Fréttablaðið - 23.11.2002, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 23.11.2002, Blaðsíða 24
23. nóvember 2002 LAUGARDAGUR Allt í gildi! 45% afsláttur er á eftirtöldum bókatitlum á jólamarkaði Bónuss Smáratorgi og í Bónusi Holtagörðum: Sonja Zorilla, tilboðsverð Eyðimerkurdögun, tilboðsverð Leggðu rækt við ástina, tilboðsverð 2.739 2.189 2.189 kr. kr. kr. T ilb oð in gi ld a um he lg in a eð a á m eð an bi rg ði r en da st * Ve rð ge tu r LÆ KK A Ð fy ri rv ar al au st ! La n d lis t/ E R A N afsláttur frá leiðbeinandi útsöluverði ekkert brudl- Jó la bæ ku rn ar er u A LL T A F á be st a fá an le gu ve rð i í Bó nu s Við skip tavi nir BÓN USS hafa rétt mör gum börn um hjál parh önd . Me ð ka upu m á BÓN US plas tpok um styr kja þeir Bar nas píta la H ring sins til t ækj aka upa - ha fið þ ökk . Helgartilboð Jólamarkaður Smáratorgs Kannaðu verðið í Bónus - ÁÐUR en þú kaupir þér bók! 100% LEIKGLEÐI * ÚT NÓVEMBER Í Intersport er mikið MIKIÐ úrval af fötum fyrir börn á öllum aldri. Útivistarföt fyrir vetur, sumar, vor og haust, og föt sem bíða eftir að komast í jólapakkana. HVERT BARN FRÍTT 25% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM BARNAFÖTUM* f a s t la n d - 8 4 5 2 BÍLDSHÖFÐI 510 8020 SMÁRALIND 510 8030 SELFOSS 480 7000 WWW.INTERSPORT.IS LAUGARDALSHÖLL Nú stendur yfir í Laugardalshöll fjölþjóðleg hand- verkssýning, hin stærsta sem haldin hefur verið hér á landi. Sýningin er haldin undir merkjum vestnorrænnar samvinnu og um 150 aðilar sýna þar handverk sitt. Með sýningunni í ár er ætlunin að útvíkka vestnorræn tengsl á handverkssviðinu og í viðbót við listamenn frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi eiga nú listamenn frá Finnlandi, Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Eistlandi, Lettlandi, Hjaltlandseyjum og Nunavut í Kanada muni á sýningunni. Mikil áhersla er lögð á fjöl- breytni í handverki og margir sýna iðju sína á staðnum. Meðan á sýningunni, sem er sölusýning, stendur verður efnt til ráðstefnu til að hvetja handverksfólk til frekari afreka, efla samhug og kynna handverk frá ýmsum sjónarhornum. Sýningin er opin í dag og á morgun frá klukkan 10-18. ■ VÍKINGASKIPIÐ ÍSLENDINGUR Stærsti íslenski handverkshluturinn á sýn- ingunni. Handverkssýning í Laugardalshöll: 150 listamenn frá 12 löndum VERSLUN Á síðustu vikum hafa bæst við sex nýjar verslanir í verslun- armiðstöðinni Smáralind. Þor- valdur Þorláksson aðstoðarfram- kvæmdastjóri var hress og bjart- sýnn þegar Fréttablaðið hafði samband við hann. „Við erum alltaf að vinna að frekari upp- byggingu og nú erum við búnir að fá inn fleiri gjafavöruverslanir, sem var það sem okkur þótti kannski helst vanta í húsið. Versl- unin Gjafahúsið kom til dæmis hér inn í september. Nýju verslan- irnar hafa að mestu leyti farið inn í ný rými og aukning í verslunar- rými er um 2.000 fermetrar.“ Þorvaldur segir jólaundirbún- inginn á fullu í Smáralindinni. „Við erum að leggja lokahönd á jólaskreytingarnar og hér verður dúndrandi fjör allan desember- mánuð. Það verða hér jólaböll og tónleikar fyrir gesti og gangandi og áherslan lögð á að fólk geti komið hér og átt skemmtilega dagstund.“ Þorvaldur segir aðsókn að Smáralind hafa aukist verulega á síðustu vikum, en frá upphafi hafa komið í verslunarmiðstöðina um það bil 4,8 milljónir við- skiptavina. ■ GJAFAHÚSIÐ Í SMÁRALIND Var opnað í september, en gjafavöruverslanir hafði vantað í Smáralind. Sex nýjar verslanir í Smáralind: Dúndrandi fjör í desember LÍF OG LIST Verið er að leggja lokahönd á jóla- undirbúninginn í Smáralind.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.