Fréttablaðið - 23.11.2002, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 23.11.2002, Blaðsíða 25
Keypt og selt Til sölu Til sölu vel með farið rimlarúm, stækk- anlegt barnarúm og Brio kerruvagn,. Selst ódýrt. Upplýsingar í s. 566-7087. Til sölu Diesel lyftari, Esa rafsuða, 20 feta gámur og steypusíló. Uppl. í s. 897- 1889. Til sölu 90 cm br rúm, bókahillur, sófaglerborð, litið borð fyrir 2-3 ára, fiskabúr, eldhúsborð + stólar, golfsett (vinstri handar), lyftingabekk, hljóm- borð, sjónvarpsskáp, skrifstofustólar, Si- mens þvottavél, örbylgjuofn, myndir og loftljós. Uppl í s. 564-1517 / 898-0855 Hljóðversgræjur: ProTools digi001, Allen & Heath 16 rása mixer, Mac G4 tölva 867mhz með cd/ dvd skrifara, Jbl monitorar, 2 Marantz mono power amps, Hammond orgel með Leslie, Tascam 16 rása mixer. Uppl. í s. 699 7533. Leirbrennsluofn, Potterycraft, 105 l, 7 kw. til sölu. Uppl. í s. 553-6539 og jon- haf@vortex.is Svart borðstofuborð 165x100 ásamt 5 stólum. Verð ca 15 þ. 4 negld jeppa- dekk 225/75/16, verð 25 þ. S. 557 8606 og 846 0334. Til sölu sófasett 3+2+1 . Einnig til sölu tvískiptur ískápur með frystihólfi niðri. Uppl. í s. 893-6850. Dökkbrúnt amerískt plussófasett, 3+2+1. Selst ódýrt. S. 565 1181 eða 691 1844. Fallegur brúðarkjóll til sölu. Stgr. 10- 12. Uppl. í 822 7770. Vel með farið Yamaha Electone BK- 5C, rafmagnsorgel, verð 20 þ. Uppl. í síma 565 2182 og 865 2582. 2ja ára Fujitsu tölva, st. 4GB, verð 30 þ. Uppl. í 557 4645. Til sölu ungb.bílstóll, barnav. tvíbura- kerruv. og leikgrind. Uppl. í 588 2843. Hjónarúm 170x200, barnarúm 70x190, rúm m/skápum undir 90x200, 3 bókahillur, skrifb. m/yfirhillu, stofub. hornb. lítið eldh.borð og stofuskápur frá Hirzlunni. Uppl. í 866 3210. 4-6 hestapláss í 12 hesta húsi, í And- vara Kjóavöllum. Uppl. í 693 1264. Canon XM1 3CCD, mini BV/inn/out. 6 mán., ekkert notuð, kostar ný 230 þ., selst á 170 þ. sími 891-8277. Toyota Avensis sk. 12/99, ek. 95 þ. verð 1.400 þ. Uppl. í 892 6297. Nýlegur 2ja sæta sófi til sölu, dökk- grænn. Uppl. í s. 554 1010 og 864 0110. Allt til sölu! Ónotuð og einnotuð dokaborð, BMW árg. ‘82, nýlegur ís- skápur 85 cm á hæð. Uppl. í 866 2949. Minkapels síður & hálfsíður, bifurpels, minkahúfur & kragar, ullarkápur síðar og hálfsíðar, þ.m.t. yfirstærðir, hagstætt verð. K.S. Díana, s. 551 8481. Til sölu á hagstæðu verði Palesander hillusamstæða (bxdxh: 275x47x185). Nánari uppl. í 565 2692 Rauðvín, hvítvín, rósavín. FIESTA vín- gerðarefni. Jólatilb. 