Fréttablaðið - 31.10.2005, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 31.10.2005, Blaðsíða 19
ER ÞÍN EIGN AUGLÝST HÉR? MEST LESNA FASTEIGNABLAÐ LANDSINS ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 94 67 09 /2 00 54,15% Kynntu þér kostina við íbúðalán Landsbankans. Fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingum okkar og veldu leiðina sem hentar þér best. Hafðu samband í síma 410 4000 eða á fasteignathjonusta@landsbanki.is Íbúðalán 410 4000 | landsbanki.is SMÁAUGLÝSINGAR SÍMI: 550 5000 ÞÚ GETUR PANTAÐ SMÁAUGLÝSINGAR Á visir.is Góðan dag! Í dag er mánudagur 31. október 304. dagur ársins. Borgarstjóri hlustar er yfirskrift hverfafunda sem Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri efnir til með íbúum allra hverfa Reykjavík- urborgar dagana 20. október til 16. nóvember. Alls eru níu hverfi í Reykjavík og verða fundirnir því níu. Þeir hefjast allir klukkan 20 og standa í um það bil tvo tíma. Búið er að halda fundi með íbúum Laugardals í Lauga- lækjarskóla, íbúum Háaleitis í Breiðagerðisskóla og íbúum Grafarvogs í Víkurskóla. Næsti fundur verður haldinn með íbúum Árbæjar Grafarholts á miðvikudagskvöldið í Ingunn- arskóla. Dagskrá næstu funda þar á eftir má finna á vef Reykjavíkurborgar, reykjavik.is. Öllum tvíbýlum á hjúkrunar- heimilinu Droplaugarstöðum hefur verið breytt í einbýli auk þess sem búið er að byggja nýja hæð ofan á núverandi byggingu. Á nýju hæðinni eru 26 einbýli með sér baðherbergi, sameiginlegur eldhússkrókur, borðstofa og setustofa. Í september var vísitala íbúðaverðs á höfuðborgar- svæðinu 283,3 stig en það er 0,9% hærra en í ágúst. Vísitalan hefur hækkað um 12,6% síðasta hálfa árið og 37,0% síðasta árið. Frá 14. október til 20. október var fjöldi þinglýstra kaup- samninga á höfuðborgar- svæðinu 153. Meðalupphæð samnings var 24,6 milljónir og heildarveltan var 3.768 milljónir. Á Akureyri var 21 kaupsamningi þinglýst á sama tíma. Meðaluppæð á samning þar var 14,2 milljónir og heild- arveltan 279 milljónir. LIGGUR Í LOFTINU [HÚS FASTEIGNIR] Fasteignasalan Lyngvík er með til sölu vel staðsett timbureinbýlishús á einni hæð. Með eigninni fylgir fallegur garður og bílskúr. Í Löngumýri í Garðabænum er til sölu sér- lega fallegt tvöhundruð og fjórtán fermetra einbýlishús. Þar af er tæplega þrjátíu og sjö fermetra bílskúr. Húsið er á einni hæð með fimm herbergjum. Svefnherbergin eru þrjú og tvær stofur eru í húsinu. Komið er inn í flísalagða forstofu með fataskáp og inn af forstofu er flísalögð gestasnyrting. Úr forstofunni er gengið inn í stóra parkettlagða sjónvarpsstofu með þakglugg- um og er stofan björt og falleg. Úr sjón- varpsstofunni er útgengt út á austurverönd. Eldhúsið er með hvítri fulningainnréttingu og er opið við flísalagða borðstofu. Inn af eldhúsinu er flísalagt þvottaherbergi og þaðan er útgengt út á plan. Inn af borðstof- unni liggur parkettlögð stofa og frá henni er útgengi á hellulagða suðurverönd. Til móts við stofuna er flísalagður svefnherbergis- gangur. Öll svefnherbergin eru parkettlögð með fataskápum. Baðherbergið er rúmgott með hvítlakkaðri innréttingu og viðarborð- plötu. Gólfið er flísalagt. Gott skápapláss og upphengt salerni. Baðherbergið er með nuddbaðkari, hornsturtuklefa og hand- klæðaofni. Eignin er í mjög góðu ástandi. Garður- inn er fallega ræktaður og innkeyrslan er hellulögð. Lóðin er um 800 fermetrar. Húsið er úr timbri, var byggt árið 1987 og stendur í enda íbúðargötunnar innst í botnlanga. Ásett verð er 49,5 milljónir. Einbýlishús úr timbri á besta stað í Garðabænum Glæsilegt einbýlishús á besta stað við enda botnlanga. ANTON Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 9.08 13.11 17.14 Akureyri 9.02 12.56 16.49 Heimild: Almanak Háskólans FASTEIGNASÖLUR Ás 35-37 Bifröst 8 Borgir 9 Draumahús 25-29 Eignamiðlun 9 Eignastýring 12 Fasteignasofan 13 Fst. Suðurnesja 34 FF 44 FM 22 FMG 22 FMH 15 Foss 7 Fyrirtækjasala Ísl. 23 HOf 14 Hóll 42-43 Hraunhamar 40-41 Húsalind 16 Húseign 18 Klettur 30-31 Lundur 32 Lyngvík 11 Neteign 21 Nýtt 10 Remax 45 Smárinn 38-39 Stoðir 20 Valhöll 6 X-Hús 11 Leggðu parkettið sjálfur bls. 2 Góð nýting á súðarplássi bls. 4 Hús Orkuveitunnar bls. 24 Samþykkt eign eða ósamþykkt? bls. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.