Morgunblaðið - 09.05.2003, Síða 81

Morgunblaðið - 09.05.2003, Síða 81
heila tvo tíma. Margir fóru aldrei inn heldur voru bara að djamma í röðinni. Þegar kom að þeim þá fóru þeir bara aftur aftast og héldu áfram að skemmta sér þar.“ Þrátt fyrir að þetta sé kynslóðin sem er vön því að skemmtistöðum sé lokað klukkan þrjú stendur fjörið „á meðan fólk stendur í lappirnar,“ eins og Daddi orðar það. „Ég get spilað diskó sleitulaust í þrjá sólarhringa.“ segir Daddi og bætir við að gömlu plötusnúðarnir ætli að mæta í kvöld. „Það verða þarna einhverjir af gömlu snúðunum til að sýna sig og sjá aðra,“ segir hann. Þeir ætla þó ekki að grípa í spilarana enda hætta á því að þeir kynnu ekki á græjurnar því Daddi notast ekki við plötuspilara heldur tölvu. „Það er einfaldlega miklu handhægara að vinna með þetta. Í gamla daga var maður bara bundinn við það sem var í mjólkur- kössunum. Núna er maður með hverju sinni fimm til sex þúsund lög og því nóg til,“ segir Daddi, sem reiknar með fullu húsi í kvöld en hann hefur fengið góð viðbrögð við diskó- kvöldinu. Hann býst við öllum gömlu fastagestunum og líka að yngri kyn- slóðin láti sig ekki vanta. „Yngra fólk- ið getur komið og upplifað það sem það hefur eingöngu heyrt talað um.“ Djammað í röðinni Þrátt fyrir að dansgólfið hafi verið miðpunktur stemningarinnar á diskó- tímanum var einnig hægt að skemmta sér í biðröðinni. „Það eru til margar góðar sögur úr röðinni í Hollywood þar sem fólk beið oft í Simbi og Kolla æfa gömlu taktana fyrir diskókvöldið. Diskókvöld í Broadway í kvöld. Hús- ið opnað kl. 22. Skemmtiatriðin hefj- ast kl. 23. Miðaverð 1.000 krónur. (Ókeypis fyrir þá sem ætla bara að djamma í röðinni.) Lagið „Celebration“ með Kool and the Gang hjómar um salinn. Daddi diskó er með lögin í tölvunni og skilur plötuspilarann eftir heima. diskókvöld í Broadway í kvöld MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2003 81 Mögnuð hrollvekja frá Stephen King sem engin má missa af!  X-97,7  Kvikmyndir.is kl. 6 og 10.10. B.i. 14. / kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 14. / kl.10. B.i. 14. ÁLFABAKKI / AKUREYRI / KEFLAVÍK ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi, Michael Caine í stórbrotinni kvikmynd sem byggð er á sígildri skáldsögu Graham Greene. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.30. B.i. 14. ÁLFABAKKI  SG DV  Kvikmyndir.com Svona snilldarverk eru ekki á hverju strái.” Þ.B. Fréttablaðið kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i.14. / kl. 5.50, 8 og 10.10. b.I. 14. / kl. 10. B.i. 14. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Sýnd kl. 4, 5.30, 8, 9.15 og 10.30. / Sýnd kl. 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.30, 8 OG 10.30. B.I. 16. Frábær rómantísk gamanmynd sem hefur alls staðar slegið í gegn. S SAMTÖK sem berjast gegn kyn- ferðislegu ofbeldi gegn börnum hafa brugðist ókvæða við fregnum af því að Pete Townshend, gítarleikari hljómsveitarinnar The Who, verði ekki ákærður fyrir að greiða fyrir aðgang að vefsvæði með barnaklámi. Samtökin segja að Townshend hafi greitt fyrir áframhaldandi ofbeldi gegn börnum með því að greiða fyrir aðgang að vefsvæðinu. Þá segja þau fullyrðingar Townshend um að hann hafi einungis farið inn á svæðið í rannsóknarskyni jafngilda yfirlýs- ingu um að forvitni afsaki kynferð- islegt ofbeldi gegn börnum …Írska söngkonan Sinead O’Connor hefur lýst því yfir að hún ætli að læra guð- fræði svo hún geti kennt grunn- skólabörnum trúabragðafræði eftir að tónlistarferli hennar lýkur. Í bréfi sem birt er í írska dagblaðinu Even- ing Herald vísar hún á bug sögusög- um um að hún þjá- ist af ME-sjúk- dómnum og að það sé ástæða þess að hún sé að draga sig í hlé en söngkonan lýsti því nýlega yfir að hún ætlaði segja endanlega skilið við tónlistarbransann nú í sumar. „Ég er að hætta af því að mig langar til að verða trúarbragðakennari í grunnskóla,“ segir hún í bréfinu. Þá segir hún að námið muni taka sig allt að tíu ár þar sem hún vilji einnig sinna uppeldi tveggja barna sinna. O’Connor, sem er 36 ára, segist einn- ig hafa áhuga á að starfa með sam- tökunum „Ljósmæðrum dauðans“ („Death Midwives“) sem aðstoði dauðvona fólk sem óttist dauðann. O’Connor hefur átt umdeildan feril, sérstaklega hvað trúmál varðar, og það vakti mikla athygli árið 1992 er söngkonan reif mynd af Jóhannesi Páli páfa II í beinni sjónvarps- útsendingu með orðunum „berjumst við hinn raunverulega óvin“ … FÓLK Ífréttum www.solidea.com
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.