Morgunblaðið - 22.12.2002, Side 58

Morgunblaðið - 22.12.2002, Side 58
58 SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Hvað gerist þegar þú týnir hálfri milljón dollara frá mafíunni? Hörku hasarmynd með töffaranum Vin Diesel úr xXx, Dennis Hopper og John Malkovich. YFIR 45.000 GESTIR DV “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i RadíóX Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.10. Rapparinn Lil Bow Wow finnur galdraskó sem Jordan átti og kemst í NBA! Margur er knár þó hann sé smár - frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Frumsýnd 26. des. Tryggðu þér miða í tíma Sýnd kl. 3, 5, 6, 8, 9 og 10.50. B.i.12 ára kl. 4, 7 og 10. “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i i i RadíóX DV YFIR 45.000 GESTIR. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12 ára Frumsýnd 26. des. Tryggðu þér miða í tíma Sýnd kl. 6 og 10.45. B.i. 16 ára K v i k m y n d a h ú s i n e r u l o k u ð á Þ o r l á k s m e s s u Í KVÖLD kl. 20 sýnir Sjónvarpið mynd um tónlistarhátíðina Ice- land Airwaves, sem fram fór í október á þessu ári. Þetta var í fjórða sinn sem hátíðin var haldin en í fyrsta skipti sem hún var kvikmynduð. Undanfarin ár hefur hátíðin hægt og bítandi áunnið sér verð- skuldaða viðurkenningu tónlistar- áhugamanna, innlendra sem er- lendra, og óhætt að segja að hún hafi verið ófáum íslenskum lista- mönnum lyftistöng. Myndin var unnin af Filmus og RÚV en fram í henni koma ólíkir listamenn eins og Fat Boy Slim, The Hives, Bent og 7Berg, Ske og Jagúar. „Ef heimildarmynd og tónlistarmynd ættu afkvæmi saman þá væri það þessi mynd,“ segir Arnar Knútsson, fram- kvæmdastjóri myndarinnar, spaugsömum rómi. „Vinnan gekk vonum framar og við vorum með nokkra tökumenn sem flökkuðu á milli tónleikastaða. Stór- tónleikana í Höllinni tókum við svo upp í samstarfi við RÚV og þá var fimmtán manna lið að störfum.“ Í myndinni er einnig farið yfir sögu hátíðarinnar en spyrlar voru þeir Ólafur Páll Gunnarsson, Óli Palli, af Rás 2 og Tim Pogo, blaðamaður frá Washington Post. „Þessi hátíð hefur verið hin besta landkynning fyrir Ísland og víst að hún hefur komið ýmsu á hreyfingu hvað varðar íslenska dægurtónlist,“ segir Arnar ákveð- inn að lokum og hvetur lands- menn til að kynna sér gróskuna í innlendu poppi í kvöld. Sjónvarpið sýnir mynd um Iceland Airwaves-tónlistarhátíðina Loftbylgjur á skjáinn Fatboy Slim hélt uppi dúndrandi stemningu í Laugardalshöll.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.