Morgunblaðið - 11.03.2004, Síða 71

Morgunblaðið - 11.03.2004, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MARS 2004 71 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frábær gamanmynd frá höfundi Meet the Parents Sýnd kl. 6, 8 og 10.15 LÆRÐU AÐ ROKKA!! Jack Black fer á kostum í geggjaðri grínmynd sem rokkar! Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16. Charlize Theron: fyrir besta leik í aðalhlutverki. ÓHT Rás2 HJ MBL Kvikmyndir.com Charlize Theron: Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki. Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 „Dýrmætt hnossgæti“ EPÓ Kvikmyndir.com Allir þurfa félagsskap SV MBL Fréttablaðið ÓHT Rás 2SV Mbl.Kvikmyndir.com ÓHT Rás2 Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. Besta frumsamda handrit Sýnd kl. 8 og 10.20. Hvernig leysir þú morðmál þegar öll vitnin og allar vísbendingar benda á þig? Óskarsverðlaunahafinn Denzel Washington MÖGNUÐ SPENNUMYND! Fleiri börn...meiri vandræði! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Sýnd kl. 6. Stuttmyndasafn konu Sýnd kl. 6 Hrein og bein Sýnd kl. 8 Bróðir og Utang. maður Sýnd kl. 10 4. - 14. MARS 2004 www .regnboginn.is Opið 9.00-01.00 virka daga og 9.00-05.30 um helgar Grensásvegi 7, sími 517 3530 Frægasti dansari Norðurlanda Lia aftur á Bóhem Frítt inn til kl. 24.00  A. HANSEN: Úlpa og Botnleðja föstudag kl. 22.  ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustics föstudag og laugardag.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmon- ikufélag Reykjavíkur með dansleik laugardag kl. 22. Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudag kl. 20 til 23.30.  ÁSLÁKUR, Mosfellsbæ: Lákadiskó föstudag. Hljómsveitin Hersveitin úr Mosó laugardag.  BAR 11: Hljómsveitin Vínyl, fimmtudag kl. 21. Pönkhljómsveitirn- ar Ríkið og Barbarossa föstudag kl. 21.  BÚÁLFURINN, Hólagarði, Breið- holti: Hermann Ingi jr. föstudag.  CACTUS, Grindavík: Sixties laug- ardag.  CAFÉ 22: Benni í búrinu á efri hæðinni laugardag.  CAFÉ AMSTERDAM: Hljómsveit- in Sent föstudag og laugardag.  CAFÉ ROSENBERG: Markús Bjarnason fimmtudag. Halli Reynis föstudag og laugardag.  CATALINA, Hamraborg 11, Kópavogi: Guðmundur Rúnar föstu- dag og laugardag.  CELTIC CROSS: Hljómsveitin 3- Some föstudag og laugardag.  DÁTINN, Akureyri: MTV-tónlist á öllum tjöldum fimmtudag kl. 22 til 1. Dj. Andri föstudag kl. 00 til 4.  DRAUMAKAFFI, Mosfellsbæ: Gildrufélagarnir Karl Tómasson og Sigurgeir Sigmundsson föstudag og laugardag.  FELIX: Dj. Valdi föstudag og laug- ardag.  FÉLAGSHEIMILIÐ MIKLIGARÐ- UR, Vopnafirði: Guðrún Gunnars- dóttir og hljómsveit fimmtudag kl. 21.  GAUKUR Á STÖNG: Buff föstu- dag. Írafár laugardag.  GLAUMBAR: Dj. Steini fimmtudag og föstudag. Dj. Þór Bæring laugar- dag.  GRANDROKK: Heroglymus, Bob og Dikta fimmtudag kl. 22. Singapore Sling og Spilabandið Runólfur föstu- dag kl. 22. Pub-quiz klukkan 17.30. Stone Hunt og Midijokers laugardag kl. 23.  GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Dj. Finnbogi föstudag. Þotuliðið laug- ardag.  GULLÖLDIN: Svensen og Hall- funkel föstudag og laugardag til 3.  HÓTEL BORG: Hljómsveitin Stefnumót Ruth Reginalds og André Bachmann laugardag kl. 22 til 2. Gestur verður söngvarinn Jón Kr. Ólafsson frá Bíldudal og fyrrverandi söngvari Facon. Hljómsveit Óskars Guðjónssonar í Múlanum sunnudag kl. 21.  