Fréttablaðið - 01.09.2005, Page 52

Fréttablaðið - 01.09.2005, Page 52
16 ATVINNA Ferðaþjónustan í Úthlíð óskar að ráða starfsfólk í eldhús, þrif og aðra tilfallandi þjónustu. Góð laun í boði fyrir duglegt starfsfólk. Nánari upplýsingar veitir Björn í síma 486 8951 / 894 0610 Tækjamenn, Bílstjórar, Verkamenn. Vegna mikilla verkefna óskar Háfell eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf : Gröfumenn Vörubílstjóra / Námubílstjóra Verkamenn Upplýsingar um störfin eru veittar á skrifstofu Háfells Krókhálsi 12 s: 587-2300. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Háfells www.hafell.is Leikskólarnir Fossakot og Korpukot Einkaleikskólarnir Fossakot og Korpukot í Grafarvogi auglýsa eftir leikskólakennurum, þroskaþjálfa og leiðbeinendum sem fyrst. Skemmtileg vinnuaðstaða í vel búnum leikskólum þar sem unnið er með mikilvægasta fólki í heimi. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu í síma 577-1900 eða sendi tölvupóst á skrifstofa@alla.is Fossakot Korpukot Fossaleyni 4 Fossaleyni 12 STARFSMENN Í STEINSMIÐJU Steinsmiðja S. Helgasonar ehf. óskar eftir að ráða duglega og kröftuga starfsmenn í steinsmiðju. Fjölbreytt og áhugaverð störf eru í boði. Áhersla er lögð á nákvæmni og vandvirkni í vinnubrögðum. Upplýsingar um störfin og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu S.Helgasonar ehf., Skemmuvegi 48 og í síma 557 6677. Steinsmiðja S. Helgasonar er 53 ára gamalt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu og sölu á legsteinum, borðplötum, sólbekkjum, vantsbrettum og flísum úr innlendum og erlendum hráefnum. Auk þess eru unnin margvísleg sérverkefni í steinsmíði á vegum fyrirtækisins. Hjá fyrirtækinu starfa 30 manns í steinsmiðju og í verslun. www.steinsmidjan.is Laus er til umsóknar 100% staða líffræðikennara við skólann. Um er að ræða fagkennslu í 5. – 10. bekk. Einnig er laus er til umsóknar 100% staða skólaliða í mötuneyti nemenda og starfsmanna. Upplýsingar veita skólastjórnendur Álftamýrarskóla í síma 570 8100. Umsóknum skal skila á skrifstofu skólans, Álftamýri 79, 108 Reykjavík. eða á netföngin steinunn@alfto.is eða brynhildur@alfto.is. MOSFELLSKÓRINN Langar þig að syngja dægurlög í góðum félagsskap? Erum að leita eftir söngfólki í allar raddir, karla- og kvennaraddir. Áhugasamir hafi samband við: Pál Helgason söngstjóra, s: 896-0415 eða 566-6415 eða Þóru Pétursd. formann s. 690-6933 eða 566-7616. AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Í UPPSVEITUM ÁRNESSÝSLU Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunnamanna- hreppi og Skeiða-og Gnúpverjahreppi. Samkvæmt 1.mgr 21.gr. skipulags-og byggingarlaga nr. 73 1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar: 1 Göltur í Grímsnesi, Grímsnes-og Grafningshreppi. Tillaga að breytingu aðalskipulags Grímsnes-og Grafningshrepps í landi Galtar í Grímsnesi. Tillagan gerir ráð fyrir því að 28 ha spilda við Hestvatn breytist úr land búnaðarsvæði í frístundabyggð. Svæðið liggur að landi Kiðjabergs. Tillaga að deiliskipulagi frístundahúss er auglýst samhliða tillögu þessari. Samkvæmt 1.mgr.25.gr. skipulags-og byggingarlaga nr. 73 1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögur: 2 Brekka í Biskupstungum, Bláskógabyggð. Tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðarinnar í Brekkuskógi í landi Brekku. Svæðið liggur austan við Orlofshúsabyggð BHM. Tillagan gerir ráð fyrir 54 frístundalóðum, 9 við Vallárveg og 45 við Brekkuheiði. Skipulagssvæðið er alls 38 ha og eru lóðir 4.750 til 5.500 m2 að stærð. 3 Reykholt í Biskupstungum, Bláskógabyggð. Tillaga að deiliskipulagi iðnaðar-og athafnasvæðis við Vegholt. Gert er ráð fyrir sex athafnalóðum (4.200-7.300 m2) meðfram Biskupstungna braut en þremur iðnaðarlóðum( 14.600-23.000 m2) norðan og vestan við. Ennfremur er gert ráð fyrir einni lóð fyrir eitt íbúðarhús. 