Fréttablaðið - 06.10.2006, Side 84

Fréttablaðið - 06.10.2006, Side 84
 6. október 2006 FÖSTUDAGUR52 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Snillingarnir (4:18) SKJÁREINN 12.40 Neighbours 13.05 Í fínu formi 2005 13.20 Home Improvement (20:28) 13.45 My Sweet Fat Valentina 15.15 Extreme Makeover: Home Edition (11:25) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Engie Benjy 17.15 Simpsons 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours SJÓNVARPIÐ 20.10 MANSTU GAMLA DAGA? � Tónleikar 20.05 THE SIMPSONS � gaman 23.00 SMALLVILLE � Drama 21.50 LAW AND ORDER � Spenna 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah (105:145) 10.20 The Comeback (1:13) 10.50 Það var lagið 12.00 Hádeg- isfréttir 18.30 Fréttir, íþróttir og veður . 19.00 Ísland í dag 20.05 The Simpsons (16:22) (Simpsons-fjöl- skyldan) (16:22). 20.30 Freddie (3:22) (Halloween) (4:22) 20.55 Balls of Steel (3:7) (Fífldirfska) Ótrú- lega frískir og fjörlegir skemmtiþættir þar sem allt gengur út á fífldirfskuna. Bönnuð börnum. 21.30 Entourage (6:14) (Viðhengi) (6:14) Fé- lagarnir eru orðnir óþægilega blankir og þurfa að grípa til nokkurra óþægi- legra örþrifaráða. Ari samþykkir að leika í erlendri auglýsingu og Turtle tekur þátt í tölvuleikjamóti. Bönnuð börnum. 22.00 Garage Days (Bílskúrsdagar) 23.40 Gangs of New York (Stranglega bönnuð börnum) 2.20 Killing Me Softly (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Balls of Steel (3:7) (Bönnuð börn- um) 4.40 The Simpsons 5.00 Fréttir og Ísland í dag 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.05 Á hálum ís (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e) 1.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 4.50 Formúla 1 18.30 Ungar ofurhetjur (24:26) (Teen Titans II) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Manstu gamla daga? Eivör Pálsdóttir og Ragnheiður Gröndal syngja lög ís- lenskra höfunda í útsetningum Hrafn- kels Orra Egilssonar á tónleikum sem haldnir voru í Háskólabíói í apríl. Sin- fóníuhljómsveit Íslands leikur undir stjórn Benjamins Pope. 21.20 Montalbano lögreglufulltrúi – Rödd fiðl- unnar (Il Commissario Montalbano: La voce del violino)Ítölsk sakamálamynd frá 1999 byggð á sögu eftir Andrea Camilleri um Montalbano lögreglufull- trúa á Sikiley sem hér reynir að upp- lýsa snúið mál. 23.00 Chappelle/s Show (e) 23.30 Smallville (e) 0.15 X-Files (e) 1.00 Hell’s Kitchen (e) 1.50 Entertainment Tonight (e) 18.00 Entertainment Tonight (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Rock School 1 (e) 20.00 Wildfire Hin 18 ára Kris Furillo er vandræðaunglingur sem fær annað tækifæri í lífinu. Eftir að hafa verið á vandræðaheimili fyrir unglinga fær hún vinnu á búgarði hjá Ritter fjöl- skyldunni eftir að hæfileikar hennar með hesta koma fram. 21.00 8th and Ocean (e) 21.30 The Newlyweds (e) Þriðja serían af hjónakornunum fyrrverandi og sam- bandi þeirra. 22.00 Blowin/ Up (e) Grínistinn 22.30 South Park (e) 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Sigtið (e) 23.35 Conviction (e) 0.25 C.S.I: New York (e) 1.15 Beverly Hills 90210 (e) 2.00 Melrose Place (e) 2.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.15 Óstöðvandi tónlist 19.00 Melrose Place 19.45 Everybody Hates Chris (e) 20.10 Trailer Park Boys . 20.35 Parental Control – NÝTT! Kærasti hinn- ar 19 ára gömlu Karenar er skugga- legur, húðflúraður náuungi að nafni Mitch. Foreldrar hennar eru ekki ánægðir með gæjann svo þau ákveða tvö stefnumót fyrir hana. Mamman velur plötusnúðinn Jim og pabbinn velur John sem er í miklu dálæti hjá honum því þeir hafa sama áhugamál, að veiða. 21.00 The Biggest Loser Fitubollurnar berjast enn við mittismálið og nú eru liðin kynjaskipt. 21.50 Law & Order: Criminal Intent 22.40 C.S.I: Miami (e) 15.00 The King of Queens (e) 15.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 101 Incredi- ble Celebrity Slimdowns 14.