Morgunblaðið - 09.05.2003, Page 79

Morgunblaðið - 09.05.2003, Page 79
hrista af sér mann á tíu dögum. Þetta samþykkir ritstjórinn og býð- ur svo vel að ef Andie takist vel til fái hún að ráða skrifum sínum eft- ir það. Annie hittir síð- an á bar Benjamin nokkurn, sem er þar í fylgd með samstarfskonum sínum. Þær vilja veðja við hann um það hvort hann geti fengið Andie til að elska sig í tíu daga. En þar sem Andie vill aftur á móti losna við mann á tíu dögum eiga áreiðanlega eftir að verða margar skrautlegar uppákomur í sambandi þeirra. Andie og Benjamin á örlagastundu. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2003 79 ÞEIR sem ekki slá hendinni móti taugatrekkjandi hrollvekju ættu að athuga Makt myrkranna nánar. Hún fjallar um Kyle (Chaney Kley), sem hefur verið álitinn klikkaður allt frá því að hann vaknaði upp af værum blundi í æsku og sá þá tannálfinn sem reyndi að drepa hann. Besta vin- kona hans Caitlin (Emma Caul- field) og litli bróðir hennar vita að Kyle er heill andlegrar heilsu og eru enn vinir hans. Og Kyle þarf á vinum að halda, því svarthærð og vængjuð dauðadómsvera er nú komin í bæinn og segist ekki ætla að fara aftur tómhent. Hún vill litla bróður hennar Caitlin, sem einmitt var að missa tönn. Hér er leitað í gamlar sögusagn- ir frá 19. öld þar sem segir frá ágætri konu sem gaf börnum gull- pening í stað tannanna sem þau misstu. En hún lenti í miklum hörmungum, þoldi ekki birtu og var að lokum hengd. Tannálfurinn ógurlegi Smárabíó frumsýnir kvikmyndina Makt myrkranna (Darkness Falls). Leik- stjórn: Jonathan Liebesman. Aðal- hlutverk: Chaney Kley, Emma Caulfield, Lee Cormie, Grant Piro og Sullivan Stapleton. Dauðadómsvera ógnar bæjarbúum. SMS FRÉTTIR mbl.is Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6. B.i 12 www.regnboginn.is HK DV X-97,7  HJ MBL  Kvikmyndir.com HOURS Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i 12. Sýnd kl. 10.20. B.i 12. HL MBL HK DV  Kvikmyndir.com  X-97,7 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 12.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i 16. Sýnd kl. 8 . Brjálaður morðingi, Stórhættulegir dópsmyglarar Nú er honum að mæta. Svakaleg spennumynd með töffaranum Vin Diesel úr xXx. FRUMSÝNING "Aðrar myndir þurfa að vera verulega góðar ef þær eiga að slá X-Men 2 út í gæðum"  HK DV KJÓSIÐ X-MEN UM HELGINA "Fyrsta stóra hasarmynd sumarsins og gæti hæglega endað sem ein sú besta"  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is "X-Men 2 er mynd með boðskap, brellur og brjálaðan hasar..." "Tvöfalt húrra" Frétta- blaðið "X2 er æsispennandi,... frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu, æsileg skemmtun fyrir alla " SV MBL SMÁRALIND • S. 555 7878 400 kr www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4. Ísl. tal. 400 kr. Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 4 og 10. Brjálaður morðingi, Stórhættulegir dópsmyglarar Nú er honum að mæta. Svakaleg spennumynd með töffaranum Vin Diesel úr xXx. FRUMSÝNING POWERSÝnINGkl. 12.20Á STÆRSTA THX tJALDI LANDSINS Sýnd kl. 5.30, 8, 10.15 og Powersýning kl. 12.20. B.i. 16 KJÓSIÐ X-MEN UM HELGINA  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. B.i. 12 SV MBL  HK DV "Tvöfalt húrra" Fréttablaðið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.