Heimilistíminn - 24.11.1977, Side 31

Heimilistíminn - 24.11.1977, Side 31
Ljónið 21. júl. — 21. árg. i Ef þú ert foreldri, ættu börnin að gera eitthvað fyrir þig þessa dag- : ana, sem mun gleðja þig. Rétt væri : fyrir þig að athuga um framhalds- i menntun eða eftirmenntun, ef þú hefur verið að velta sliku fyrir þér upþ á siðkastið. Farðu á basar eöa flóiamarkað, þar bíður þin dálitið, sem þú sérð ekki eftir að hafa náð i. Sporðdrekinn 22. okt. — 22. nóv. Vandræði hafa staðið þér fyrir þrif- um að undanförnu, en nú gætir þú hreinsað fyrir þinum dyrum, eða átið aðra gera þaö, eftir þvi sem vii á. Notaðu siinann i dag og næstu daga, það mun borga sig, og þú heyrir i fólki, sem þú hefur ekki heyrt i iengi. Vertu ekki að hugsa um fjölskyldu mál i bili, né heldur ástamál. Reyndu heldur að hafa hugann við vinnuna. Nú er rétti timinn til þess að sinna margvislegum viðskipt- um. Smáauglýsingar færa mörgum góða hluti. Meyjan 22. ág. — 22. sep. Sæktu um inngöngu í félag, sem hefur yfirleitt verið taiið lokað þér og þinum likum. Það getur fært þér mikla gæíu. Nákominn vinur eða ættingi er i miklum vanda. Reyndu að rétta hjálparhönd, þótt þér hafi ekki alltaf fallið vel við hann. Láttu það ekkert á þig fá, þótt þér sé visað á bug af vissum aðila. Ef : til vill litur helzt út fyrir, aö vin- : sældir þinar fara dvinandi, en það er aðeins um stund. Þér mun ganga . betur er þú bjóst við í viðskiptun- ; um, og þú átt gott með að vakna á - morgnana, sem er sannarlega nýjung!

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.