3.900, frí heimsend. á höfuðb.sv. S. 899 7230. Ódýrar DVD-myndir til sölu. Uppl. í 822 8278 og netfang: khe@isl.is Vegna flutninga, mikið af fallegu inn- búi, ekkert er eldra en 4-5 ára, allt vel með farið. Innbúið er margt frumlegt, sumt er fallegt Dánarbú. Verð á öllu fer eftir samkomulagi. Engin rafmagnstæki eru til sölu. S. 588 3432. Gluggatjöld. Erum flutt í Síðumúla 15. Mikið úrval vandaðra gluggatjaldaefna. Saumastofa á staðnum. Saumalist, áður Fákafeni. Uppl. í 581 4222. Í TILEFNI AF 1 ÁRS AFMÆLI PROXY Smiðjuvegi 6 er 15% afsláttur fram að 1. des. af öllum vörum. Erum með ódýrar indverskar handunnar trévörur, grímur og húsgögn. Opið 11-18 laug- ard. til 17. S: 544 4430. SKJÁVARPAR fyrir heimabíó og skrif- stofur á frábæru verði. SVGA, 1300 lumens, 4000 klst. peruending og 34db á aðeins 189.900 kr (XGA upplausn á aðeins 244.900 kr.) Ótrúleg gæði á verði sem ekki hefur sést áður. Tilboðið gildir aðeins þennan mánuð. Allar uppl. á www.skjavarpi.is Verkstæðisþjónusta, trésmíði og lökkun. Stigar, handrið, innihurðir. Setj- um glugga í hurðir. Lökkum hurðir og innréttingar. www.imex.is Imex Lyng- hálsi 3 S. 5877660 STIGAGANGATEPPI. Samþykkt af brunamálastofnun. Falleg og vönduð teppi á stigaganga. Verðtilboð. Stepp ehf. Ármúla 23. Sími: 533 5060 Óskast keypt Lítill ísskápur og fataskápur óskast. Uppl. í 897 2779 og 562 2859, Þröstur. SOS! Óska eftir þvottav. svefnsófa, sófab. og saumavél, ódýrt, helst gefins. Uppl. í 867 6461. Vélar og verkfæri Haustútsala! Til sölu á frábæru verði, jarðvegsþjöppur, 90-700 kg. Gólf og malbikssagir, flísasagir, kjarnaborvélar, steypuvibratorar og rafstöðvar 2,8-6 kva. Sagarblöð og kjarnaborar. Mót heildverslun, Bæjarlind 2 Kóp. S: 544 4490 / 892 9249. Vegna breytinga eru til sölu ýmsar vélar fyrir litla prentsmiðju. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 897 2580. Til bygginga Vinnubúðir. Til sölu nokkrar stærðir af vinnubúðum á góðu verði. Mót heild- verslun. S. 544-4490 og 892-9249. Vinnuskúrar til leigu og sölu. Einnig færanlegar girðingar. Hafnarbakki hf., www.hafnarbakki.is, Sími 565-2733 Fyrirtæki Billiardstofa í fullum rekstri með 9 borð ásamt öllum búnaði og húsnæði 411 fm. Öll skipti ath. góð lán. Sigurður, 898 9097. Til leigu hamborgara- og kjúklinga- staður Brekkuhúsum 1. Uppl. í s. 896 8934. Þjónusta Jólaskemmtanir JÓLASVEINARNIR fara að koma til byg- gða, viltu að þeir komi við hjá þér. Uppl. í S: 694 7474 Jólasveinaþjónusta Skyrgáms þar sem 20% renna til Hjálp- arstarfs kirkjunnar Hreingerningar Jólahreingerningar á heimilum og al- menn þrif, nú er tíminn til að bóka. Hreint , s. 849 4359. TEPPAHREINSUN - MOTTUHREINSUN með djúphreinsunarvél fyrir heimili stigahús sameigna og fyrirtæki. S: 8960206 SKÚFUR TEPPAHREINSUN Teppahreinsun og almennar hrein- gerningar. Hreingerningafélagið Hólm- bræður. S: 555 4596 og 897 0841. Þvegillinn, stofnað 1969. Hreingern- ingar, bónl. og bónun, þrif. e. iðn.m., flutningsþrif. S. 896 9507 / 544 