Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 24.11.1977, Qupperneq 21

Heimilistíminn - 24.11.1977, Qupperneq 21
getur hugsaö um blæöingarnar á þennan hátt fremur en aö þær séu eitthvaö ótta- legt, sem fyrir hana kemur. Telpan getur fengiö verki meö blæöingunum. Boröi hún hollan mat, nóg af grænmeti, og sé ekki meö hægöateppu, þá ætti þessi sársauki ekki aö vera svo mikill, aöeinssmáverkirogkannski dálít- ill sársaukakrampi i eina klukkustund eöa þar um bil I hvert skipti. Margar stúlkur fá enga verki meö blæöingunum, en fái þær þá ætti ein eöa hálf magnyltafla aö nægja til þess aö gera þeim lífiö léttbær- ara. Séu kvalirnar hins vegar mjög mikl- ar er rétt aö fara meö telpuna til læknis. Reyndu samt aö láta barniö ekki halda aö þaö sé veikt, þegar blæöingarnar standa yfir. Ef þú leggur saman alla blæöingar dagana, sem hún á eftir aö lifa reynast þeir vera 7 ár samanlagt! Þaö væri þvi mikil timasóun ef hún teldi sig veika allan þennan tíma. Tiöirnar eru aöeins merki um heilbrigöi. Stúlkur þurfa aö hugsa mjög vel um hreinlæti eitt á meöan þær hafa blæöing- ar. Nauösynlegt er aö skipta oft um bindi eöa bómull, og einnig aö fara oft i baö. Þaö eru aöeins kerlingabækur, aö stúlkur megi ekki baöa sig, á meöan þær hafa blæöingar. Blæöingin stöövast á meöan telpan er i baöinu, en hefst siöan á ný, þegar hún er komin upp úr þvi. Sjálfsagtereinnigað þvo sér vel um hár iö, þar sem hárið vill fitna mikiö á tiöa- timabilinu. Þaö er lika mikiö gagn aö þvi aö þvo háriö, og hafa þaö fallegt, þvi þaö bætir liöan flestra að lita vel út. Hreyfing er mjög góö fyrir stúlkur, þeg- ar þær hafa tiðir, og skaðar þær á engan hátt. Sund getur þó valdiö nokkrum erfiö- leikum. Stúlkur geta synt, ef þær nota Framhald á bls. 26 i þvi að fræða hana um likama hennar og hana sjálfa,

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.