Fréttablaðið - 31.10.2005, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 31.10.2005, Blaðsíða 88
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 A u glýsin gasto fa G u ð rú n ar Ö n n u VAXTALAUST í 12 mánuði* –frábær sjónvarpstilboðSAMSUNG WS32MO66T • 32” 100Hz með flötum myndlampa. • 2x20w magnari • 200 blaðs. íslenskt textavarp. • 2 x scart tengi • 1 x viðeovélatengi og S-video tengi. • Virtual Dolby • Tónjafnari SAMSUNG CW29M064T • 29” 50Hz með flötum myndlampa • 2x20w magnari • Íslenskt textavarp. • 2 x scart tengi • 1 x viðeovélatengi. • Tónjafnari Tilboðsverð 49.990,- Tilboðsverð 69.990,- á mánuði 6.190,- á mánuði 4.464,- LOEWE AVENTOS 29" • 29” 100 Hz • Super Black Line myndlampi • Flatur skjár • 2 x Scart tengi • RCA og Super-VHS tengi að framan • PIP (Mynd í mynd) • 5 ára ábyrgð á myndlampa Tilboðsverð 84.900,- á mánuði 7.476,- SMÁRALIND SÍMI 530 2900 SÍMI 530 2800 SÍÐUMÚLI 9 www.ormsson.is �������� ������� ����� �������� ������������ ����������� ��� �������������������� BAKÞANKAR ÞRÁINS BERTELSSONAR Svo er sagt að Íslendingar séu eina þjóðin í heiminum þar sem fólk gengur um og óskar hvert öðru „gleðilegs sumars“ á sumardaginn fyrsta. Það er fal- legur siður, rétt eins og það er notaleg kurteisi að bjóða „góðan dag“, „gott kvöld“, „góða nótt“, eða segja „til hamingju með daginn“ á sérstökum tyllidög- um. Það vekur reyndar athygli að Íslendingar hafa ekki tamið sér að segja „góðan morgun“ eins og flestar aðrar þjóðir, af hverju sem það nú stafar. Við segjum „gleðileg jól“, „gleðilegt ár“, „gleðilega páska“. Við segj- um „góða ferð“ og „velkomin“ þegar viðkomandi kemur aftur. EN við mismunum árstíðunum. Við setjum veturinn hjá. Við fögnum sumrinu og óskum þess að það verði gleðilegt, en tökum vetrinum með þögn og þumbara- hætti. Við tölum um „vetrar- kvíða“, „skammdegisdrunga“ og jafnvel „skammdegisþung- lyndi“. ÞAÐ þarf engum blöðum um það að flétta að veturinn hefur svo neikvæða ímynd í hugum fólks að einungis DO & HHG, Framsóknarflokkurinn, DV, olíufélögin, Al Qaida og hugsan- lega Fjandinn eiga við sambæri- leg almannatengsla vandamál að stríða. Þessir aðilar eiga þó allir einhverja málsvara – nema veturinn. Og því er tímabært að reyna að benda á eitthvað jákvætt sem honum tengist. TIL forna voru hinir ljósu sum- ardagar kallaðir „bjargræði- stími“ og þá voru allir á stjái utanhúss að safna næringar- forða til að lifa af veturinn. Svo þraukaði fólkið innanhúss meðan skammdegismyrkrið grúfði yfir landinu og vetrarstormar gei- suðu, og stytti sér stundir með því að lesa, skrifa, segja sögur, syngja, dansa, og spjalla saman. Þannig myndaðist öldum saman menningarforði sem við nær- umst á enn þann dag í dag. Óþörf útivera að vetrarlagi í íslensk- um vetrarhörkum þótti óðs manns æði svo að enn þann dag í dag eru Íslendingar byrjendur í svonefndum vetraríþróttum. En veturinn er ekki lengur fyrir- kvíðanlegur. Það er til nógur vetrarforði handa öllum. Hlý húsakynni. Gærur og goretex. Góðir sálfræðingar. Veturinn er vinur okkar en ekki vágestur. Njótum vetrarins. Góðan vetur! Gott og farsælt skammdegi! Góðan vetur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.