4446. ÚTRÉTT HJÁLPARHÖND EHF !! S: 895 3211 HJÁLPA einstaklingum, húsfélög- um og fyrirtækjum með viðhald, við- gerðir sorpgeymsluþrif, sótthreinsun og alhliða þrif. ERT ÞÚ AÐ FLYTJA? Ég get komið heim og gert hreina íbúðina eða fyrirtækið! Erum byrjuð að bóka fyrir jólin. Geri föst verðtilboð. Bergþóra, S. 699-3301 Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs- sonar. Teppa- og húsgagnahreinsun, búferlaþrif. Aldraðir og öryrkjar fá afsl. Uppl. í 587 1488 eða 697 7702 Jólahreingerningar og regluleg þrif í heimahúsum. Er hússtjórnarskóla- gengin. Árný 898 9930. Bókhald ALHLIÐA bókhalds- og uppgjörsþjón- usta Traust þjónusta á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 511 2930 og á www.bokhald.com Bókhald, skattskil og rekstrarráðgjöf fyrir einstaklinga og fyrirtæki. VSK og launauppgjör. Bókhaldsstofan Mjódd, uppl. í s. 694 5441 / 864 4023. Fjármál Offshore reikningur með korti, allir aðil- ar samþykktir kíktu á og sæktu um á vefsíðunni. http://ibc-hol- land.com/HJGLOBAL Ráðgjöf FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðsluerf- iðleikum? Tökum að okkur að endur- skipuleggja fjármál einstaklinga og smærri fyrirtæki, þ.m.t samninga um vanskil og hagstæðari greiðslubyrði. 3 Skref ehf Lágmúla 9 S: 533-3007 Bólstrun Áklæða úrvalið er hjá okkur svo og leður, leðurlíki og gardínuefni. Pönt- unarþjónusta eftir ótal sýnishornum. Opið virka daga 10-18. Goddi, Auð- brekku 19. Kóp. S: 544 5550. goddi.is Málarar SANDSPÖRTLUN OG ALHLIÐA MÁLN- INGARÞJÓNUSTA Hannes Valgeirsson lögg. málaram. Sími: 897 7617 Húseigendur: Varist fúskara. Verslið við fagmenn.Málarameistarafélag Reykjavíkur.Málarafélag Reykjavíkur. Meindýraeyðing MEYNDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll meyndýraeyðing f. heimili, húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S: 822 3710. Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 Húsaviðgerðir 892 1565 - HÚSEIGNAÞÓNUSTAN - 552 3611 Lekaþéttingar - þakviðg. - múrviðg. - húsakl. - öll málningarvinna - háþrýstiþv. - þakþéttiefni (500% teygj- anl.). TRÉGAUR EHF. Parket, innréttingar, gluggar, hurðir, þök, sólpallar og öll al- menn trésmíði. S: 898 6248. eða tre- gaur@simnet.is RAFVIRKJAR! Getum bætt við okkur verkefnum. Almennar raflagnir, viðhald eldri lagna, tölvu-, sjónvarps- og síma- lagnir. S. 6604430 MÁLNINGAR- OG VIÐ- GERÐARÞJÓNUSTA Fyrir húsfélög - íbúðareigendur. Málum - smíðum - breytum - bætum. Vönduð vinna, vanir menn. Öll þjónusta á einum stað. HÚSVÖRÐUR EHF S: 533 3434 og 824 2500 MÁLNINGAR- OG VIÐHALDSÞJÓNUSTA Tökum að okkur alla almenna málningarvinnu, inni sem úti. Einnig háþrýstiþvott, steypu- og sprunguviðgerðir, sílanböðun, sandspörtlun og spörtlun á gifs- plötum. Gerum