Fréttablaðið - 31.10.2005, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 31.10.2005, Blaðsíða 36
18 10. október 2005 MÁNUDAGUR FLÉTTURIMI - 113 108,9 fm • 3 herb. • Íbúð Verð: TILBOÐ TILBOÐ ÓSKAST FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR. HÚSEIGN KYNNIR! Mjög góð 93,2 fm, 3ja herbergja íbúð á þriðju og efstu hæð MIKIL LOFTHÆÐ ásamt 15,7 fm stæði í lokaðri bílageymslu, samtals 108,9 fm. Forstofan: er með parketi á gólfi og góðum sérsmíðuðum skápum. Eld- húsið með hvítri og beyki innréttingu, Blomberg eldavél og vifta, t.f. uppþvottavél, góður borðkrókur, parket á gólfi. BARNAHERBERGI með parketi á gólfi og skáp- um. SVEFNHERBERGI með parketi á gólfi og góðum skápum. Sér GEYMSLA með hillum ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu. Sameign er mjög snyrtileg. Húsið er í góðu ástandi, snyrtilegur garður. Stæði í bílskýli með þvotta aðstöðu. ÍBÚÐIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING. Sölumaður: Ástþór Helgason sími; 898- 1005 HVAMMABRAUT – 220 HFJ 91,9 fm • 3 herb. • Fjölbýli 17.900.000 LAUS – MJÖG FALLEG „PENTHOUSE“ ÍBÚÐ Á TVEIMUR HÆÐUM. Komið inn í rúmgóða for- stofu og þar er útgengt út á suðursvalir. Gengið upp fallegan tréstiga upp á efri hæðina. Í alrými er góð stofa, borðstofa og vinnuaðstaða. Tvö góð svefnherbergi, bæði með skápum. Eldhús með ný- legum tækjum úr burstuðu stáli. Fallegt baðher- bergi með góðri innréttingu og tengi fyrir þvotta- vél. GLÆSILEGT ÚTSÝNI- ALLAR UPPLÝSINGAR VEITIR BALDVIN ÓMAR M. SÍMA 898-1177 EÐA Í 585-0100 Reykjavíkurvegur – Hafnarfirði 41.5 fm • 2ja herb. Verð: Tilboð Falleg 2ja herbergja íbúð miðsvæðis í Hafn- arfirði. Komið er inn á flísalagða forstofu. Flísalagt eldhús með uppgerðri eldhús inn- réttingu, góð stofa, rúmgott eldhús, fallegt flísalagt bað, sameiginlegt þvottahús, sér geymsla og útigeymsla fylgja eigninni. Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Baldvin Ómar Magnússon s. 898-1177 eða í síma 585-0100 á skrifstofu Húseignar. KLAPPARSTÍGUR – MIÐBÆR 63 fm • 3 herb. • 14.300.000 Húseign kynnir íbúð í hjarta borgarinnar í glæsilegu húsi, sem hefur verið tekið í gegn að utan, en íbúðin þarfnast standsetningar. Íbúðin er með sér inngang, komið er inn í forstofu// eldhús er með eldri innréttingu og dúk á gólfi// lítið herbergi innaf eldhúsi dúkur á gólfi// lítið baðherbergi með sturtu, dúkur á gólfi// rúmgóð stofa með timburfjölum á gólfi// gott hjónaherbergi innaf stofu. Sameiginlegt þvottahús fylgir eigninni sem er í kjallara og sér geymsla. Þetta er eign sem þarfnast lagfæringar eða endurskipulagningar: ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR BALDVIN ÓMAR MAGNÚSSON Í SÍMA 898-1177 EÐA Á SKRIFSTOFU HÚSEIGNAR Í SÍMA 585-0100 ÓLAFSGEISLI – 113 RVK 181,7 fm • 4 herb. • Tvíbýli Verð:TILBOÐ FALLEG 4RA HERB. NEÐRI SÉRHÆÐ Á RÓLEGUM STAÐ RÉTT VIÐ GOLFVÖLLINN Í GRAFARHOLTI. Eld- hús með fallegri eikainnréttingu og gaseldavél öll tæki úr burstuðu stáli. Góð stofa og borðstofa með útgangi út í garð. Baðherbergi með hornbaðkari og sturtu, flísalagt í hólf og golf. Hjónaherbergi með fataherbergi inn af og út- gangi út í garðinn. Innangengt er í 24 fm bílskúr með geymslulofti. GÓÐ STAÐSETNING Í FRIÐSÆLU HVERFI ÞAR SEM STUTT ER Í ÞJÓNUSTU, SKÓLA OG LEIK- SKÓLA. - FALLEGT ÚTSÝNI ALLAR UPPLÝSINGAR VEITIR BALDVIN ÓMAR M Í SÍMA 898-1177 EÐA Í 585-0100 SJÁVARGRUND - 210 135,5 fm • 3 herb. • ÍBÚÐ 28,900,000 HÚSEIGN KYNNIR GLÆSILEGA ÍBÚÐ Í BARNVÆNU UMHVERFI MEÐ STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU. Flísalagt anddyri með góðum