Morgunblaðið - 10.07.2004, Side 48

Morgunblaðið - 10.07.2004, Side 48
48 LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.30 B i 12 Kvikmyndir.is ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45. Í LÚXUS VIP KL. 2 OG 6. Kvikmyndir.is KRINGLAN Kl. 8 og 10.30.  DV  HL Mbl EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10 Í GAMANMYND K AT E H U D S O N RAISING HELEN FRÁ FRAMLEIÐENDUM „RUNAWAY BRIDE“ OG „PRINCESS DIARIES“ Frábær rómantísk gamanmynd með Kate Hudson úr How to lose a guy in 10 days og John Corbett úr My big fat Greek wedding FRÁ LEIKSTJÓRA PRETTY WOMAN HÁDEGISBÍÓ MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLAR MYNDIRKL. 12 Í SAMBÍÓUM, KRINGLUNNI ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. Íslenskt tal.  Ó.H.T Rás 2 HL Mbl Sýnd kl. 5.45 og 8.15 Ó.H.T Rás 2 SV Mbl Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Með hinum eina sanna og ofursvala Vin Diesel. Geggjaður hasar og magnaðar tæknibrellur. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 10.20. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.40 og 8. V I N D I E S E L  "Snilld!" - SK, Skonrokk  HJ Mbl ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6. Frábær, gamansöm og spennandi ævintýramynd sem byggð er á sigíldu skáldsögu Jules Verne. i i i íl l l  HL Mbl a film by Elia Suleiman Humbert Balsan presents WINNER BEST FOREIGN FILM EUROPEAN FILM AWARDS „Dásamlega áhrifarík, fyndin en hræðileg!“ – DONALD J. LEVIT, FILMTHREAT „Guðdómlega fjarstæðukennd gamanmynd!“ – PETER HOWELL, TORONTO STAR „Ögrandi en íhugul, sprenghlægileg en jafnframt harmþrungin saga um ást og þjáningu“ – DUANE DUDEK, MILWAUKEE JOURNAL SENTINEL Sýnd kl. 8 og 10. FYRIRSÆTUKEPPNIN Face North er haldin í fyrsta skipti á Broadway í kvöld. Þar keppa 40 strákar og stelpur um fjölmarga titla. Titilinn Gosh-andlitið hreppir heppin stelpa, en hinir titlarnir ganga allir til beggja kynja og verð- ur valið Finlandia-andlitið, göngu- módelið, ljósmyndamódelið og síð- ast en ekki síst andlit Face North 2004. Stefnt er að því að halda keppnina árlega en aðstandendur hafa fengið góðar viðtökur erlendis frá, að sögn Jónatans Einarssonar, eins skipuleggjenda, en æfingar hafa staðið yfir síðastliðna tvo mán- uði. Margir erlendir gestir Erlendir gestir fjölmenna á keppnina, alls koma um 40 fulltrúar frá fyrirsætuskrifstofum alls staðar að úr heiminum og Fashion TV hyggst gera þátt um keppnina. Dómnefndin er skipuð vönu fólki m.a. frá Supreme Management og Q Models, Fashion TV, Gosh Cosmet- ics og Finlandia. Í dómnefnd situr einnig Jason nokkur Moore, sem er 31 árs Kali- forníubúi, nánar tiltekið búsettur í Santa Monica í Los Angeles, stein- snar frá Beverly Hills þar sem flest- ir skjólstæðinga hans búa. Hann starfar hjá Untitled Entertainment og hefur á sínum snærum leikkon- una, fyrirsætuna og ríku stelpuna Paris Hilton, Cindy Crawford, sem er ein af fáum sem talist hefur í hópi ofurfyrirsætna, og fatahönnuðinn Anand Jon. Fyrirtækið sem hann vinnur hjá er líka fulltrúi fleira fólks úr heitustu Hollywood eins og Ash- ton Kutcher, Naomi Watts og Carmen Electra, svo einhverjir séu nefndir. Sérsvið Jasons er vörumerki en hann hugar að heildarímynd skjól- stæðinga sinna. Hann er í stöð- ugu sambandi við blaðamenn, um- boðsmenn og lög- fræðinga þeirra og fylgist með öllu sem gengur á. Jason vill ekki fara út í smáat- riði varðandi uppákomurnar hjá Paris síðastliðinn vetur en játar að það hafi verið mikið að gera. „Paris er fyrirsæta og fór í leiklistina og þaðan eru margir möguleikar eins og bókaútgáfa og vörur með hennar nafni. Hún er líka Guess-stúlkan,“ segir Jason og dregur fram ágúst- hefti Marie Claire með auglýsinga- herferð Guess þar sem Paris er í að- alhlutverki. Myndirnar eru fremst í blaðinu og auglýsingaherferðin áberandi en hinn þekkti ljósmyndari Ellen von Unwerth tók þær. Leiðir fólk á frægðarbrautinni Eins og gefur að skilja er traust mikilvægt í starfi hans og segir Jas- on að hann geti átt von á því að vera ónáðaður hvenær sem er. Hann seg- ist vera með um 6–12 manns á sinni könnu hverju sinni. Þetta fólk er ekki endilega á sama stað á frægð- arbrautinni og þarf sýnin að vera skýr í hverju tilfelli. „Maður þarf að vita hvað skjólstæðingurinn vill og hjálpa honum að öðlast það og auka við.“ Hann segir að bransinn snúist all- ur um ímyndir. „Ég er viss um það. Þannig er menningin núna en það verður að vera eitthvað á bak við ímyndina til að tryggja langlífi í skemmtanabransanum,“ segir Jas- on, sem ef til vill á eftir að rekast á efnilegan Íslending í keppninni í kvöld. Morgunblaðið/Jim Smart Keppendur í fyrirsætukeppninni Face North, sem fram fer í kvöld. Fyrirsætukeppni | Jason Moore er um- boðsmaður Paris Hilton og dómari í Face North Ímyndin allt Jason Moore

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.