verðtilboð að kostnaðarlausu. Vönduð vinna, fagmenn ALLT- VERK EHF., S. 699 6667 OG 586 1640 JÓLASTEMMING Alhliða jólasveinaþjónusta. Sigga Beinteins, Grétar Örvars og lifandi og hressir jólasveinar, skemmta við öll tækifæri. Tökum á móti leikskólum og skólum í Heið- mörk. Harmonikkuleikari með. Frábær jólastemming Jólasveinn.is Sími 869 5033 eða 566 7007 Námsfólk Skiptibókamarkaðurinn er á kassi.is Nú geta allir farið á kassi.is og skráð bækurnar sínar til sölu sér að kostanaðarlausu. Kassi.is er búðarkassinn þinn Smáauglýsingasími kassi.is og bílakassi er 564 5959. ÖMMU ANTIK Haust tilboð á matar og kaffistell- um. Hjá ÖMMU ANTIK Hverfisgötu 37 Sími: 552 0190 Opið 11 - 18 Laugardaga 12 - 16 Endingagóð teppi fyrir sameignir smáauglýsing í 80.000 eintökum á aðeins 995,- kr. 25LAUGARDAGUR 23. nóvember 2002 smáauglýsingar sími 515 7500 Nissan Patrol 2.8 TD SE+ Árg. 2000 Ekinn. 63 þkm. 5 gíra, Leður, Topplúga. Ný 33" dekk ofl. Verð áður 3590, Verð nú tilboð 2990 !!! Malarhöfða 2, 112 Rvk. Sími: 577 3777 og margfaldaðu ánægjuna! Njóttu örvandi eiginleika Allar nánari upplýsingar um VIGEL™ á www.kyn.is Bílar og farartæki Heilsa Þjónusta H R E I N G E R N I N G A R Nú styttist til jóla. Hreinsum gólf, teppi, húsgögn og veggi. Fljót og góð þjónusta. Fjölbýlishús og fyrirtæki, fáið tilboð frá okkur. Þrifnaður er okkar fag! Hreingerningaþjónusta Guðmundar Sími 661 4820 Keypt og selt BÆKUR „Það er alveg sjálfsagt að líta á hvar bókin er prentuð áður en valið er í jólapakkann,“ segir Georg Páll Skúlason hjá Félagi bókagerðamanna. „Með því að velja bók sem prentuð er á Íslandi er verið að styðja við bakið á ís- lenskum iðnaði“. Í nýrri könnun Bókasambands Íslands á prentstað íslenskra bóka, sem birtust í Bókatíðindum í ár, kemur í ljós að tæplega 70% þeirra voru prentuð á Íslandi. Um 20 prósent voru prentuð í Dan- mörku en afgangurinn dreifist á ýmis lönd. Georg Páll segir ánægjuleg tíð- indi að fleiri bækur séu prentaðar á Íslandi í ár en í fyrra. Þá voru rúm 60% prentuð á Íslandi. Ástæða þess að eins mikið er prentað í Danmörku og raun ber vitni er sú að mikið af kiljum er prentað þar. Barnabækur eru líka gjarnan prentaðar erlendis og segir Georg Páll skýringuna á því vera þá að barnabækur séu oft prentaðar á mörgum tungumálum í einu og hagstætt fyrir íslenska útgefendur að taka þátt í þannig pakka. Heildarfjöldi bókatitla í ár er 479 bækur, sem er 3,5% færri titl- ar en í fyrra. ■ BÓKAFLÓÐIÐ Að hluta til prentað erlendis. 479 bækur koma út í ár: Tæp 70% íslenskra bóka prentuð á Íslandi HLUTFALL BÓKA SEM PRENTAÐ ER Á ÍSLANDI: Barnabækur 44,1% Skáldverk og ljóð 67,7% Fræðibækur 87,9% Ævisögur o.fl. 71,2%

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.