4 Skálabrekka í Þingvallasveit, Bláskógabyggð. Tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Skálabrekku. Tillagan nær til deiliskipulags þeirra 8 lóða sem samþykkt var 18.janúar 2005 og hefur hlotið staðfestingu og skal leysa það skipulag af hólmi. Tillagan gerir alls ráð fyrir 20 frístundalóðum í Skálabrekkutúni og eru þær 5.900 til 22.700 m2 að stærð. Skipulagssvæðið er 24 ha að stærð. Skipulagið nær einnig til íbúðarhúslóðar Skálabrekku II. Tillagan er í samræmi við aðalskipulag Þingvallasveitar sem samþykkt hefur verið af sveitarstjórn og bíður staðfestingar. 5 Skálabrekka í Þingvallasveit, Bláskógabyggð. Tillaga að deiliskipulagi íbúðarhúslóðar sem nær til bæjarstæðis Skála- brekku. Gert er ráð fyrir íbúðarhúsi allt að 250 m2 að stærð og er bygg- ingarreitur í 50 metra fjarlægð frá vatnsbakka Þingvallavatns. Byggingar nefndarteikningar íbúðarhúss verða kynntar samhliða deiliskipulagstillög unni. 6 Göltur í Grímsnesi, Grímsnes-og Grafningshreppi. Tillaga að deiliskipulagi frístundahúslóðar við Hestvatn og liggur lóðin að Kiðjabergsvatni. Aðkoma er frá aðkomuvegi heim að Gelti. Gert er ráð fyrir einnar hæðar frístundahúsi með opnu bílskýli auk gesta húss og bátaskýlis. Leyfilegt verður að gera flotbryggju við vatnsbakkann. 7 Vaðnes í Grímsnesi, Grímsnes-og Grafningshreppi. Tillaga að deiliskipulagi frístunda lóða nr. 6a, 6b og 6c við Vaðnesbraut. Í dag stendur eitt hús á lóðinni sem tillagan gerir ráð fyrir skipt verður upp í þrjár, 5.100-5.200 m2 að stærð. Samkvæmt 1.mgr.26.gr. skipulags-og byggingarlaga nr. 73 1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagsbreytingar: 8 Kringla II í Grímsnesi, Grímsnes-og Grafningshreppi. Tillaga að breytingu skipulagsskilmála frístundabyggðar sem samþykkt var á síðasta ári. Í breytingunni felst að hámarksstærð bústaða verður 200 m2 í stað 100 m2 og að hámarksstærð geymslu, svefnhús eða gróðurhúss verður 25 m2 í stað 10-15 m2. Skipulagstillögurnar liggja frammi á skrifstofu viðkomandi sveitarfélags og hjá embætti skipulagsfulltrúa uppsveita Árnessýslu, Dalbraut 12, Laug- arvatni á skrifstofutíma frá 1.september til 29. september 2005. Athuga- semdum við skipulagstillögurnar skulu berast til skipulagsfulltrúa upp- sveita Árnessýslu í síðasta lagi 13.október 2005 og skulu þær vera skrif- legar. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillögurnar innan tilskilins frests, telst vera samþykkur þeim. Laugarvatni 26. ágúst 2005 Arinbjörn Vilhjálmsson skipulagsfulltrúi uppsveita Árnessýslu Lagermaður Vantar lagermann á byggingarsvæði okkar við Reykjanesvirkjun. Reynsla af lagerstörfum áskilin, Áhugasamir hafi samband við Hallgrím í síma 822-4484 eða sendið e-mail á hm@eykt.is KÓPAVOGSBÆR LEIKSKÓLAR KÓPAVOGS: Heilsuleikskólinn Urðarhóll: • Leikskólakennari • Aðstoð í eldhús Leikskólinn Arnarsmári: • Leikskólakennarar Leikskólinn Álfaheiði: • Leikskólasérk/þroskaþj. • Leikskólakennarar Leikskólinn Álfatún: • Sérkennslustjóri • Deildarstjóri • Leikskólakennari Leikskólinn Dalur: • Starfsmaður/hlutastarf Leikskólinn Efstihjalli: • Leikskólakennarar Leikskólinn Fagrabrekka: • Leikskólakennari • Matráður - 80% • Sérkennslustjóri - 50% Leikskólinn Fífusalir: • Leikskólakennari • Deildarstjóri Leikskólinn Kópasteinn: • Leikskólakennari Leikskólinn Núpur: • Leikskólakennarar • Skilastaða Leikskólinn Rjúpnahæð: • Leikskólakennari • Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS: Digranesskóli: • Stuðningsfulltrúi Kársnesskóli: • Starfsmaður í Dægradvöl • Tölvutónlist • Þroskaþjálfi/stuðningsfulltrúi • Matráður kennara • Hljómsveitarval • Gangavörður/ræstir Lindaskóli: • Gangaverðir/-ræstar • Starfsmenn í Dægradvöl Salaskóli: • Skólaliðar • Umsjónamaður Dægradvalar • Starfsmenn í Dægradvöl Snælandsskóli • Starfsmaður í Dægradvöl Vatnsendaskóli: • Starfsmaður í Dægradvöl • Gangavörður/ræstir Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is Við óskum eftir hressu fólki á öllum aldri til eftirtalinna starfa: Atvinnuhúsnæði óskast til leigu óskum eftir atvinnuhúsnæði með góðu aðgengi og tveimur til fjórum innkeyrsludyrum fyrir bifreiðaþjónustu. Sími: 897 9612 Friðrik. TILKYNNINGAR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.