Fréttablaðið - 23.11.2002, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 23.11.2002, Blaðsíða 21
21LAUGARDAGUR 23. nóvember 2002 SÍMI 553 2075 RED DRAGON kl. 10PÉTUR OG KÖTTURINN kl. 2 og 4 Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8HALLOWEEN kl. 8 Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 4 og 6 Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11 VIT 461Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11 VIT 468 MIN SÖSTERS BÖRN MONAS VERDEN kl. 4 kl. 10.30 DÖNSK HÁTÍÐ Tinni er á leið upp á hvíta tjaldið.Fyrirtæki Steven Spielberg, Dreamworks, er í viðræðum við eig- anda einkaréttarins um að gera myndir eftir ævintýrum myndasögu- hetjunnar. Spielberg er sagður hafa viljað gera mynd eftir ævintýrum persónu Hérge í 20 ár. Þá er bara spurning hverjir hreppa hlutverk Tinna, Kolbeins Kafteins og Prófess- or Vandráðs? Leonardo DiCaprio ætlar að leika íkvikmynd sem Robert De Niro mun leikstýra, The Good Shepherd. Myndin er epísk saga leyniþjónust- unnar, CIA, og DiCaprio verður í hlutverki James Wilson, ungs manns sem er nýútskrifað- ur frá Yale-háskóla og á að verða einn aðalyfirmaður stofnunarinnar. Fyrirmynd Wilsons mun vera fyrrum stjóri í CIA, James Jesus Angleton. Framleiðsla á myndinni hefst næsta haust en hún hefur verið í undir- búningi í meira en áratug. Handrits- höfundur er Eric Roth, sá hinn sami og skrifaði Forr- est Gump og Ali. Það hlaut að koma að því! Leik-stjóri Airplane-myndanna ætlar að gera kvikmynd sem gerir stólpa- grín að ævintýrum Harry Potter, Hringadróttinssögu og Stjörnustríði. Myndin fjallar um munaðarleysingja sem snýr sér að göldrum til þess að bjarga alheiminum frá illum öflum. Myndin ætti að koma í bíó á næsta ári. Rapparanum Snoop Dogg hefurverið boðið að vera með sinn eig- in sjónvarpsþátt á MTV í Bandaríkj- unum. Þátturinn, sem kemur til með að heita „Doggy Fizzle Televizzle“, kemur til með að vera á léttari nót- unum auk þess sem áhersla verður lögð á það nýjasta í hiphop-tónlist. Alicia Silverstone hefur verið ráð-in í aðalhlutverk í nýrri banda- rískri sjónvarpsseríu. Silverstone á að leika lögfræðing í New York, en höfundur þáttanna er sá sami og skrifar hina vinsælu þætti Sex and the City. Leikkonan á að vera hálf- gerður hjónaráðgjafi í þáttunum, þrátt fyrir að hún ráði illa við eigin sambönd. Rokkdúettinum The White Stripeshefur verið boðið að leika í sam- kvæmi fyrir kvikmyndastjörnurnar Nicole Kidman, Jude Law, Natalie Portman og Renée Zellweger. Öll leika þau saman í myndinni „Cold Mountain“ og á nú að fagna því að tökum sé lokið. Jack White, karl- leggur White Stripes, semur alla tón- list fyrir myndina auk þess að fara með lítið gestahlutverk. Það þótti því við hæfi að fá þau fyrrum hjóna- korn til þess að rokka í lokaveisl- unni.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.