Fréttablaðið - 21.06.2007, Síða 35

Fréttablaðið - 21.06.2007, Síða 35
DALTON Litir: Ljós / Beige – Ólífugrænn – Malt-brúnn 3ja sæta Verð áður 109.000 kr. Nú 87.200 kr. Svefnsófi Verð áður 159.000 kr. Nú 127.000 kr. Stóll Verð áður 82.000 kr. Nú 65.600 kr. Skemill Verð áður 48.000 kr. Nú 38.400 kr. Smáralind, sími 528 8800, www.drangey.is 15% afsláttur af dömu- og herra seðlaveskjum og buddum í júní. Gríptu tækifærið! Jói Fel F A B R IK A N Sandalar í úrvali Stærðir 28 - 35 3.995 kr. Stærðir 41 - 48 12.950 kr. Stærðir 37 - 42 10.640 kr. Stærðir 36 - 47 3.995 kr. Stærðir 22 - 35 1.995 kr. Ása Inga Þorsteinsdóttir, þjálf- ari hjá fimleikafélaginu Gerplu í Kópavogi, heldur námskeið um örugga trampólínnotkun fyrir börn. Hún segir mikilvægt að krakkar hafi góðan grunn í trampólínstökki sem þeir geti svo byggt ofan á. Sjálf æfði Ása fimleika sem barn og sneri sér svo að hópfimleikum um fimmtán ára aldurinn en þeir snúast að miklu leyti um trampólín- æfingar. Hún hélt fyrsta garða- trampólínnámskeiðið hjá Gerplu á síðasta ári en var á dögunum með slíkt námskeið hjá fimleikadeild Aftureldingar í Mosfellsbæ. „Mér finnst það mjög sniðugt að halda þessi námskeið fyrir börnin og sérstaklega þau sem hafa engan til að leiðbeina sér sem hefur vit á trampólínnotkun,“ segir Ása og bætir því við að á námskeiðunum fari hún yfir það með krökkunum hvernig þeir eigi að stjórna líkam- anum til að halda jafnvægi. „Við byrjum á að fara yfir það hvernig á að halda spennu í líkamanum til að halda jafnvægi á trampólíninu. Það er líka mikið um að krakkar fái illt í bakið þegar þeir hoppa vegna þess að þeir hafa ekki grunnmeðvitund um hvernig þau þurfa að spenna magann og rass- inn. Þá kemur hnykkur á mjóbakið þegar þeir lenda og ágerist eftir því sem þeir hoppa meira.“ Ása fer einnig yfir það hvernig krakkarnir eigi að stoppa sig og hvernig nota eigi hendurnar til að halda jafnvæginu. „Þá stökkva þeir ekki út um allt trampólínið heldur halda jafnvægi á ákveðnum punkti.“ Þá segir Ása mjög algengt að slys verði þegar fleiri en einn hoppa á sama tíma. „Ef tveir hoppa í einu gerist það gjarnan að annar missir kraftinn sinn og hinn fer tvöfalt hærra með þeim afleiðing- um að hann missir stjórnina í loft- inu. Þannig lenda krakkar stund- um fyrir utan trampólínið og beinbrotna,“ segir Ása en hún kennir krökkum á námskeiðunum líka leiki sem byggjast á því að skiptast á þannig að einn hoppar í einu. Hún segir krökkunum almennt finnast slíkir leikir mjög skemmtilegir. „Það er allt of algengt að það séu fjórir til fimm krakkar á trampólíninu í einu og það er alveg bannað, að minnsta kosti hjá okkur í Gerplu. Eins sé ég allt of mörg trampólín án örygg- isneta en það er mikilvægt að for- eldrar séu meðvitaðir um hætt- urnar sem geta fylgt trampólínum og passi upp á börnin sín.“ Kennir örugga trampólínnotkun 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.