skápum.Parket er á gólfum, forstofuherbergi sem nýtt er í dag sem vinnuherbergi, stórt hol, stór setu- stofa og góð borðstofa(sólstofa) ,stórt baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf með góðri innréttingu, sturtuklefi og baðkar, gott hjónaherbergi með góðum skápum og útgengi á verönd í suður. Stórt og gott eldhús, góð innrétting með barborði í borðkrók og útgengi á verönd. Parketlagður stigi á neðri hæð. Stórt alrými með skápum, gott þvotta- hús, útgengi í bílgeymslu. Íbúðinni fylgir sér bílastæði í bílgeymslu.Dekkjageymsla og sameiginleg geymsla 20fm með 2 íbúðum.Mjög fallegur garður er fyrir framan eignina með gosbrunni, sem og hellulögð verönd fyrir aftan hús þar sem mikil veðurblíða er á sumrin. Sölumaður:Ástþór Helgason Gsm 898-1005 Álfhólsvegur 163 fm • Raðhús Verð: TILBOÐ Gengið inn á flísalagða forstofu,gott hol þaðan sem gengið er upp á efri hæð, lítið gestasalerni inn af holi// rúmgóð parketlögð stofa og borð- stofa með útgengi á hellulagða verönd,2 góð barnaherbergi, rúmgott hjónaherbergi, góð geymsla (þvottahús) inn af gangi// rúmgott baðherbergi ,stór geymsla fylgir ráðhúsinu við endan á raðhúsarlengjunni// rúmgóður frístandandi bílskúr// Eign í góðu viðhaldi. Nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar M síma 898-1177eða í síma 585-0100 á skrifstofu húseignar Fífuvellir - 221 208,8 fm • 5 herb. • Endaraðhús 36,000,000 HÚSEIGN KYNNIR FALLEGT NÝTT OG GLÆSILEGT 165 fm ENDARAÐHÚS á tveimur hæðum með 43,1 fm innbyggðum bílskúr á góðum stað á Völlum í Hafnarfirði, samtals 208,8 fm. Eignin sem um ræðir er tveggja hæða endaraðhús um 208 fm með glæsilegu útsýni staðsett á góðum stað í vallarhvef- inu.Á neðri hæðinni er rúmgott forstofu herbergi, anddyri og gestasalerni, 2 rúmgóðar stofur og eldhús. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og opið rými. Rúmgóður bílskúr fylgir einginni ásamt geymslu. Eignin afhendist fullbúin án innréttinga, gólfefna og hreinlætistækja TILBÚIÐ UNDIR TRÉ- VERK. Sölumaður: Ástþór Helgason sími; 898-1005 Íbúð á fyrstu hæð 80,4 fm • 3 herb. • Íbúð á fyrstu hæð með Verð: 15.900.000 HÚSEIGN KYNNIR MJÖG FALLEGA 3 HER- BERGJA ÍBÚÐ Á FYRSTU HÆÐ MEÐ SÉR AF- GIRTUM GARÐI. Lýsing: Hol með parketi og fataskáp. Barnaherbergið er með parketi og fataskáp. Hjónaherbergi með par- keti á gólfi og fataskáp. Eldhúsið er með parketi á gólfi, snyrtilegri innréttingu með mosaik flísum á milli skápa, borðkrók og tengi fyrir þvottavél og uppþvottavél . Baðherbergið er með flísum á gólfi og á veggjum í kringum baðkarið. Stofan er með par- keti á gólfi og útgengt út á s- verönd með sérafgitum garði. HUNDAHALD ER LEYFILEGT Í HÚSINU. Blásalir - 201 112 fm - 4 herb. - Endasérhæð 28.300.000 HÚSEIGN KYNNIR FALLEGA 4 HERBERGJA EFRI SÉR- HÆÐ Í FJÓRBÝLI MEÐ GÓÐU ÚTSÝNI. Nánari lýsing: Forstofan er með fallegum skáp. Hjónaherbergið er með parketi á gólfi og fallegum rúmgóðum skápum. Baðher- bergið er fallegt með flísum í hólf og gólf, baðkari og sturtu og fallegum innréttingum með halogen lýsingu. Barnaherbergin eru tvö og eru þau bæði með skápum og parket á gólfi. Eldhúsið er mjög smekklegt með fallegri innréttingu, tengi er fyrir uppþvottavél og eyju í miðju eldhúsinu með keramik helluborði. Borðstofan og stofan eru mjög rúmgóðar með parketi á gólfi. Þvottahúsið er rúmgott. Suður svalir. Húsið er allt klætt að utan með viðhaldslítilli klæðningu. Geymsla fylgir eigninni. Eignin er í barnvænu hverfiSölumaður: Ástþór Helgason Gsm 898-1005 18-19-fast 30.10.2005 14:13 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.