Morgunblaðið - 01.03.2002, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 01.03.2002, Qupperneq 41
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MARS 2002 41 debenhams S M Á R A L I N D ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 1 69 59 02 /2 00 2 vi› elskum vori› Nýju vorlitirnir eru komnir í snyrtivörudeildina í Debenhams. Kynningar alla helgina 1. - 3. mars. Veittu sjálfri þér ánægju. Gefðu lífinu lit. ið gert á svæðinu eru þó ýmsir van- nýttir möguleikar eftir fyrir áhuga- sama frumkvöðla. Bætt aðgengi og markviss markaðssetning á Þjóð- garðinum í Jökulsárgljúfrum ásamt auknum samgöngubótum á Mel- rakkasléttu og Öxarfjarðarheiði munu opna nýjar víddir sem ferða- menn hafa lítið getað nýtt sér fram að þessu vegna lélegra samgangna. Þá má hugsa sér að stækka Þjóð- garðinn í Jökulsárgljúfrum upp að Kverkfjöllum. Með tengingu gljúfr- anna við náttúruperlurnar Herðu- breið, Öskju, Kverkfjöll og Ódáða- hraun verður kominn einstakur þjóðgarður sem á engan sinn líka. Fræðslumiðstöð um þjóðgarðinn, sem staðsett yrði í Ásbyrgi með útibú við Herðubreiðarlindir, gæti virkað sem sterkt aðdráttarafl fyrir ferðamenn sem um svæðið fara. Ferðaþjónusta sem tengist náttúru- skoðun, menningu og sögu á eftir að vaxa hratt á komandi árum því aukin fræðsla og tenging við mannlífið er eitt af því sem erlendir og innlendir ferðamenn sækjast eftir í auknum mæli. Ferðamálasamtök Norðurlands- eystra fagna áætlunum um beint millilandaflug til Egilsstaða og hug- myndum um millilandaflug til Akur- eyrar. Ný Norræna og aðrir nýir valmöguleikar fyrir erlenda ferða- menn virka sem vítamínsprauta fyr- ir ferðaþjónustuna á Norður- og Austurlandi en ferðaþjónustuaðilar verða þó að átta sig á að þetta kallar á aukna þjónustu og samvinnu milli landshlutanna. Eitt af því brýnasta sem vinna þarf að á komandi árum er að styrkja og auka samvinnu á svæðinu. Það er löngu orðið tíma- bært að allir þeir aðilar, sem að ferðaþjónustu koma á Norðurlandi, standi sameiginlega að markaðs- setningu landshlutans ásamt því að skapa svæðinu sterkari ímynd í aug- um innlendra og erlendra ferða- manna. Á síðasta ári var gerð skoðanna- könnun meðal ferðaþjónustuaðila á Norðurlandi um stofnun markaðs- og kynningarskrifstofu. Mikill og al- mennur vilji kom fram hjá ferða- þjónustuaðilum um framgang þessa máls og nú hefur verið samið við Ferðamálasetur Íslands um að halda áfram með þá vinnu sem hafin var á síðasta ári. Sveitarstjórnamenn og ferðaþjónustuaðilar verða að koma að þessu máli með opnum huga því hér er um gríðarlega mikilvægt hagsmunamál fyrir svæðið í heild að ræða. Um leið og stjórn Ferðamálasam- taka Norðurlands eystra óskar ferðaþjónustuaðilum á Norðurland- ieystra til hamingju með 10 ára af- mælið vonast hún eftir áframhald- andi góðu samstarfi á komandi árum. Ferðir Fjölmörg ný fyrirtæki hafa sprottið upp, segir Ásbjörn Björgvinsson, og skapað nýja valmöguleika fyrir ferðamenn. Höfundur er forstöðumaður Hvalamiðstöðvarinnar á Húsavík. C vítamín 400 mg með sólberjabragði Bragðgóðar tuggutöflur. Eflir varnir. Nýtt frá Biomega Fæst í apótekum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.