Fréttablaðið - 23.11.2002, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 23.11.2002, Blaðsíða 22
Mikael Torfason mætti í Kastljósiðá fimmtudag og útskýrði meðal annars skrif sín um bókmenntagagn- rýnanda þáttarins. Hann virðist þurfa að þola það að vera svolítið misskil- inn, eins og svo margir aðrir sem tjá sig í rituðu máli. Það sem gerir mál Mikaels flóknara er svo aðrithöfund- arskitsófrenían plagar hann svo mjög að stundum veit hann ekkert hver er að skrifa, Mikael sjálfur eða söguper- sónur hans. Ég er nú eiginlega á því að Mikael hafi komið með uppljóstrun ársins þegar hann sagði frá þessum röddum sem bergmála í hausnum á honum. Hann sagði nefnilega einu sinni frá uppáhaldsheimasíðunum sínum í grein á vefnum strik.is og gat þess meðal annars að hann kíkti á þekktan klámvef reglulega. Þetta komst í fréttir, eins og fleiri klámsíðumál í sumargúrkunni, í fyrra. Ríkislög- reglustjórinn komst í málið og það var rannsakað gaumgæfilega, án þess að ákært væri. Nú hefur Mikael svo upplýst það að það var alls ekki hann sem skrifaði pistilinn eldfima, heldur skáldsagnapersóna hans Samúel. Bráðskemmtilegur árekstur skáld- skapar og raunveruleika. Best væri auðvitað ef málið yrði tekið upp aftur, í ljósi nýrra upplýs- inga, og Samúel birt ákæra. Gagn- rýnendur og aðrir hljóta þó að minnsta kosti að taka blammeringum Mikaels með meira jafnaðargeði í framtíðinni enda líkur á að þær séu komnar frá hugarfóstrum hans og eigi því litla stoð í raunveruleikanum. Sjálfur er ég stundum misskilinn og nú síðast var ég skammaður fyrir að gera lítið úr Kastljóssþætti þar sem tvær þunglyndar konur sögðu frá veikindum sínum. Það var alls ekki meiningin enda framtak þeirra til fyrirmyndar. Allar raddir eru hins vegar löngu þagnaðar í hausnum á mér, eftir að ég fór á lyfin, og ég sit því einn uppi með skömmina. ■ 23. nóvember 2002 LAUGARDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ 15.03 100% 16.00 Geim TV Í Game-TV er fjall- að um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. 16.30 Ferskt 17.02 Íslenski Popp listinn 19.02 XY TV 21.02 100% er í klemmu milli raunveruleika og skáldskapar eftir að hafa horft á játn- ingar kleyfhugans Mikaels Torfasonar í Kastljósinu. Þórarinn Þórarinsson 22 Raddir í höfðinu Við tækið SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 6.00 Anna & the King 8.25 Pirates of the Plain 10.00 Life (Fyrir lífstíð) 12.00 Dr. T and the Women 14.00 Anna & the King 16.25 Pirates of the Plain (Í fjár- sjóðsleit) 18.00 Life (Fyrir lífstíð) 20.00 Dr. T and the Women (Kvennaklandur) 22.00 Boss of Bosses (Mafíufor- inginn) 0.00 Birdy 2.00 The Versace Murder (Morð- ið á Versace) 4.00 Boss of Bosses (Mafíufor- inginn) BÍÓRÁSIN OMEGA 12.30 Mótor (e) 13.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 14.45 Heiti Potturinn (e) 15.30 Spy TV (e) 16.00 Djúpa laugin (e) 17.00 Survivor 5 (e) 18.00 Fólk - með Sirrý (e) 19.00 First Monday (e) 20.00 Jamie Kennedy Experiment 20.30 Everybody Loves Raymond Ray og Debra eru venjuleg hjón sem búa í úthverfi en það er líka það eina venju- lega við þau. Foreldrar Ray og bróðir búa nefnilega á móti þeim og þar sem þau eru, þar er fjandinn laus. 21.00 Popppunktur Popppunktur er fjölbreyttur og skemmti- legur spurningaþáttur þar sem popparar landsins keppa í poppfræðum. Um- sjónarmenn þáttarins eru þeir Felix Bergsson og Gunnar Hjálmarsson (dr. Gunni). 