Helgarpósturinn - 09.05.1996, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 09.05.1996, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 9. MAI1996 Afmælisfjör á Loftleiðum Haldið var upp á að 30 ár ðru liðin frá opnun Hótels Loftleiða með látum alla s frá opnun Hóteis Loftleiða með látum aila síð- ---------upp---------------- ustu viku. Horfið var þrjá ára- tugi aftur í tímann og rifjaðir upp Appollókokkteilar, kaidir kjúklingar og óendanlegt fjör, þegar dansað var sex daga vik- unnar. Veitinga- stjórinn tók á móti ýmsum sem rifjuðu upp gamlar í minningar, tii q að mynda Þor- móði á Aðal- stöðinni. W Rauðhærðar blondínur V // , ' . - 'M ' Æ ' Rautt, rautt, rautt og aftur rautt skal það vera í sum- ar, segja þeir hjá L’Oréal. Skyldi nokkurn undra; rauð- hært fóik er enda það skemmtilegasta sem um getur. Við segjum bara eins og kjúklingakóngurinn úr Hafnar- firði: “Nei, sjáiði rauðhærðu blondínuna!” Friðarpostulinn Ástþór Magnús- son stóð fyrir friðarfundi að viðstöddu fjöi- menni á Borg- inni á sunnudag. Meðal gesta þar var Dóri blúsari og vfnur allra. hverjir voru hvar krataritstjóri rak ^ inn nefið eitt |§k örlítið augna- H blik... þeim hópi var Sig- rún Magnúsdótt- ,JÁl*S£k> \ ir framsóknar- \ borgarfulltrúi \ kunnasta and- ■ ~~ mr I litið. Aðrir g£ ,# j sem sáust þarna voru Viðar Eggerts- son fyrrverandi leikhússtjóri, Jóna Valgerður Kristjánsdóttir fyrrverandi al- þingiskona Kvennalistans og Emir Snorrason geðlæknir, sem var í fylgd vina og kunn- ingja... Siguijónsson og Randver Þor- láksson... ASólon íslandus á föstu- dagskvöldið voru mý- margir vinstri- og hægrimenn. Fyrir miðju var til dæmis Hreinn Hreinsson félagsráð- gjafi að kanna skuggahliðar Sódómu Reykjavíkur, en úti á hægrikantinum þeir Karl Pét- ur Jónsson markaðsséní og Börkur Gunnarsson stór- skáld. Á jaðrinum var eins og venjulega snigillinn Atli Berg- mann og Hrafn Jökulsson drykklanga stund uns hann sá sæng sína uppreidda og fór. Útsendarar HP voru á staðn- um við skyldustörf og þóttust taka eftir að Árna hefði ekki I sérlega brugðið í brún þegar I atriði með tveimur nektar- ' dansmeyjum kom á svið, enda alvanalegt á slíkum sóma- stað... Aþriðjudagskvöldið fyrir viku á Vegas mætti gal- vaskur kristilegi íhaldsmaður- inn og alþingismaðurinn Ámi Johnsen að líta nakta dýrðina eigin augum. Árni mun víst hafa ætlað að hitta félaga sína á Mogganum á _—_ staðnum, en þeir gerðu honum / a þann Ijóta / Mf grikkaðláta ( ekki sjá sig. BfMt Hailur Hallsson ímyndar- fræðingur Péturs Kr. Haf- stein var á Astró á föstudags- kvöldið í góðum félagsskap. Hin snotru hjón Pétur Kr. Hafstein og frú Inga Ásta Hafstein voru /jT hins vegar á [•''W' ‘m> Tröllakirkju í L / jul Þjóðleikliús- \ ' inu á laugar- -njÉBEH dagskvöldið \ Þar voru líka Spaugstofufélagarnir Sigurður . '■>«« » „\ljnn á Kaffi ■ Xl.isl a l.iug- I ~ n ardagskvöld- L -----rrgjME/ið slæddist Brynhildur Þórarinsdóttir ís- lenskufræðingur og HP-Kump- áni og Birgir Andrésson myndlistarsnillingur lét fara lítið fyrir sér... AHótel Borg að snæða á föstudagskvöld var ara- grúi kvenna sem útskrifaðist úr Kvennaskólanum í Reykja- vík fyrir allmörgum árum. I Árni stóð því einn og yfirgef- inn við barinn Inga Asta og Pétur Kr. Hafstein með eftirvæntingar- glampa í aiigiim, enda aldrei að vita. Hjóiiin Guðrún Agnarsdóttir og Helgi Valdimarsson voru ekki síður bjart- sýn að sjá. Ægir stjörnuspekingur var sérstaklega beðinn að spá ekki í línurnar fyrr en eftir kosningar. Hann er einn af aðal- stuðiiingsinönnum Þóriiiin, ein Wathne-systra, í sérstaklega góðuin félagsskap. Stuðningsmaður þeirra hjóna númer eitt: Birgir Þórisson. Forsetaframbjóðendafjör í miðbænum Ekki varð þverfótað fyrir forsetaframbjóðendum og sfuðningsmönnum þeirra í miðbænum á laugardag. Pétur Kr. Hafstein hélt stuðningsmannateiti á Café París að viðstöddum meðal annars Wathne-systrum og stjörnuspekingum. Guðrún Agnarsdóttir opnaði hins vegar kosningaskrifstofu í fngólfs- stræti með kvenhetjum og stuðboltum.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.