Fréttablaðið - 31.10.2005, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 31.10.2005, Blaðsíða 25
7MÁNUDAGUR 31. október 2005 Bragi Björnsson lögmaður og löggiltur fasteignasali Úlfar Þ. Davíðsson sölustjóri Börkur Hrafnsson lögmaður og löggiltur fasteignasali HÁTÚN 6A SÍMI 5 12 12 12 FAX 5 12 12 13 Netfang: foss@foss.is FASTEIGNASALA Foss fasteignasala, Hátúni 6a, sími 512 12 12, Fax 512 12 13, Netfang foss@foss.is VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR VEGNA MIKILLAR SÖLU UPP Á SÍÐKASTIÐ VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ. ENDILEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN OKKAR Í SIMA 512 1212 FAGRIHJALLI-KÓPAVOGUR Vel skipulagt og bjart 228,3 fm parhús á þremur hæðum á góðum stað í Kópavogi. 4 svefnherb. eru í húsinu auk góðs fataherb. Tvær stofur, borðstofa/sólstofa og fallegt opið eldhús. Parket og flísar eru á gólfum. Tvö baðherbergi eru í íbúðinni. 46,3 fm við- arsólpallur. Góður 46,3 fm bílskúr. Góð eign á eftirsóttum stað. Verð 44,9 m. FROSTAFOLD - GRAFARVOGUR Góð 3ja herbergja 95,6 fm íbúð ásamt stæði í bílageymslu við Frostafold í Reykja- vík. Forstofa með skáp. Eldhús er opið, hvít snyrtileg innrétting. Stofa er stór og björt með parketi á gólfi. Útgengt er á góðar svalir frá stofu. Baðherbergi er stórt, tengi fyrir bæði þvottavél og þurrkara. Tvö svefnerbergi. Hús í góðu ásigkomulagi. Verð 19,3 milljónir. FÍFULIND - KÓPAVOGUR 4ja herbergja íbúð, 104,4 fm í Lindunum í Kópavogi. Úr stofu er útgengt á svalir sem snúa til suðurs. Eldhús með fallegum við- arinnréttingum. Við eldhúsið er sér þvotta- hús með flísum á gólfi. Þrjú rúmgóð svefn- herbergi. Baðherbergi Flísalagt gólf og veggir. Stutt í alla þjónustu, leikskóla, skóla, verslanir og td. Smáralind. Verð 23,9 milljónir. LJÓSHEIMAR-ÚTSÝNI Glæsileg 2ja herbergja 79,4 fm íbúð á 9. hæð í lyftuhúsi. íbúðin var standsett árið 2000. Inng. með fallegum flísum. Opið eldhús. Búr innaf eldhúsi með tengi fyrir þvottavél. Stórar ca 18 fm svalir með frábæru útsýni. Rúmgóð stofa. frábært útsýni. Verð 16,9 milljónir. FRAMNESVEGUR - RIS Hlýleg og vel skipulögð risíbúð við Fram- nesveg í Reykjavík. Íbúðin er nýlega standsett. Baðherbergi flísalagt hólf í gólf. Svefnherbergi með fallegum nýjum fata- skáp. Hvíttað eikarparket á gólfum. Inn- felld halogen-lýsing er í íbúðinni. Ris er yf- ir hluta af íbúð. Falleg íbúð á vinsælum stað í vesturbænum. Verð 14 milljónir. AUÐBREKKA - SÉRHÆÐ Í KÓP. Góð 5 herb. sérhæð alls 135 fm (þar af 25,2 fm bílskúr). Íbúð mikið endurnýjuð og hús í góðu ásigkomulagi. Forstofa með fataskáp. Stórt eldhús. Tvær samliggjandi stofur. Góð- ar svalir. 3 svefnh. Góður 25,2 fm bílskúr með góðri 5 fm gryfju fylgir eigninni. Björt sérhæð í Kópavogi. Verð 23,9 m. REYNIMELUR - ÞRIGGJA HERB. Erum með í sölu 3ja herbergja,72,5 fm íbúð á efstu hæð í fjögurra hæða fjölbýlishúsi við Reynimel í vesturbæ Reykjavíkur. Stofa og borðstofa í alrými. Rúmgóðar svalir frá stofu. Glæsilegt útsýni. Sameign er snyrtileg. Góð íbúð á afar eftirsóttum stað í vesturbænum. Verð 18,2 milljónir VESTURVALLAGATA - FALLEG Falleg og rúmgóð 65,4 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Íbúðin er afar snyrtileg með nýleg- um gólfefnum. Frábært útsýni. Stórt eld- hús. Björt stofa með útgengi á rúmgóðar svalir sem snúa til suðurs. Baðherbergið er rúmg. Björt og rúmgóð eign með ein- stöku útsýni á afar