Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.02.2009, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 05.02.2009, Qupperneq 28
LANDAKORT sem ekki eru lengur í notkun geta til dæmis verið skemmtilegur gjafapappír fyrir hina ævin- týragjörnu. Þegar pakkað er inn er um að gera að láta hugmyndaflugið bara ráða. Í versluninni Yourstyle, sem var opnuð í Ármúla um miðjan síðasta mánuð, fást nýstárlegar lausnir fyrir heimilið. Þar er höfuðáhersla lögð á baðker, vaska og sturtubotna sem fást í öllum regnbogans litum. Hægt er að velja glimmerliti og mismunandi granít í kerin og jafn- vel neonljós sem skipta litum. Af öðrum vörum má nefna vegg- myndir sem geta verið allt að fjög- urra metra háar og 30 metra lang- ar. Með þeim er hægt að skreyta heilu veggina með fjölskyldu- eða landslagsmyndum svo dæmi séu tekin. „Við bjóðum einnig upp á margs konar plastfilmur í loft. Þær fást í háglans og hinum ýmsu perlulit- um og eru skemmtileg tilbrigði við hvítu loftin sem flestir eru með,“ segir Gústaf Kristján Gústafsson, eigandi verslunarinnar, sem skipt- ir við verksmiðjur á Ítalíu, í Pól- landi og Lettlandi. „Eins erum við með svokallað Flake sprey sem er nýjung hér á landi. Málningu er þá úðað á vegg sem gefur fallega áferð. Aðferðin gerir fólki einnig kleift að skreyta hjá sér veggi með frumlegu graffiti og munstri. Þótt Gústaf leggi megináherslu á baðherbergi og veggi þá fæst ýmis- legt fleira sem er til þess fallið að lífga upp á heimilið í versluninni. Má þar nefna munstraðar gler- hurðir og glerskilrúm af ýmsu tagi. „Þá eru mósaíkflísar með myndum væntanlegar auk þess sem við tökum að okkur að hanna eldhús. Eins erum við með hönn- uð á okkar snærum sem fólk getur leitað til.“ vera@frettabladid.is Baðker með neonljósum Baðker í öllum regnbogans litum með glimmeri og blikkandi neonljósum eru á meðal þess sem gefur að líta í versluninni Yourstyle. Þar fást einnig marglita plastloft, veggskreytingar og munstraðar glerhurðir. Kerin fást í hinum ýmsu litum og jafnvel með neonljósum sem skipta litum. Stefán B. Jónsson á Suður-Reykjum í Mos- fellssveit var líklega fyrst- ur manna á Íslandi til að leiða heitt vatn í hús til sín til upphitunar um 1908. Erlendur Gunnars- son á Sturlureykjum í Borgarfirði leiddi hveragufu í hús sitt um það bil þremur árum síðar. www.visindavefur.is Eigendur verslun- arinnar, þeir Gústaf Kristján Gústafsson og Ugis Janitens, eru með ýmiss konar baðker. FR ÉTTA B LA Ð IÐ /G VA Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Laugavegi 178 • Sími: 551 2070 Opið: mán - fös: 10 -18, lau 10 -14 www.misty.is Fyrir dömur og herra. Nýkomið úrval af vönduðum kuldaskóm úr leðri, gæruskinn- fóðraðir. Margar gerðir. Dömuskór, verð frá: 19.700.- til 21.700.- Herraskór,verð frá: 15.900. - til 24.775.- Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 Akureyri • sími 461 1099 • www.heimsferdir.is                 !""# $% &!''(%#)*+ ,  -. /00-#0* ,  -. FERÐATÖSKUR Góðar ferðatöskur á góðu verði Verð frá 7.200 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.