Fréttablaðið - 31.10.2005, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 31.10.2005, Blaðsíða 81
MÁNUDAGUR 31. október 2005 29 Reykjavík: Mörkin 4, sími: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, sími: 462 3504 Egilsstaðir: Miðvangur 1, sími: 471 2954 Opið virka daga: 10-18 og laugard. 11-15 ���������������������� ��������������������������� ������������������ ������������� ����������������� ���� �������������������������������� FÓTBOLTI „Ég veit af því að félög eru að fylgjast með mér og Arsenal er eitt af þeim,“ sagði úrúgvæski sóknarmaðurinn Diego Forlan sem er óvænt kominn á óskalista enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal. Þessi 26 ára leikmaður var í her- búðum Manchester United en náði sér aldrei á strik hjá félaginu. Hann hefur þó aldrei farið leynt með það að hann er til í að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina einn daginn og gera aðra tilraun til að slá í gegn í deildinni. Eftir að Forlan yfirgaf Manchester United hélt hann til Villareal á Spáni þar sem hann var svo sannarlega á skotskón- um og hlaut gullskó Evrópu eftir tímabilið. „Það eru einhverjar þreifingar í gangi, ég veit það. Við þurfum bara að bíða og sjá hvað gerist. Mér líkar vel við ensku úrvalsdeildina og það væri gaman að spila þar aftur,“ sagði Forlan. Talið er að fleiri lið hafi mikinn áhuga á að fá Forlan í sínar raðir og fyrir nokkru var hann orð- aður við spænsku risaliðin Real Madrid og Barcelona. Samkvæmt heimildum ensku blaðana hefur Arsenal þegar hafið viðræður við Villareal. - egm Arsenal er í viðræðum við spænska félagið Villareal um þekktan framherja: Diego Forlan aftur í enska boltann? GOLF Skotinn Colin Montgomerie tryggði sér í gær sigur á Evrópsku mótaröðinni í golfi í áttunda skip- ti. Michael Campbell átti mögu- leika á að ná Monty ef hann yrði með fimm efstu mönnum á Volvo Masters-mótinu en það tókst Campbell ekki. „Ég get ekki borið þennan titil saman við hina sjö. Það var ætlast til þess að ég ynni marga af þeim en það bjóst enginn við þessu núna. Þess vegna er þessi titill mjög sér- stakur,“ sagði Montgomerie. - hbg Evrópska mótaröðin: Montgomerie meistari COLIN MONTGOMERIE Bestur í Evrópu. FÓTBOLTI Laugardagurinn var í meira lagi eftirminnilegur hjá landsliðsmarkverðinum Árna Gauti Arasyni. Hann varð meist- ari með Valerenga en gat ekki fagnað með félögum sínum fyrir utan ráðhúsið í Osló síðar um kvöldið þar sem hann sat fastur í lyftu inni í ráðhúsinu ásamt þjálf- aranum Kjetil Rekdal og fleiri leikmönnum. Það tók rúman hálftíma að losa þá félaga úr prísundinni og þegar þeir voru loksins lausir var svo gott sem búið að hylla nýkrýndu meistarana. Þeir félagar skemmtu sér engu að síður konunglega eftir að þeir losnuðu úr lyftunni. Eftirminnileg fagnaðarlæti: Árni og Rekdal festust í lyftuDHL-deild kvenna: HAUKAR-STJARNAN 30-24 Mörk Hauka: Ragnhildur Guðmundsdóttir 7, Hanna G. Stefánsdóttir 6, Inga Fríða Tryggvadóttir 4, Erna Þráinsdóttir 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 3, Harpa Melsted 3, Ramune Pekarskyte 3, Martha Hermannsdóttir 1. Varin skot: Helga Torfadóttir 9, Kristina Matuz- eviciute 5. Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 9, Rakel Dögg Bragadóttir 5, Elísabet Kowal 3, Sól- veig Lára Kjærnested 2, Elísabet Gunnarsdóttir 2, Hind Hannesdóttir 1, Kristín Clausen 1. Varin skot: Jelena Jovanic 12. ÍBV-KA/ÞÓR 27-21 Ekki fengust upplýsingar um markaskorara í leikn- um, Iceland Express-deild kvk: HAUKAR-KEFLAVÍK 66-48 Stig Hauka: Helena Sverrisdóttir 22 (16 fráköst, 8 stoðs.), Kesha Tardy 13 (13 fráköst), Jelena Jovanovic 11, Kristrún Sigurjónsdóttir 11, Pálína Gunnlaugsdóttir 4, Ragnheiður Theodórsdóttir 3, Hanna Hálfdánardóttir 1, Ösp Jóhannsdóttir 1. Stig Keflavíkur: Reshea Bristol 14 (14 fráköst), María Erlingsdóttir 8, Anna María Sveinsdóttir 7, Birna Valgarðsdóttir 5, Bryndís Guðmundsdóttir 4, Margrét Sturludóttir 4, Rannveig Randversdóttir 3, Svava Stefánsdóttir 3. Iceland Express-deild karla: HAUKAR-SKALLAGRÍMUR 87-90 Stig Hauka: DeeAndre Hulett 29, Kristinn Jónas- son 19, Sævar Haraldsson 18, Morten Szmied- owicz 6, Gunnar Sandholt 4, Kjartan Kjartansson 3, Marel Guðlaugsson 3, Þórður Gunnþórsson 3, Sigurður Einarsson 2. Stig Skallagríms: Christopher Manker 27, Jovan Zdravevski 17, Dimitar Jaradzovski 17, Pétur Sig- urðsson 10, Áskell Jónsson 6, Hafþór Gunnarsson 6, Axel Kárason 4, Adolf Hannesson 3. ÞÓR-NJARÐVÍK 69-111 Sem fyrr var ekki hægt að fá upplýsingar um stiga- hæstu menn á Akureyri. HAMAR/SELFOSS-FJÖLNIR 93-110 Stig Hamars: Clifton Cook 31, Svavar Pálsson 18, Atli Gunnarsson 17, Hallgrímur Brynjólfsson 7. Stig Fjölnis: Nemanja Sovic 41, Marvin Valdimars- son 16, Hörður Vilhjálmsson 11, Lárus Jónsson 8. SNÆFELL-HÖTTUR 88-83 Stig Snæfells: Jón Ó. Jónsson 23, Igor Beljanski 21, Magni Hafsteinsson 20, Slobodan Subasic 10, Lýður Vignisson 6, Helgi Guðmundsson 5, Sveinn Davíðsson 3. Stig Hattar: Eugene Cristopher 32, Viðar Hafsteins- son 29, Loftur Einarsson 9, Björgvin Gunnarsson 6, Peter Gecelovsky 4, Eiríkur Jónsson 3. KEFLAVÍK-KR 74-71 Stig Keflavíkur: A.J. Moye 33, Magnús Þór Gunn- arsson 22. Stig KR: Ashley Champion 25, Níels Dungal 11. ÍR-GRINDAVÍK 85-84 Enska úrvalsdeildin: WBA-NEWCASTLE 3-0 Michael Owen 2, Alan Shearer. Ítalska úrvalsdeildin: ROMA-ASCOLI 2-1 Panucci, Mexes - Domizzi. CHIEVO-EMPOLI 2-2 FIORENTINA-CAGLIARI 2-1 LECCE-MESSINA 0-2 LIVORNO-PARMA 2-0 REGGINA-LAZIO 1-0 TREVISO-SIENA 0-1 UDINESE-PALERMO 0-0 Spænska úrvalsdeildin: ALAVES-CADIZ 0-0 DEPORTIVO-GETAFE 1-0 MALLORCA-SEVILLA 1-1 OSASUNA-ESPANYOL 2-0 VALENCIA-RACING SANTANDER 1-1 REAL ZARAGOZA-MALAGA 1-1 BARCELONA-REAL SOCIEDAD 5-0 Bommel, Ronaldinho 2, Puyol, Larsson. ÚRSLIT GÆRDAGSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.