22.00 Law & Order CI (e) Í þess- um þáttum er fylgst með störfum lögregludeildar í New York en einnig með glæpamönnunum sem hún eltist við. Áhorfendur upplifa glæpinn frá sjónar- horni þess sem fremur hann og síðan fylgjast þeir með refskákinni sem hefst er lögreglan reynir að finna hinn seka. 22.50 Law & Order SVU (e) 23.40 Tvöfaldur Jay Leno (e) Sjá nánar á www.s1.is 9.00 Morgunstundin okkar 9.02 Stubbarnir (77:90) (Tel- etubbies) 9.26 Malla mús (32:52) (Maisy) 9.33 Undrahundurinn Merlín (12:26) (Merlin, the Magical Puppy) 9.43 Póstkassinn 9.45 Fallega húsið mitt (21:30) (My Beautiful House) 9.52 Lísa (10:13) 9.57 Babar (55:65) 10.20 Póstkassinn 10.23 Krakkarnir í stofu 402 (36:40) (Kids in Room 402) 10.45 Hundrað góðverk (16:20) 11.10 Kastljósið 11.35 At 12.05 Geimskipið Enterprise (7:26) (Enterprise) e. 12.50 Svona var það (9:27) (That 70’s Show) e. 13.15 Mósaík 13.50 Landsmót hestamanna (1:2) Fyrri þáttur af tveimur um landsmótið á Vind- heimamelum. e. 14.25 Þýski fótboltinn Bein út- sending frá leik í úrvals- deildinni. 16.20 Bikarkeppnin í körfubolta Bein útsending frá úrslita- leiknum í Kjörísbikar- keppni karla í körfubolta. 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Forskot (38:40) (Head Start) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.25 Spaugstofan 20.50 Vandræðagemsar (I Love Trouble) Aðalhlutverk: Jul- ia Roberts og Nick Nolte. 22.55 Gjald sannleikans (Le prix de la vérité) Frönsk saka- málamynd frá 2001.Aðal- hlutverk: Anny Dupery og Pierre Mondy. 1.25 Tónlistarmyndbönd 2.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 6.00 Bíórásin Anna & the King (Anna og kóngurinn) 8.25 Bíórásin Pirates of the Plain (Í fjár- sjóðsleit) 9.55 Stöð 2 Kóngurinn og ég (The King and I) 10.00 Bíórásin Life (Fyrir lífstíð) 12.00 Bíórásin Dr. T and the Women (Kvennaklandur) 14.00 Bíórásin Anna & the King 16.25 Bíórásin Pirates of the Plain 18.00 Bíórásin Life (Fyrir lífstíð) 20.00 Bíórásin Dr. T and the Women 20.30 Stöð 2 Fé án hirðis (Double Take) 20.50 Sjónvarpið Vandræðagemsar (I Love Trou- ble) 22.00 Bíórásin Boss of Bosses (Mafíuforing- inn) 22.00 Stöð 2 Heiðursmenn (Men of Honor) 22.55 Sjónvarpið Gjald sannleikans (Le prix de la vérité) 0.00 Bíórásin Birdy 0.05 Stöð 2 (Erin Brockovich) 2.00 Bíórásin The Versace Murder (Morðið á Versace) 2.20 Stöð 2 Ást og steypa STÖÐ 2 8.00 Barnatími Stöðvar 2 9.55 The King and I (Kóngurinn og ég) Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 11.15 Friends I (20:24) (Vinir) 11.40 Bold and the Beautiful 13.30 Viltu vinna milljón? 14.20 Alltaf í boltanum 14.45 Enski boltinn 17.10 Sjálfstætt fólk (Gunnar í Krossinum) 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Lottó 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 Dharma og Greg (2:24) (With A Little Help From My Friends) 20.00 Spin City (14:22) 20.30 Double Take (Fé án hirðis) Hasargrínmynd. Daryl Chase er í vondum mál- um. Hann fær mikla pen- inga í hendurnar en senni- lega er hér um að ræða illa fengið fé. 22.00 Men of Honor (Heiðurs- menn) Gæðamynd um tvo sjóliða sem eru reknir áfram af ólíkum hvötum. Carl Barshear á sér þann draum að verða fyrsti blökkumaðurinn sem kemst til æðstu metorða í kafarasveit bandaríska sjó- hersins. Hann verður að undirgangast erfiða þjálfun og standast prófið hjá hin- um harðskeytta Billy Sunday. Leikstjóri: George Tillman, Jr. 2000. Bönnuð börnum. 