Fréttablaðið - 31.10.2005, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 31.10.2005, Blaðsíða 22
 31. október 2005 MÁNUDAGUR4 Í hönnunar- og lífsstílsþætt- inum Veggfóðri í kvöld mun Vala Matt kíkja í heimsókn til Ingunnar Hafstað arkitekts sem sýnir sniðuga lausn fyrir svefnherbergi undir súð. „Það er svo gaman að í hverjum þætti eru einhverjar skemmtileg- ar hugmyndir sem eru sniðugur fyrir fólk til þess að notfæra sér heima,“ segir Vala og bætir við að lausnin hennar Ingunnar sé einkar frumleg. Það sem Ingunn hefur gert er að nýta pláss undir súð í svefnherberginu hjá sér sem skápapláss. „Hugmyndin kom út frá aðstæðum. Við vildum færa höfuðgaflinn aðeins frá veggnum þannig að fólk ræki ekki höfuð- ið upp í súðina. Það vantaði líka meira geymslupláss þannig að gaflinn var gerður að geymslu því þar er hægt að koma fyrir dóti líka,“ segir hugmyndasmiðurinn Ingunn. Rúmið er við hliðina á skáp- um sem koma líka undir súðina nema að pláss vantaði fyrir nátt- borð. Þá kom Ingunn með þá lausn að hafa náttborðið útdraganlegt inni í höfuðgaflinum. „Á endan- um á gaflinum er náttborðið sem þú dregur út og síðan er hægt að draga út skúffur. Til þess að opna skápinn innst undir súðinni þá færir maður náttborðið aftur inn í gaflinn. Hver krókur og kimi er því mjög vel nýttur.“ Ingunn er nýbúin að opna arkitektastofuna SkelEgg á Laugavegi ásamt tveim- ur öðrum og hún segir að hún geti vel útfært svipaðar lausnir fyrir fólk sem berst við sama vandamál og hún gerði. Betur verður fjallað um þessa sniðugu lausn í Veggfóðri í kvöld klukkan 21.00 á sjónvarpsstöðinni Sirkus. Skeifan 3A • 108 Reykjavík Sími 517 3600 • Fax 517 3604 mylogo@mmedia.is • www.local1.is ÚTSALA El ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir Útihurðir - Svalahurðir Gluggar - Lausafög Stigar, allar gerðir � � � � � � � ��������������������������������������� � � � ������������������������������������������ Ingunn Hafstað arkitekt við útdraganlega náttborðið sitt með skúffum. Pláss undir súð nýtt undir skápa og hillur Hér sést hvernig súðin hefur verið nýtt undir skápapláss. Náttborðið er inni í gaflinum beint á móti. Ingunn sýnir Völu hvernig höfuðgaflinn nýtist einnig sem geymslupláss. STEFÁN VEGGFÓÐUR ...um mat á föstudögum í Fréttablaðinu. Hafið samband við auglýsingadeild „Allts“ Síminn er 550-5000 markvissar auglýsingar ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - PR E 28 02 3 0 4/ 20 05 1 dálkur 9.9.2005 15:17 Page 1 1 dálkur 9.9.2005 15:17 Page 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.