetaembættið til að styðja undir friðarferli meðal mannkynsins 1 og auka líkur á friði á jörð um ókomin ár og m\~ s * draga úr líkum á ófriði sem gæti jafnvel leitt iii; ) 1111 til þriðju heimsstyrjaldarinnar og tortíming- feiÍM tí ar mannkynsins. ■ i 1 Sunnudag 12. maí kl. 21 á Smiðshöfða 10, 112 Reykjavík, 3. hæð Kosningaskrifstofa Guðmundar, s. 567-8921 Yfirlýsing Ég undirrituð/-aður mæli með Guðmundi Rafni Geirdal sem forsetaefni við kjör til forseta íslands sem fram á að fara þann 29. júní 1996: Nafn:____________________________________ Lögheimili:______________________________ Kennitala:_______________________________ Sendist til: Guðmundur Rafn Geirdal, Smiðshöfða 10, 112 Reykjavík (s. 567-8921, s. 567-8922, fs. 897-2350, bt. 846-5015, fax 567-8923)." Quðmundur Rafn CJeírdal væntanlegur forsetaframbjóðandí: „Ég er enn ákveðinn í að vera með- al væntanlegra forsetaframbjóðenda, einfaldlega vegna þess að ég finn ínnra með mér að sú ákvörðun sem ég tók í upphafi í janúar síðastliðnum stendur bjargföst. Ég hef um árabil stundað andlega rækt og hún hefur gefið mér þann hæfileika að finna skýrt hvað ég vil og vil ekki. Ég finn mjög skýrt að ég vil verða næsti forseti íslands, ef Quð og þjóðin vill, og ein- mitt þau orð ritaðí ég í fréttatilkynn- ingu til allra helstu fjölmiðla landsins í febrúar síðastliðnum. Helgarpóstur- inn var svo vænn að birta fréttatil- kynninguna í heild sinni og líktist því í mörgu Morgunblaðinu þegar það hefur tekið sig til og birt heilu greinar- gerðirnar frá lögfræðingum um ýmis álitamál til að viðhalda ímynd sinní um ábyrgan fjölmiðil sem ber upplýs- ingar fram rétt. Helgarpósturinn bætti því ímynd sína þar. Helgarpósturinn og forverar hans, Morgunpósturinn, Pressan og Eintak, hafa lagt sig í líma við að reyna að grafast fyrir um sannleikann í málum, einkum ef þau þykja lykta af spillingu, baktjaldamakki eða víllandi stað- reyndum og oft á tíðum hefur verið gengið langt í að seílast eftir sannleik- anum. Sannleikurinn í mínu máli er einfaldur: ég vil bjóða þjóðinni upp á valkost, þann valkost að á Bessastaði setjist ungur maður með ferskar hug- myndir sem er fyrst og fremst andleg- ur ... og sem er ekkí líklegur til að verða spillíngunni að bráð, sem marg- ir telja að tröllríði húsum í Stjórnarráð- inu sem og annars staðar í stjórnkerf- inu. Ég er miklum mun líklegri til að veita fordæmi um æskilega hegðun og hvetja stjórnmálamenn til að taka upp siðareglur sem væru tíl dæmis unnar í samráði við Siðfræðistofnun Háskóla íslands og teknar væru til viðmiðunar Efforseti sem sest á Bessastaði gerir sérfar um að fylgja siðareglum, hvort sem þær eru skriflegar eða búa innra með honum, þá getur hann verið vegvísir fyrir stjórnmálamenn og hugsanlega dregið úr líkum á spillingu. Petta var Quðmundur Árni Stefáns- son, sem reyndar var eítt sinn ritstjórí Helgarpóstsins og á fullu að reyna að meta hvort þáverandi stjórnmála- menn fýlgdu siðareglum eíns og menn eður ei. Ég er reyndar ekki viss um að Quðmundur Árni hafí brotið neitt af sér í starfi en meginspurningin sem kom upp var þessi: hvernig getur al- menningur í landinu tryggt að stjórn- málamenn fylgi siðareglum ef þeir vilja ekki einu sinni hafa skrifaðar siðareglur, jafnt og aðrar fagstéttir?! Pegar Davíð var spurður að þessu þeg- lýðveldisins vill hún andlegan mann á Bessastaði sem getur verið æðsti yfir- maður þjóðarinnar í að rækta híð góða hið innra, í þeirri von að loksins, eftir alla þá spillingarumræðu sem hefur verið frá upphafi lýðveldisins, megi sjá þá sólarglætu að upp fýrir stjórnmála- mennina setjist maður sem er ekki lík- legur til að verða spillingunni að bráð heldur þvert á móti að ráðast gegn henni ...þjóðarinnar vegna. Ykkar er valið!" JJr ^réJL siðareglur annarra fagstétta svo sem eins og lækna, lögfræðinga og presta, sem allir reyna að fara eftir eða í það minnsta vísa í þær fjálglega ef siðferði- leg álitamál koma upp, eins og dæmi eru um nýlega með presta þar sem þeir eru að reyna að meta hvort biskup, vígslubiskupar eða prestar haldi síg innan siðareglna sinnar stéttar og það hafa birst greinar á síðum Morgun- blaðsins, til dæmis eftir Qeir Waage, formann prestafélagsins, þar sem hann vísar í heilu greinarnar máli sínu til stuðníngs. Pað sem ég er að segja er þetta: ef prestar vísa í siðareglur er viðeigandi að stjórnmálamenn geri það einnig, því vald þeírra er mikið og eftir höfð- inu dansa limirnir. Ef fólkið í landínu telur að yfirmenn sínir fýlgi ekki siða- reglum eru sterkar líkur á að síðgæði í landinu minnki um leið og þá er díd díd díd laus! í nýlegu máli kom upp sú staða að einn ráðherra sagði starfi sínu lausu vegna stöðugs ágangs þess efnis að hann ætti að segja af sér vegna mis- taka sem hann hefði gert að eigin sögn í starfi sínu sem heilbrigðisráðherra. AUGLÝSING ar það mál kom upp sagði hann að það þýddi lítið að hafa skrifaðar siðareglur því menn sem vildu ekki fylgja siða- reglum myndu finna sér leið framhjá þeim, en þeir sem hefðu í sér mann- dóm til að fýlgja siðareglum fylgdu þeim hvort sem eitthvert plagg væri til um það eður ei. Qott og vel, þá komum við að þeim punkti sem ég er að setja fram: með því að menn rækti með sér þann manndóm að fylgja siðareglum innra með sér, hvort sem um það eru skrifað- ar reglur eður ei, aukast líkur á að siða- reglum sé fylgt í stjórnkerfinu, sem og annars staðar í þjóðfélaginu. Stað- reyndin er sú að það er hægt að fýlgja siðareglum burtséð frá því hvað aðrir gera, einfaldlega ef maður er þannig gerður og/eða ef maður vill rækta það með sér, Ég er svo lánsamur að hafa fæðst heiðarlegur og er það enn, þrátt fyrir að ýmsir hafi reynt að efast um það á undanförnum árum. Ég fæddist ekki með silfurskeið í munninum; híns vegar fæddist ég með gull í hjarta, og það er það serri ég hyggst veita þjóð- ínni á þessari stund. Pjóðin hefur sem- sagt valkost,- líklega í fýrsta sinn í sögu

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.