0.05 Erin Brockovich Saga Erin Brockovich hefur vakið heimsathygli. Hún átti tvö misheppnuð hjónabönd að baki og var einstæð móðir með þrjú börn þeg- ar hún hóf störf hjá lög- fræðistofu eftir að hafa nánast grátbeðið eigand- ann um vinnuna. Aðalhlut- verk: Julia Roberts, Albert Finney, Aaron Eckhart. Leikstjóri: Steven Soder- bergh. 2000. 2.20 Blood And Concrete (Ást og steypa) Glæpamynd, uppfull af svörtum húmor. Aðalhlutverk: Billy Zane, Jennifer Beals, Darren McGavin. Leikstjóri: Jeffrey Reiner. 1991. 4.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 12.00 Enski boltinn (Man. Utd. - Newcastle) 17.00 Toppleikir (Toppleikir) 18.50 Lottó 19.00 PSI Factor (10:22) (Yfirskil- vitleg fyrirbæri) 19.50 Spænski boltinn (Barcelona - Real Madrid) 22.00 MAD TV (MAD-rásin) Geggjaður grínþáttur þar sem allir fá það óþvegið. Þátturinn dregur nafn sitt af samnefndu skopmynda- blaði sem notið hefur mik- illa vinsælda. 22.45 I Want You (Bara þig) Helen á sér tvo ólíka von- biðla. Annar þeirra er 14 ára mállaus strákur sem tekur samtöl fólks upp á segulband og hinn er gamall kærasti hennar sem varð föður hennar að bana. Aðalhlutverk: Rachel Weisz, Alessandro Nivola, Labina Mitevska. Leikstjóri: Michael Winterbottom. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 0.10 Hnefaleikar (Micky Ward - Arturo Gatti) Útsending frá hnefaleikakeppni í Conn- ecticut í Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem mættust voru veltivigtarkapparnir Micky Ward og Arturo Gatti. Áður á dagskrá 1. júní 2002. 1.55 Hnefaleikar - Micky Ward (Micky Ward - Arturo Gatti) Bein útsending frá hnefaleikakeppni í Banda- ríkjunum. Á meðal þeirra sem mætast eru veltivigt- arkapparnir Micky Ward og Arturo Gatti. Þeir mættust síðast 1. júní á þessu ári og þá hafði Ward sigur í 10. lotu. 5.00 Dagskrárlok og skjáleikur 19.00 Benny Hinn 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller FYRIR BÖRNIN 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Kolli káti, Kalli kanína, Með Afa, Lína Langsokkur í Suðurhöfum 9.00 Morgunstundin okkar Stubbarnir, Malla mús, Undra- hundurinn Merlín, Póstkassinn, Fallega húsið mitt, Lísa, Babar, Póstkassinn, Krakkarnir í stofu 402,Hundrað góðverk Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. SKJÁREINN ÞÁTTUR KL. 20.30 EVERYBODY LOVES RAYMOND Bandarískur gamanþáttur um hinn seinheppna fjölskylduföður Raymond, Debru eiginkonu hans og foreldra sem búa hinumegin við götuna Við fáum að kynnast því hvernig það bar að og hvaða afleiðingar það hafði að Robert skildi við eiginkonu sinna og neyddist til að flytja heim í for- eldrahús. SJÓNVARPIÐ BÍÓMYND KL. 20.50 VANDRÆÐAGEMSAR Julia Roberts og Nick Nolte eru í aðalhlutverkum í gamanmynd- inni Vandræðagemsum (I Love Trouble) sem er frá 1994. Þau leika blaðamenn í Chicago, vinna hvort hjá sínu blaðinu og eiga í harðri samkeppni. Hún er ákafur byrjandi í faginu en hann gamall hundur. Þeim er báðum falið að skrifa um spillingu í efnaverk- smiðju og taka saman höndum til að komast að sannleikanum um þau myrkraverk sem þar eiga sér stað.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.