Fréttablaðið - 31.10.2005, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 31.10.2005, Blaðsíða 80
28 31. október 2005 MÁNUDAGUR Auglýsing um álagningu opinberra gjalda lögaðila á árinu 2005 Álagningu opinberra gjalda á árinu 2005 er lokið á alla lögaðila sem skatt- skyldir eru samkvæmt I. kafla laga nr. 90/2003 sem og þeirra sem lagt er á í sam- ræmi við VIII. - XIV. kafla tilvitnaðra laga. Jafnframt er lokið álagningu á lögaðila, sem skattskyldir eru af fjármagnstekjum samkvæmt ákvæði 4. mgr. 71. gr. laganna. Álagningarskrár með gjöldum lögaðila verða lagðar fram í öllum skattum- dæmum í dag mánudaginn 31. október 2005. Skrárnar liggja frammi til sýnis á skattstofu hvers skattumdæmis og hjá umboðsmönnum skattstjóra eða á sérstak- lega auglýstum stöðum í hverju sveitarfélagi dagana 31. október til 14. nóvember n.k. að báðum dögum meðtöldum. Skattseðlar, er sýna álögð opinber gjöld lögaðila hafa verið póstlagðir. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda 2005 samkvæmt ofangreindu skulu hafa borist skattstjóra eigi síðar en miðvikudaginn 30. nóvember 2005. Auglýsing þessi er birt samkvæmt ákvæði 1. mgr. 98. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt. 31. OKTÓBER 2005 Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson. Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson. Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi, Guðrún Björg Bragadóttir. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra, Gunnar Karlsson. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Karl Lauritzson. Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi, Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, Ingi Tómas Björnsson. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sigmundur Stefánsson. Í BOÐI ER: » FERÐ FYRIR 2 Á MANC HESTER UTD - C HELSEA * » PLAY STATIO N TÖLV UR » PRO E VOLUTI ON SOC CER » FOOT BAL MA NAGER 2006 » LJÓS ATÍMAR FRÁ LIN DARSÓ L » FULLT AF TÖL VULEIK JUM » KIPPU R AF CO CA COLA OG MAR GT FLEI RA. GRAS.IS BÝÐUR ÞÉR OG VINI ÞÍNUM TIL AÐ SJÁ MANCHESTER UTD. - CHELSEA 6.NÓV. Á OLD TRAFFORD SENDU SMS SKEYTIÐ JA CMF Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ. VIÐ SENDUM ÞÉR 2 SPURNINGAR. ÞÚ SVARAR MEÐ ÞVÍ AÐ SENDA SMS SKEYTIÐ JA A, B EÐA C Á NÚMERIÐ 1900. Í BOÐI GRAS.IS M ANCHESTER UNIT ED - CHELSEA *FERÐIN Á LEIKINN ER DREGINN ÚR ÖLLUM IN NSENDUM SMS SKEYTUM OG NAFN VINNINGSHAFA VERÐUR BIRT Á WWW.G RAS.IS .2.NÓV 2005. VINNINGAR VERÐA AFHENDIR HJÁ BT SMÁRA LIND. KÓPAVOGI, MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB. 99 KR/SKEY TIÐ SMS LEIKUR FÓTBOLTI Michael Owen sá til þess að Newcastle fékk öll þrjú stig- in gegn WBA í gær. Eftir dapran fyrri hálfleik rifu Owen og félagar sig upp og unnu leikinn, 3-0. Owen skoraði tvö marka Newcastle en Alan Shearer skoraði þriðja markið. „Ég var alveg skelfilegur í fyrri hálfeik og allar mínar snert- ingar furðulegar. Hlutirnir fóru síðan að ganga betur í síðari hálf- leik,“ sagði Owen eftir leikinn en síðast þegar hann lék á þessum velli skoraði hann fjögur mörk fyrir Liverpool í 6-0 sigri. „Það eru alltaf ákveðnir vellir þar sem maður nýtur sín sérstaklega vel og þetta er klárlega einn af þeim völlum.“ Alan Shearer kom af bekkn- um og skoraði. Hann játaði eftir leikinn að hafa rifist við Souness, stjóra Newcastle, eftir að hafa komist að því að hann ætti að vera á bekknum. „Ég sagði við hann: Ertu að grínast? Ég skoraði á miðvikudag- inn og maður er alltaf líklegur til að skora í nokkrum leikjum í röð þegar maður hrekkur í gírinn. Ég hefði skoraði fleiri mörk hefði ég byrjað inni á,“ sagði Shearer. - hbg Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu: Owen afgreiddi West Bromwich OWEN AÐ HITNA Michael Owen átti frábæran síðari hálfleik gegn WBA í gær og skoraði tvö mjög falleg mörk. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES KÖRFUBOLTI Snæfell vann sinn fyrsta sigur í vetur þegar nýliðar Hattar komu í heimsókn. Sigur- inn var samt ekki auðfenginn og Snæfell vann leikinn aðeins með fimm stigum. Keflavík vann fínan sigur á KR og Fjölnir gerði fína ferð á Selfoss. Grindavík tapaði síðan sínum fyrsta leik þegar liðið heimsótti ÍR í Seljaskólann. Njarð- vík er aftur á móti eitt á toppnum með fullt hús stiga. Það var síðan hart barist að Ásvöllum þar sem Skallagrímur heimsótti Hauka. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað en endirinn var spennandi og það bætti gæðin upp. Leikar fóru þó þannig að Skallagrímur sigraði naumlega, 87-90, eftir að hafa leitt allan leikinn með mikið forskot. Í byrjun leiks var aðeins eitt lið tilbúið til þess að hirða stigin tvö sem í boði voru, Skallagrímur. Haukar voru sofandi allan fyrri hálfleikinn og hittu afskaplega illa úr mörgum mjög fínum færum. Á meðan voru Skallagrímsmenn vel með á nótunum og juku muninn jafnt og þétt allan fyrri hálfleik- inn. Reyndar þurftu þeir engan stórleik því fyrirstaðan var nán- ast engin. Staðan í hálfleik var 31-48 Skallagrím í vil og voru þeir vel að því komnir. Seinni hálfleikur var keimlík- ur þeim fyrri, Skallagrímur hélt sínu forskoti og Haukar sýndu lítinn sem engan vilja til þess að reyna að minnka forskot gest- anna. Munurinn var ávallt 18-22 stig og sigurinn virtist í höfn. En þá kom góður kafli Hauka þar sem liðið byrjaði að berjast af krafti og náðu Haukar að minnka muninn í 3 stig, 82-85, þegar tæp mínúta var til leiksloka og mikil spenna komin í leikinn. En lengra komust Haukar ekki og Skalla- grímur sigraði 87-90. Valur Ingimundarson, þjálfari Skallagríms, var sáttur við stigin tvö. „Við spiluðum virkilega vel lungann úr leiknum og leiddum með 20 stigum í fjórða leikhluta en þá greip um sig fáránlegt kæruleysi sem ég vil ekki sjá. Liðið er nýtt, við erum að kynnast hvor öðrum og getum vel spilað feikilega vel. En við verðum að vinna í þessum slæma kafla, hann á einfaldlega ekki að sjást,“ sagði Valur Ingimundarson að lokum. - höþ Haukar og Höttur enn án sigurs í úrvalsdeildinni Heil umferð fór fram í Iceland Express deild karla í gær og eftir leiki gær- kvöldsins eru aðeins tvö lið án sigurs í deildinni, Haukar og Höttur. BARÁTTA Það var ekkert gefið eftir að Ásvöllum í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.