Fréttablaðið - 01.09.2005, Síða 30

Fréttablaðið - 01.09.2005, Síða 30
Perlur eru hið fullkomna skraut og ekki skrítið að þær séu jafnflottar núna og á tímum Audrey Hepburn. Hvort sem perlurnar eru í festum eða armböndum, í mörgum lögum eða fáar saman – konur á öllum aldri verða að eiga perlur í skartgripaskríninu.[ ] Augnháralitur og augnabrúnalitur TANA Cosmetic Augnháralitur og augnabrúnalitur sem fagaðilar nota. Auðveldur í notkun. Allt sem þarf í einum kassa, þægilegra getur það ekki verið. Útsölustaðir: apótek og snyrtivöruverslanir Falleg föt fyrir skólann Laugavegi 62 sími 511 6699 www.sjon.is sjon@sjon.is Gar›atorgi sími 511 6696 • 3-ja mán. skammtur • linsuvökvi • linsubox Linsutilboð 3.500,- aðeins Útsalan enn í fullum gangi Mikil verðlækkun Opið virka daga kl. 11:00-18:00 Ásnum - Hraunbæ 119 – Sími 567 7776 ÚTSÖLULOK Gerið góð kaup, herrasloppar á hálfvirði GULLBRÁ, Nóatún 17 s. 562-4217 Ný sending! Glæsilegt úrval af náttfötum og stökum náttbuxum Nýtt #2 Nýtt #1 Nail repair Pink Pearl Nýtt #1 Nýtt #2 Útsölustaðir: apótek og snyrtivöruverslanir. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 10 sími 561 1300 Glæsilegt úrval skartgripa Full búð af nýjum vörum Grímsbæ við Bústaðarveg, Ármúla 15, Hafnarstræti 106 600 Akureyri Sími 588 8050, 588 8488 Email: smartgina@simnet.is Blúnduefni eru áberandi í tískunni í haust og vetur aðallega í blússum, pilsum og toppum. Blúndur draga alltaf fram kvenlegan þokka og það er gaman að blanda blúnduflíkum við annan ólíkan fatnað. Blúndur eru afar misjafnar að gerð og gæðum og þar af leiðandi getur verðbilið ver- ið breitt á mismunandi flíkum. Blúndukjólar eru alltaf vinsælir til há- tíðarbrigða en nú er líka flott að vera í blúndu- topp eða pilsi við til dæmis gallabuxur eða her- mannajakka. Hátískan í vetur er rík af blúnd- um og bróderíi þar sem Viktoríu-tímabilið hefur verið hönnuðunum mikill innblástur en einnig er töluvert úrval af blúndufötum í flóamarkaðsverslunum í alls kyns stærð- um, gerðum og litum á frábæru verði. Allt úr Spútnik. Andi li›ins tíma Blúndur eru áberandi í tískunni í haust. Svartur kjóll kr. 7.500 Toppar og blússur kr. 2.900 Toppar og blússur kr. 2.900 Pils kr. 5.400 Opin fyrir nánum kynnum HRINGUR FYRIR EINHLEYPA. Hringur á fingri segir oftar en ekki til um hjúskaparstöðu einstaklinga, þá hvort þeir séu trúlofaðir eða giftir. Fyrir nokkrum árum hittust Johan og Åsa í partí hjá sameiginlegum vini, bæði ein- hleyp og ræddu hvað það væri oft óþægilegt að sjá hvort fólk væri ein- hleypt eða ekki. Í kjölfarið af því kvikn- aði hugmynd um að útbúa sérstakan hring fyrir einhleypa sem gefur til kynna að þeir séu einhleypir og opnir fyrir því að hitta og kynnast fólki. Johan og Åsa létu hanna slíkan hring, Sing- elringen, í Svíþjóð og er hann eins fyrir bæði kynin og hægt að nota hann hvar sem er í heiminum. Þetta er tvöfaldur hringur úr silfri og ljósbláu akrýlplasti, þar sem hálfhringlaga form er skorið út úr plastinu og á að tákna að einstak- lingurinn sé opinn fyrir frekari kynnum. Hver hringur er númeramerktur og hægt er að skrá hringinn sinn á vefsíð- una www.singelringen.com og þar með verða hluti af samfélagið ein- hleypra. Hringurinn er kominn í sölu hér á landi og sér Hafnarsport heild- söluverslun um innflutninginn. Hringurinn er sérstaklega fyrir einhleypa og er úr silfri og bláu akrýlplasti. FR ÉT TA BL AÐ IÐ /H AR I Þegar neyðin er stærst HÖNNUÐURINN DIANE VON FURSTENBERG KEMUR KONUM TIL BJARGAR. Ímyndaðu þér skelfinguna sem fylgir því að koma á hótelið sitt í ferðalagi og átta sig þá á því að maður hefur gleymt snyrtiveskinu og uppáhalds- kjólnum heima. Hönnuðurinn Diane Von Furstenberg hefur nú fundið lausn á þessu vandamáli og hannað tvo neyðarpakka fyrir konur sem lenda í slíkum aðstæðum. Í öðrum pakkanum er varagloss, marskari og ilmvatn í litl- um umbúðum. Hinn pakkinn inniheld- ur sérhannaðan tískukjól Diane og nærbuxur í stíl. Diane hefur gert samn- ing við hótelkeðjuna W Hotels og verð- ur hægt að fá neyðarpakkana á flestum hótelum keðjunnar. Þar sem hönnun Diane Von Furstenberg er ekki sú ódýrasta í heimi má vænta þess að neyðarpakkarnir kosti nokkra þús- undkalla. Diane Von Furstenberg hef- ur hannað neyð- arsett fyrir konur sem gleyma snyrtibuddunni heima.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.