Morgunblaðið - 17.07.2004, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 17.07.2004, Blaðsíða 40
Grettir Smáfólk Smáfólk EF ÞÚ FENGIR TÆKIFÆRI Á ÞVÍ AÐ BÍTA MIG, MUNDIRÐU GERA ÞAÐ? NEI, DÝRALÆKNIRINN SAGÐI AÐ ÉG MÆTTI EKKI BORÐA FEITAN MAT OG HVER SAGÐI AÐ HREYFING VÆRI GÓÐ FYRIR HEILSUNA? VIÐ BLOTNUM BARA... EKKI VERA SVONA DAUFUR... MUNDU AÐ ÞAÐ RIGNIR BÆÐI Á GÓÐA OG SLÆMA EN AF HVERJU OKKUR Á MILLI? HVAR ERU ALLAR STELPURNAR? ÞÆR SÖGÐUST VERA ORÐNAR FEMINISTAR OG NEITUÐU AÐ SPILA HAFNABOLTA... ÉG VEIT EKKI EINU SINNI HVAÐ FEMINISTI ER... HEIMURINN ER AÐ BREYTAST KALLI... HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ? HVAÐ SEM GERIST, ÞÁ LÍÐUR MÉR ALLTAF EINS OG LEIKURINN SÉ NÚ ÞEGAR BÚINN! Beini © LE LOMBARD AAAAAAAHH ÚTLÖND ÚT HVAÐ? MIG LANGAR TIL ÞESS AÐ LIGGJA Í SÓLINNI. SKILURÐU?BREYTA TIL! ÉG HEF PRÓFAÐ ÞAÐ ÁÐUR... ÆÆ! ÞÁ BYRJAR HANN AFTUR AÐ TALA UM SANDKORN STRANDIR! SNEKKJUR! HVAÐ SAGÐI ÉG? FRAMANDI KRYDD OG LÉTTUR KLÆÐNAÐUR VEL Á MINNST, ÞAÐ VANTAR MEIRA SALT OG BORÐTUSKU FÍLABEININ, DANSMEYJARNAR... SVARTAR PERLUR ANNARS VERÐUR NÆSTI POTTRÉTTUR BRAGÐLAUS OG VONDUR ELDFJÖLL... TARZAN... OG JANE... ? ALVEG RÉTT, ÞAÐ VANTAR LÍKA BANANA TÍGRISDÝRAVEIÐAR... GÓÐRAVONARHÖFÐI... HÁSLÉTTUR... ÞAÐ ER KOMINN TÍMI TIL AÐ SNYRTA Á SÉR SKEGGIÐ ÞÚ HLUSTAR ALDREI Á MIG!! NEI! Dagbók Í dag er laugardagur 17. júlí, 199. dagur ársins 2004 Víkverja líst ekkertá þær hug- myndir að leggja for- varnargjald á mat- vörur með viðbættum sykri. Skilur hann ekki hvernig menn geta látið sér detta í hug að leggja enn meiri skatta á matvæli sem eru þegar óheyrilega dýr hér á landi, þau dýrustu í Evrópu. Finnst honum að neytendur eigi að mótmæla harðlega verði þessar hug- myndir að veruleika. Víkverji telur stund- um réttlætanlegt að leggja háa skatta á heilsuspillandi efni, eins og t.d. sígarettur og áfengi, en ekki á matvörur, sama hvort þær teljast óhollar eða ekki. Þar er komið nóg af sköttum og verðið má ekki hækka. x x x Í fyrra bjó Víkverji á Spáni þar semgosdós á vinnustað hans kostaði um 12 krónur. Á vinnustað Víkverja á Íslandi kostar gosflaskan 150 krónur! Hið undarlega er hins vegar að Spánverjar drekka mun minna gos en Íslendingar. Víkverji stór- efast um að neyslan minnki hér verði verðið hækkað meira, eða um 10 kr á lítra eins og rætt hefur verið um. Víkverji styðurheilshugar þá viðleitni að bregðast við ógnvænlegri þyngdarþróun þjóð- arinnar. En hann tel- ur að hærri skattar séu ekki lausnin, neyslan á óhollum mat muni ekki minnka og hreinlega sé ekki hægt að bjóða íslenskum neyt- endum upp á hærra matvöruverð. Hins vegar sé margt sem megi skoða í þessu tilliti, t.d. aðgengi og verðlagningu á holl- um mat. Það er nefni- lega auðveldara, fljótlegra og oft ódýrara að fá sér óhollan en hollan mat. Í stað þess að hækka álögur á óhollan mat, mætti nefnilega lækka tolla og skatt á hollan mat, eins og ávexti og grænmeti. Þá má athuga að á flestum vinnu- stöðum eru sælgætissjálfsalar, hvers vegna er ekki frekar boðið upp á ávexti í staðinn? Er Víkverji viss um að víðast hvar myndi starfsfólk fagna því. Þá mættu verslanir sem selja ávexti vera með krana við út- ganginn þar sem hægt væri að skola ávexti. Þá mundi fólk frekar kaupa sér ávexti þegar það vantar bita á milli mála í stað þess að grípa súkku- laðistykki úr sælgætishillunni. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is              Listahátíð | LungA – Listahátíð ungs fólks 16 til 25 ára á Austfjörðum lýkur í dag. Hátíðin hefur staðið yfir síðan á mánudag og hefur listalífið í sinni margbreytilegustu mynd verið umfaðmað. Á myndinni má sjá Godd, Guð- mundur Odd Magnússon, prófessor í hönnunardeild LHÍ leiðbeina ungum og upprennandi listamönnum. Morgunblaðið/Pétur Kristjánsson Fagna listagyðjunni MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Drottinn er ljós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að óttast? Drottinn er vígi lífs míns, hvern ætti ég að hræðast? ( Sl. 27, 1.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.