Heimilistíminn - 24.11.1977, Side 17

Heimilistíminn - 24.11.1977, Side 17
Kafað í körfuna aö hver rúöa er 6x6 cm aö stærö. Teikniö siöan undir- og yfirstykkin i maga og bak. Dragið þetta upp á bómullarefniö og klippiö. Reiknið meö einhverju fyrir sauma. Saumiö filinn siöan saman. Skiljiö eftir ofurlitið gat til þess aö troða svampfyllingunni inn um. Prjóniö nú ferninga sem hver um sig á að vera 16x16 cm aö stærö. Notiö alls kon- ar liflega og skemmtilega liti. Einnig getur veriö skemmtilegt aö prjóna ekki alla ferningana meö sams konar prjóni. Sumir mega vera með garöaprjóni aörir meö sléttu og brugönu og enn aörir aöeins sléttir og svo framvegis. Þegar þiö hafiö prjónaö nokkra ferninga getiö þiö byrjaö aö sauma þá ut- an á filinn og sauma þá saman um leiö. Ranann er skemmtilegast aö hafa i sem allra flestum litum, og svo fléttiö þiö hala úreinhverju af garnafgöngunum ogfestiö hann á sinn stað. Þessi fill hér á myndinni er ekki með augu en mérfinnst nú rétt að þiö tylliö skrautlegum tölum á hann I augna staö. Þaö lifgar upp á útlitiö. Reyndar geta tölur veriö hættulegar ef fillinn á að vera leikfang fyrir mjög ungt barn sem gæti náö tölunum af og stungiö þeim upp í sig. Festiö þvi töluna vel svo þiö séuð örugg um aö barniö geti ekki fariö sér aö voöa og étiö hana.

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.