Morgunblaðið - 09.05.2003, Síða 76

Morgunblaðið - 09.05.2003, Síða 76
FÓLK Í FRÉTTUM 76 FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ KARLAKÓRINN Drífandi og Kven- félag Skriðdæla héldu kvöldvöku síðasta vetrardag í Félagsheimilinu á Arnhólsstöðum í Skriðdal. Þar söng Karlakórinn Drífandi við undirleik stjórnanda síns Drífu Sigurðardóttur sem kórinn heitir eftir og Tryggva Hermannssonar sem lék undir í einsöngs- og tví- söngslögum, einnig lék undir á harmoniku Þórlaug Jónsdóttir. Einsöng með kórnum söng Ragnar Magnússon og tvísöng Hermann Ei- ríksson og Ómar Þröstur Björgúlfs- Kvöldvaka í Skriðdal Karlakórinn Drífandi söng af innlifun fyrir fullu húsi. Norður-Héraði. Morgunblaðið. son. Guðlaugur Sæbjörnsson söng lag við þýddan og staðfærðan texta Hreins Halldórssonar sem lék undir á harmoniku. Þrjár ungar konur Katrín Huld Káradóttir, Fanney Vigfúsdóttir og Sigurveig Stef- ánsdóttir sungu tvö lög við undir- leik Drífu. Kvenfélag Skriðdæla var með kaffi og heimabakað brauð í meðlæti, auk þess að halda hluta- veltu. Allur ágóði af Kvöldvökunni rann til Íþróttafélagsins Örvars sem er íþróttafélag fatlaðra á Fljótsdalshéraði. Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Menningarmiðstöðin Gerðuberg. Sími 575 7700. Gerðubergi 3-5, 111 Rvík Opnanir 10. maí kl. 14.00 Brýr á þjóðvegi 1: Gunnar K. Gunnlaugsson sýnir ljósmyndir af brúm á þjóðvegi 1. Íslandsteppið: Íslenska bútasaumsfélagið sýnir 20 ný bútasaumsteppi. 18. maí - Dagur hljóðfærisins - Óbó og fagott. www.gerduberg.is Upplýsingar um afgreiðslutíma: s. 552 7545 og á heimasíðu www.borgarbokasafn.is Hefurðu kynnt þér Bókmenntavef Borgarbókasafns? www.bokmenntir.is BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR www.rvk.is/borgarskjalasafn Sími 563 1770 Sýning á kosningaáróðri 1880-1999 á Reykjavíkurtorgi, Tryggvagötu 15 25. apríl til 11. maí. Aðgangur ókeypis Minjasafn Reykjavíkur Árbæjarsafn - Viðey www.arbaejarsafn.is. Sími 577 1111 Safnhús Árbæjarsafns eru lokuð en boðið er upp á leiðsögn alla mán., mið. og fös. kl. 13. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 577 1111. Upplýsingar um leiðsögn í Viðey í síma 568 0535. www.listasafnreykjavikur.is sími 590 1200 HAFNARHÚS, 10-17 Vorsýning Listaháskóla Íslands opnuð 10. maí kl. 14.00 Leiðsögn alla sunnud. kl. 15.00 KJARVALSSTAÐIR, 10-17 Helgi Þorgils (lýkur 11. maí) Listamannsspjall listamannsins sunnud. kl. 15.00 ÁSMUNDARSAFN, 13-16 Eygló Harðardóttir, Ásmundur Sveinsson (lýkur 11. maí) Minjasafn Orkuveitunnar í Elliðaárdal (gegnt gömlu rafstöðinni) er opið sunnudag frá kl. 15-17 og eftir samkomulagi í s. 567 9009. Ljósmyndasafn Reykjavíkur www.ljosmyndasafnreykjavikur.is Langar þig í mynd af Reykjavík t.d. frá árunum 1910, 1930 eða 1950? Verð frá 1.000 kr. Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi, nánari upplýsingar í síma 563 1790. Afgreiðsla og skrifstofa opin virka daga frá 10-16. Opnunartími sýninga virka daga 12-19 og 13-17 um helgar. Aðgangur ókeypis. Sunnud. 11. maí kl. 14 Miðvikud. 14. maí kl 13.30 Sunnud. 18. maí kl 14 Sunnud. 25. maí kl 14 www.sellofon.is lau 17. maí kl. 21, NASA, örfá sæti fim 22. maí, HÓTEL SELFOSS föst 23. maí, kl. 21 nokkur sæti mið 28. maí, Lokasýning í Nasa í vor fim 5. júní kl. 21, SJALLINN AKUREYRI SÝNINGUM FER FÆKKANDI Í VOR Miðasala á Akureyri fer fram í Pennanum Eymundsson Glerártorgi Smurbrauðsverður innifalinn Miðasala Iðnó í síma 562 9700 Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó Fös 9. maí kl 20 næst síðasta sýning Sun 11. maí kl 20 síðasta sýning Stóra svið Nýja svið Þriðja hæðin Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 11/5 kl 20, Su 18/5 kl 20 Takmarkaður sýningarfjöldi Litla svið RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl 20, Fö 16/5 kl 20, Lau 17/5 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau 10/5 kl. 14, Lau 17/5 kl 14 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Í kvöld kl 20, Fö 16/5 kl 20, Fö 23/5 kl 20 ATH: Síðustu sýningar KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Fi 15/5 kl 20 aukasýning ATH: SÍÐASTA SÝNING GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Su 11/5 kl 20, Su 18/5 kl 20 Örfáar sýningar vegna fjölda áskorana SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og leikhópinn Lau 10/5 kl 20, Lau 17/5 kl 20, Fi 22/5 kl 20, Lau 24/5 kl 20 ATH: Sýningum lýkur í maí ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 10/5 kl 20, Lau 17/5 kl 20, Lau 24/5 kl 20 PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Su 11/5 kl 20, Fi 22/5 kl 20, Su 25/5 kl 20 ATH: Sýningum lýkur í maí SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Í kvöld kl 20, Fö 16/5 kl 20, Fö 23/5 kl 20 Fö 30/5 kl 20, Lau 31/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR "DANS FYRIR ÞIG" 30 ára afmælissýning Íslenska dansflokksins FROSTI-Svanavatnið (lokakafli) eftir Láru Stefánsdóttur Brot úr nokkrum af eftirminnilegustu verkum Íslenska dansflokksins 2.sýn fi 15/5 kl 20, 3.sýn su 18/5 kl 20 ATH. AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR Vegna fjölda áskorana verða tvær aukasýningar á hinni geysivinsælu afmælissýningu Halla og Ladda Fös. 30. maí kl. 20 Lau. 31. maí kl. 20 Lengi lifir í gömlum bræðrum! Miðasala opin frá kl. 15-18. Símsvari allan sólarhringinn loftkastalinn@simnet.is Ashkenazy stýrir stórvirki Brittens Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Tónleikar í rauðu röðinni í Háskólabíói í kvöld kl. 19:30 Hljómsveitarstjóri: Vladimir Ashkenazy Einsöngvarar: Marina Shaguch, Peter Auty og Markus Brück Kór íslensku óperunnar og unglinga- kór Söngskólans í Reykjavík Vegna óviðráðanlegra orsaka falla tón- leikarnir laugardaginn 10. maí niður. Benjamin Britten: War Requiem UPPSELT
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.