HÓTEL STYKKISHÓLMUR: Brimkló laugardag.  HRESSINGARSKÁLINN: Ragn- heiður Gröndal og hljómsveitin Black Coffee fimmtudag kl. 21.30.  HVERFISBARINN: Bítlarnir fimmtudag. Atli skemmtanalögga föstudag og laugardag.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Karma laugardag.  JÓN FORSETI: Tónleikar til styrktar Ísland-Palestína fimmtudag kl. 20. Eftirtaldar hljómsveitir spila: Nóttin, Landráð, Úlpa, Brúðarband- ið, Dys og Tokyo megaplex. Coral, Lokbrá, Bob og The Gimmicks laug- ardag kl. 22.  KAFFI LIST: Jazzkvartettinn Postulín fimmtudag kl. 21.30. Ragn- heiður Gröndal og hljómsveitin Black Coffee laugardag kl. 22.30.  KAFFI REYKJAVÍK: Bubbi Mort- hens ásamt hljómsveit laugardag.  KAFFI STRÆTÓ: Njalli í Holti föstudag. Tú og ég laugardag.  KAPITAL: Electric Massive kynn- ir: Exos, Bjössi brunahani, Árni vect- or og Óli ofur fimmtudag kl. 21 til 1.  KLÚBBURINN VIÐ GULL- INBRÚ: Dj. Neuman föstudag. Kung-fú laugardag.  KRINGLUKRÁIN: Geirmundur Valtýsson og hljómsveit föstudag og laugardag.  NASA VIÐ AUSTURVÖLL: Straumar og Stefán föstudag og laugardag kl. 23.  NELLYS CAFÉ: Guðmundur Rún- ar fimmtudag. Jón Gestur í búrinu föstudag og laugardag. Nelly’s bingó sunnudag. Bjarni Tryggva þriðju- dagskvöld.  ODD-VITINN, Akureyri: Kar- aoke-partý föstudag. Atómstöðin laugardag.  PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Hljóm- sveitin Smack föstudag og laugardag.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Sssól föstudag. Buff laugardag.  RAUÐA LJÓNIÐ: Hljómsveitin Handverk föstudag og laugardag.  RÁIN, Reykjanesbæ: Danssveitin SÍN föstudag og laugardag.  SJALLINN, Akureyri: Guðrúnar Gunnarsdóttur og hljómsveit föstu- dag kl. 21. Á móti sól laugardag. Dj. Lilja á Dátanum.  SNÚLLABAR, Hveragerði: Zigg- ies föstudag. Feðgar laugardag.  STÚDENTAKJALLARINN: Rún- ar með tónleika ásamt Indigo fimmtudag kl. 22.  VALASKJÁLF EGILSSTÖÐUM: Í svörtum fötum laugardag.  VEGGSPORT: Ingvi trommari trommu Dj. í spinning-tíma föstudag kl. 17.30.  VÉLSMIÐJAN Akureyri: Úlfarnir föstu- og laugardag. FráAtilÖ Sólin er komin á loft og mun skína á Players annað kvöld. Atómstöðin verður á heimaslóðum á Odd-vitanum á laugardag. Morgunblaðið/Sverrir BANDARÍSKI verkfræðineminn William Hung er einhver ólíkleg- asta stjarna sem fram hefur komið lengi. Hung tók þátt í áheyrnar- prófi fyrir bandarísku Idol-keppn- ina, sem nú stendur yfir, og flutti þar Ricky Martin-lagið „She Bangs“ af svo mikilli vanhæfni að furðu vakti. Hung hlaut ekki náð fyrir augum dómaranna ströngu í Idol-keppninni en nú er hann skyndilega og óvænt orðinn eftir- sóttur skemmtikraftur og flytur lagið sitt við ýmis tækifæri. Þá hef- ur hann gert samning við Koch Reckords um að gefa út plötu. Koch segir að plata Hungs, sem hefur fengið bráðabirgðanafnið The True Idol, komi út 6. apríl. Þá hef- ur kapalsjónvarpsstöðin Fuse Mus- ic Network tilkynnt að hún muni sýna myndband þar sem Hung syngur „She Bangs“. Lagið verður að sjálfsögðu á nýju plötunni og einnig lögin „Shake Your Bon Bon“, sem Ricky Martin flutti á sínum tíma og lagið „Rocket Man“ eftir Elton John. Allt að gerast hjá Idol-stjörn- unni Hung

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.