eftirsóttum stað í vesturbæ Reykjavíkur. Verð 15,9 m. Fr um TJARNARSTÍGUR - SÉRH. Á SELTJ. Erum með í sölu fallega efri sérhæð ásamt bílskúr á eftirsóttum stað á Seltjarnarnesi. Hæðin er björt og opin. 4 svefnherb. eru í íbúðinni. Baðherbergi er nýlega standsett. Stofa, borðstofa og eldhús í alrými, dökkt parket á gólfum. Eldhús með nýlegri og fallegri viðarinnréttingu, vönduð tæki. Flísalagðar svalir með góðu útsýni. Stutt er í alla þjónustu. Verð 31,9 m. ÁLFKONUHVARF - 4RA HERB. Stórglæsileg 120 fm 4ja herb. íbúð í fallegu fjölbýli, með sérinng. af svölum og stæði í bílsk. Stofa og borðst. með parketi á gólfi. Rúmg. svalir. Eldhúsið með flísum á gólfi, vönduðum innréttingum og eldhústækjum ,háfur yfir eldavél. Stór og fallegt baðherb. Þrjú stór og björt parketlögð sv.herb. með skápum. Þv.hús í íbúð. Verð 30,5 millj. FUNALIND-ÚTSÝNI Rúmg. 3ja herb. íbúð með góðu útsýni á efstu hæð í 4ra hæða fjölbýli. Parket er á flestum gólfum nema baði og þv.h. Hol með fataskáp. 2 sv.herb. með góðu úts. og fatask. Bað er flísalagt. Stofa og borðst. í alrými. Út- g. á sv. frá stofu. Eldh. er með eldhúskr., fal- leg viðarinnrétt. Innaf eldhúsi er sérþv.h. Lóð með leiktækjum. Verð 21,5 millj. HÖRGSHOLT - 2JA HERBERGJA Björt 2ja herb. íbúð á jarðh. alls 57,3 fm í húsi byggðu 1993 við Hörgsholt í Hf. Hol með fatask. Stofa, eldhús og borðst. í opnu rými. Ljóst parket á gólfum. Útfrá stofu er gengið útá rúmg. viðarverönd. Eldh. með fallegri innr. Sv.herb. með fatask., parket á gólfi. Baðherb. er rúmg., flísal. hólf í gólf með baðkari,tengi fyrir þv.v. Rúmg. geymsla með glugga. Verð 13,7 millj. Arkitekt: Kristín Guðmundsdóttir SEGIR FRÁ VERKI SÍNU Arinn sem er líka skjávarpi KRISTÍN GUÐMUNDSDÓTTIR HANNAÐI MJÖG SKEMMTILEGAN ARIN Í HÚSI Í GARÐABÆNUM. HÚN ÁKVAÐ AÐ SAM- EINA TÆKNIÁHUGA HEIMILISFÓLKS VIÐ NOTALEGHEIT ARINELDS. „Ég valdi arininn því hann er skemmtileg hugmynd og öðruvísi að sýna en þetta hefðbundna baðherbergja- og eldhúsinnlit,“ segir Kristín Guðmundsdóttir innanhúsarkitekt aðspurð um skemmtilegt verk eftir sig. Breytingin á arninum var hluti af allsherjar yfirferð sem Kristín gerði á húsi í Garðabænum. Frá arninum geislar ekki einungis hlýju heldur einnig ýmiss konar myndum. „Arinninn var í mjög gamaldags útfærslu fyrir en ég vildi gera heimilið dálítið nú- tímalegra. Fjölskyldufaðirinn er tölvutækjakarl og síðan eru tveir unglingsstrákar á heimilinu sem pæla mikið í græjum. Það kom aldrei annað til greina en að hafa eitthvað geðveikt sjónvarp og það endaði á því að arinninn varð líka að skjávarpa.“ Uppbygging og litir eru mjög stílhreinir. Arinninn er málaður með hvítri, mattri málningu svo að skjámyndin komi vel út. Síð- an liggur svört granítplata þvert yfir neðri hluta hans en efri hlutinn samanstendur af gifsplötum á stálgrind og þaðan kem- ur lýsing bæði til hliðanna og undir. „Þetta er mjög skemmtileg samsetning, fólk getur notið hlýjunnar frá arninum um leið og það horfir á risastórt sjón- varp,“ segir Kristín sem hefur í mörgu að snúast en fyrir utan að hanna heimili sér hún um fyrirtæki, ímynd þeirra og útlit. Hægt er að sjá verk Kristínar á heimasíðunni www.innark.is. Nýi arinninn er einnig skjávarpi. Teikning af hönnuninni. Yfir neðri hluta arinsins liggur granítplata. Arinninn var gamaldags fyrir breytingar. 06-07-fast efni lesið 30.10.2005 16:48 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.