Fréttablaðið - 23.11.2002, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 23.11.2002, Blaðsíða 23
23 Robert De Niro og Cuba Good-ing Jr. leika aðalhlutverkin í gæðamyndinni „Heiðursmenn,“ eða „Men of Honor,“ sem er frá ár- inu 2000. Myndin er á dagskrá Stöðvar 2 á laugardagskvöld klukkan 22. Hér segir frá tveimur sjóliðum sem eru reknir áfram af ólíkum hvötum. Carl Barshear á sér þann draum að verða fyrsti blökkumaðurinn sem kemst til æðstu metorða í kafarasveit bandaríska sjóhersins. Hann verð- ur að undirgangast erfiða þjálfun og standast prófið hjá hinum harð- skeytta Billy Sunday. Billy er af gamla skólanum og tekur Carl ekki beinlínis opnum örmum. Leikstjóri er George Tillman Jr. Myndin er bönnuð börnum. Á sunnudagskvöld klukkan 20.50 sýnir Stöð 2 kvikmyndina „Dreymt um Afríku“, eða „I Dreamed of Africa“, heillandi kvikmynd um konu sem hefur nýtt líf. Kuki Gallman samþykkir að giftast Paolo, manni sem hún þekkir ekki mikið, flytjast með honum til Kenýa og koma þar upp búgarði fyrir nautgripi. Í Afríku eru hættur á hverju strái og Kuki og fjölskylda hennar verða að gæta sín á hættulegum ljónum, eitruðum snákum og blóðþyrst- um ræningjum. Aðalhlutverkið leikur Kim Basinger en leikstjóri er Hugh Hudson. Myndin er frá árinu 2000. ■ BÍÓMYNDIR 17.02 Geim TV 18.00 100% 19.02 XY TV 21.02 Íslenski Popp listinn. 23.02 Lúkkið 23.30 100% SKJÁR EINN POPPTÍVÍ BÍÓRÁSIN OMEGA 12.30 Silfur Egils 14.00 The Drew Carrey Show (e) 14.30 The King of Queens (e) 15.00 Charmed (e) 16.00 Judging Amy (e) 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 Guinness world records (e) 19.00 Girlfriends (e) 19.30 Cybernet 20.00 Spy TV 20.30 Will & Grace 21.00 The Practice 21.45 Silfur Egils (e) 23.15 Popppunktur (e) Popp- punktur er fjölbreyttur og skemmtilegur spurninga- þáttur þar sem popparar landsins keppa í popp- fræðum. 0.00 Temptation Island (e) Sjá nánar á www.s1.is SJÓNVARPIÐ KVIKMYND KL. 22.00 BJÖRK Í NÆRMYND SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 20.30 WILL & GRACE Bandarískir gamanþættir um skötuhjúin Will og Grace og vini þeirra Jack og Karen. 12.00 Bíórásin Napoleon 14.00 Bíórásin Ernest Goes to the Army 15.00 Stöð 2 Pottþétt jólasveinninn 16.00 Bíórásin The Real Blonde 18.00 Bíórásin Napoleon 20.00 Bíórásin Star Wars Episode VI 20.50 Stöð 2 Dreymt um Afriku 22.10 Bíórásin Lethal Vows 23.15 Sýn Hamingjuleit 23.35 Stöð 2 Aska Angelu 0.00 Bíórásin Lord of Illusions 1.05 Sýn Guð skóp konuna... 2.00 Bíórásin The St. Valentine’s Day... 4.00 Bíórásin Lethal Vows 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer FYRIR BÖRNIN 8.00 Barnatími Stöðvar 2 9.00 Morgunstundin okkar 18.00 Sjónvarpið Stundin okkar, Ernst LAUGARDAGUR 23. nóvember 2002 SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunstundin okkar 9.01 Disneystundin 9.55 Bubbi byggir (9:26) 10.06 Stundarkorn 10.12 Kobbi (5:13) (Kipper VI) 10.28 Franklín (45:65) 11.00 Nýjasta tækni og vísindi 11.15 Spaugstofan 11.40 Laugard.kv. m/Gísla Mart. 12.25 Mósaík 13.00 Kappar í kvikmyndum e. 14.00 Íslandsmótið í handbolta 15.50 Af fingrum fram e. 16.30 Maður er nefndur 17.00 Markaregn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Ernst (3:7) 18.40 Melvin og kötturinn 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Vörin og verbúðin S. hluti 20.30 Líf á nýjum slóðum (6:6) 21.25 Helgarsportið 21.55 Björk í nærmynd 22.50 Björk á tónleikum 0.15 Kastljósið 0.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ 2 8.