Morgunblaðið - 10.07.2004, Side 49

Morgunblaðið - 10.07.2004, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 2004 49 Með hinum eina sanna og ofursvala Vin Diesel. Geggjaður hasar og magnaðar tæknibrellur. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 V I N D I E S E L ÁLFABAKKI Kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 12, 3, 5.30, 8 og 10.30. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.  HL Mbl AKUREYRI Sýnd kl. 2 og 5 með íslensku tali. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 5 Ísl. tal. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 enskt tal. KRINGLAN Sýnd kl. 12, 3 og 5.30. Íslenskt tal. KRINGLAN Sýnd kl. 10. KEFLAVÍK Kl. 5.30, 8 og 10.15. KEFLAVÍK Sýnd kl. 3. KRINGLAN Kl. 12, 3, 5.30 og 8. AKUREYRI Kl. 2, 5, 8 og 10.  Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás2  DV  HL Mbl FRÁ FRAMLEIÐENDUM „RUNAWAY BRIDE“ OG „PRINCESS DIARIES“ Frábær rómantísk gamanmynd með Kate Hudson úr How to lose a guy in 10 days og John Corbett úr My big fat Greek wedding FRÁ FRAMLEIÐENDUM „RUNAWAY BRIDE“ OG „PRINCESS DIARIES“ Frábær rómantísk gamanmynd með Kate Hudson úr How to lose a guy in 10 days og John Corbett úr My big fat Greek wedding Í GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA PRETTY WOMAN Í GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA PRETTY WOMAN FYRRUM strandvörðurinn DavidHasselhoff hefur tekið að sér hlutverk lögfræðingsins syngjandi í söngleiknum Chicaco sem sett- ur verður upp í London síðar í sumar. Hlutverkið er það sama og Richard Gere fór með í samnefndri kvikmynd. Hass- elhoff, sem er 51 árs, er alls ekki óvanur á söngsvið- inu en þessi þýskættaði leikari er mikils metinn söngvari í heimalandi sínu og hefur gefið út nokkrar breið- skífur. Fyrirhugað er að hafa 60 sýningar af Chicaco í Adelphi-leikhúsinu í London …    Köngulóarmaðurinn vílar sérekki fyrir að sveifla sér milli háhýsa í vef sínum. Leikarinn Tobey Maguire, sem fer með hlutverk hans, er þó ekki eins hrifinn af loftfimleikum Klóa. „Ég er sjúk- lega loft- hræddur,“ sagði Maguire í viðtali á dögunum. „Það versta sem ég veit er að standa upp á himinhárri byggingu og horfa niður.“ Maguire sagði jafnframt hinn níð- þrönga búning Köngulóarmannsins vera afar óþægilegan. „Það er í lagi þegar ég sit kyrr en um leið og ég þarf að hreyfa mig verður hann óbærilegur,“ sagði Maguire. Hann getur þó ekki kvartað yfir viðtökum myndanna tveggja um Köngulóarmanninn en báðar settu þær met í miðasölu á frumsýning- ardögum sínum í Bandaríkjunum. Fólk folk@mbl.is HAMINGJAN ríður ekki við ein- teyming í lífi hins fimmtuga Dennis Quaid, sem er ekki í þjóð- skrá þrátt fyrir mikla leit blaða- manns. Leikarinn fjölhæfi var að ganga í heilagt hjónaband og að sjálfsögðu var þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna, 4. júlí, valinn fyrir hátíðahöldin. Nýi betri helming- urinn heitir Kimberly Buffington og er 18 árum yngri en Quaid. Þau hittust í mars á síðasta ári, í kvöldverðarboði í Austin-ríki í Texas. Tólf ára sonur Dennis, Jack Henry, var svaramaður föð- ur síns. Dennis Quaid genginn út Reuters Upplýsingar í síma 552 2028 og 552 2607 www.graennkostur.is Sendum grænmetisrétti til fyrirtækja í hádeginu • Magnafsláttur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.