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 15.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 16.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 17.00 Sexiest Celebrity Hook-Ups 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 Hip Hop Wives THS 20.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 21.00 Girls of the Playboy Mansion 21.30 Girls of the Play- boy Mansion 22.00 Naked Wild On 22.30 Naked Wild On 23.00 Sexiest Supermodels 0.00 Hip Hop Wives THS 1.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 2.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! SJÓNVARP NORÐURLANDS Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15. � � � � Dagskrá allan sólarhringinn. 23.30 Pro bull riding 19.50 HM Í SÚPERCROSS � Motorsport 18.30 US PGA í nærmynd (US 18.55 Gillette Sportpakkinn 19.25 Íþróttahetjur Í þættinum er fjallað um fólk sem æfir og keppir í ólíkum íþróttagreinum en allt er það íþrótta- hetjur á sinn hátt. Skák, skylmingar og borðtennis eru aðeins nokkrar íþrótta- greinar sem koma við sögu. 19.50 HM í Súpercross GP 20.45 Meistaradeild Evrópu – fréttaþáttur 21.15 KF Nörd (6:15) Allsherjar útlitsbreyt- ingar verða gerðar á strákunum enda er nauðsynlegt að knattspyrnumenn líti vel út. Strákarnir verða teknir í gegn af fagfólki á öllum sviðum tísk- unnar. 22.00 Heimsmótaröðin í Póker (Aruba Poker Classic) � FASTEIGNASJÓNVARPIÐ 17.00 Nýtt í vikunni 18.00 Spánareignir 19.00 Fjölbýli og hæðir (e) 20.00 Nýtt í vikunni 21.00 Einbýlishús 22.00 Fjölbýli og hæðir 23.00 Nýtt í vikunni (e) 0.00 SMS eignir 7.00 Stuðningsmannaþátturinn Liðið mitt (e) (e) 14.00 Sheff. Utd.- Middlesbrough (e) Frá 30.09 16.00 Tottenham – Portsmouth (e) Frá 01.10 18.00 Upphitun 18.30 Stuðningsmannaþátturinn Liðið mitt 19.30 Ítölsku mörkin (e) 20.30 Charlton – Arsenal (e) Frá 30.09 22.30 Bolton – Liverpool (e) Frá 30.09 0.30 Dagskrárlok SKJÁR SPORT 6. okt föstudagur TV 5.10.2006 17:35 Page 2 Ríkisútvarpið er stofnun og því undrast margir að það skuli brjótast um eins og ölvað bjarndýr á barnaskólalóð á fjölmiðla- markaði. Þetta brölt kemur fyrst og fremst spánskt fyrir sjónir þar sem reynslan hefur sýnt að það fer fyrirtækjum iðulega betur en stofnananbáknum að reka fjölmiðla. Sjálfum finnst mér þeir sem ham- ast mest gegn RÚV fara offari og horfa til dæmis fram hjá því mikla öryggi sem fólgið er í því að hafa heila ríkisstofnun á öldum ljósvakans. Sjónvarpið minnti með áþreifanlegum hætti á öryggishlutverk sitt með beinni sjónvarpsútsendingu frá stefnuræðu for- sætisráðherra og umræðum um hana í vikunni. Engin sjónvarpsstöð sem er rekin samkvæmt lögmálum markaðar- ins myndi leggja dagskrá sína undir jafn samfélagslega mikilvæg- an dagskrárlið og ég get því þakkað RÚV það að nú veit ég upp á hár hvar ég stend gagnvart nýjum forsætisráðherra, nýjum formanni Framsóknarflokksins og stjórnar- andstöðunni. Það er mikilvægt fyrir þjóðaröryggi að þegnarnir séu upplýstir og þar stendur RÚV vaktina með sóma. Það kom mér þó óþægilega á óvart þegar ég mætti til vinnu daginn eftir útsendinguna og ætlaði að ræða landsins gagn og nauðsynjar, matar- verð og varnarmál, við vinnufélaga mína þá komu allir af fjöllum og enginn hafði horft á þetta. Ég hef nú ekki nennt að fletta því upp hvað aðrar sjónvarpsstöðvar buðu upp á á meðan þingheimur fór yfir mál sem varða okkur öll en leyfi mér að efast um að frjálsu stöðvarnar hafi með góðu móti trompað RÚV þetta kvöldið. VIÐ TÆKIÐ ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON FÆR ENDURNÝJAÐA TRÚ Á RÚV Öruggt upplýsingastreymi UMRÆÐUR Á ALÞINGI Mikilvægt og vanmetið sjónvarps- efni sem fólk ætti ekki að láta fram hjá sér fara. Svar: Mr. White (Harvey Keitel) úr myndinni Reservoir Dogs frá 1992. „I got Madonna‘s big dick comin‘ outta my left ear, and Toby the Jap... I don‘t know what comin‘ outta my right.“

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.