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.40 Neighbours (Nágrannar) 13.55 60 mínútur 15.00 Must Be Santa (Pottþétti jólasveinninn)Gamansöm ævintýramynd. 16.50 Einn, tveir og elda (Richard Scobie og Eyjólfur Kristj.) 17.15 Andrea 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 Viltu vinna milljón? 20.20 James Bond: Die Another Day á Íslandi 20.50 I Dreamed of Africa (Dreymt um Afriku) 22.45 60 mínútur 23.35 Angela’s Ashes (Aska Ang- elu) Þessi frábæra kvik- mynd er byggð á sam- nefndri metsölubók Franks McCourts. Leikstjóri: Alan Parker. 1999. Bönnuð börnum. 2.00 Silent Witness (2:6) (Þög- ult vitni) Sam heldur áfram rannsóknum sínum á dularfullu andláti eldri bræðra, Jake og Henry Davies og nú hefur enn eitt dauðsfallið bæst við. 2.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 10.45 Hnefaleikar - Micky Ward (Micky Ward - Arturo Gatti) 13.45 Enski boltinn (Tottenham - Leeds) 16.00 Enski boltinn (Charlton - Blackburn) 18.15 NFL (NFL 02/03)Bein út- sending. 21.15 Rejseholdet (8:16) 22.15 Meistaradeild Evrópu 23.15 Still Breathing (Hamingju- leit) Tvær einmana sálir dreymir að þær séu ætlað- ar hvor annarri. Fletcher McBracken tekur af skarið og heldur frá San Antonio til Los Angeles. Þar býr draumadísin hans, Rosalyn Willoughby. 1.05 And God Created Woman (Guð skóp konuna...) Rómantísk og gamansöm bíómynd um unga stúlku. 1987. Bönnuð börnum. 2.40 Dagskrárlok og skjáleikur 6.00 Return of the Jedi 8.10 Ernest Goes to the Army 10.00 The Real Blonde 12.00 Napoleon 14.00 Ernest Goes to the Army 16.00 The Real Blonde 18.00 Napoleon 20.00 Return of the Jedi 22.10 Lethal Vows (Baneitraður) 0.00 Lord of Illusions 2.00 The St. Valentine’s Day ... 4.00 Lethal Vows Sjónvarpið sýnir í kvöld nýja breska heimildarmynd um Björk Guðmundsdóttur tónlistarmann. Í myndinni er fjölskrúðugur ferill Bjarkar rakinn og rætt við hana um list hennar og líf. Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. Heiðursmaðurinn Robert De Niro Í myndinni Heiðursmenn segir frá tveimur sjóliðum sem eru reknir áfram af ólíkum hvötum. Kvikmynd La n d lis t afsláttur við kassann Ferskir heilir kjúklingar og ferskar skinnlausar kjúklingabringur: ekkert brudl- Opnum klukkan tíu! kr.kg Frosinn Holtakjúklingur Góða helgi! Engin skömmtun! Ferskur Holtakjúklingur 395kr.kg T ilb oð in gi ld a um he lg in a eð a á m eð an bi rg ði r en da st V er ð í Bó nu s ge tu r LÆ KK A Ð fy ri rv ar al au st * A LL T A F be tr a ve rð ! Úrbeinaðar skinnlausar kjúklingabringur1316kr.kg TÓNLIST Ástralska söngkonan Kylie Minogue hitti Karl Bretaprins bak- sviðs eftir að hún kom fram í leik- ritinu „The Play What I Wrote“ sem sýnt er á West End í Lundún- um. Í leikritinu kemur óvæntur gestaleikari fram í lok hverrar sýningar. Varð Minogue fyrir val- inu eftir að stjórnendur leikritsins höfðu beðið Karl um að nefna ein- hverja stjörnu sem hann vildi að kæmi þar fram. Kylie varð við beiðninni, en inn- koma leikritsins rann í góðgerðar- sjóð Karls. Söng hún lag og dans- aði og þótti standa sig mjög vel. „Ég er svo ánægður með að þú gast verið með, þú varst frábær,“ sagði Karl við Kylie, yfir sig hrif- inn. Aðrar frægar stjörnur sem tekið hafa þátt í leikritinu eru leikkonurnar Halle Berry og Nicole Kidman og söngkonan Shirley Bassey. ■ Karl Bretaprins: Hreifst af Kylie Minogue KYLIE MINOGUE Kylie gladdi Karl Bretaprins innilega með frammistöðu sinni á West End.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.