Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 4

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 4
líka, að það er hægt að fara þær leiðir, sem Sósíalista- flokkurinn benti á. En ísíenzka borgarastéttin getur ekki farið þessar leiðir. Hvers vegna? Vegna þess að það yrði á kostnað þeirrar yfirstéttarklíku, sem hefir siglt sínu eigin at- vinnulífi upp á sker. Þessi klíka, veit það t. d. vel, að ef hægt væri að losna við hin einhliða fjármálasambönd, sem hafa ein- okun um öll viðskipti landsins, þá myndi öll spilaborgin hrynja. Þess vegna urðu þeir svona logandi hræddir, þegar erlendir fjármálamenn komu hingað í vetur, til þess að leita fyrir sér um viðskipti. Sósíalistar voru út- hrópaðir sem óalandi og óferjandi, af því að þeir vildu taka þeim kurteislega. Svo langt var gengið í firrunum, að því var haldið fram að sósíalistar hefðu byggt allar sínar tillögur á einhverjum tilboðum þessara manna. — Þetta var endurtekið svona álíka oft og Göbbels endur- tók, að kommúnistar hefði kveikt í Ríkisþinghúsinu. — Nú vita allir, að þessar tillögur Sósíalistaflokksins eru stefnumál hans í atvinnumálum og fjármálum, sem hann hefir barist fyrir frá því að hann var stofnaður, og sem hver maður getur lesið í starfskrá hans, sem samþykkt var síðastliðið haust, löngu áður en nokkur flokksmaður hafði heyrt getið um þessa margumtöl- uðu fjármálamenn. Þetta dæmi er nefnt hér, vegna þess hve vel það sýnir, að andstæðingarnir þora ekki að ræða málin við okkur í alvöru. Þess vegna grípa þeir til fár- ánlegs fleipurs til þess að skjóta sér undan því að horf- ast í augu við viðfangsefnin. Þó eru afskipti ríkisstjórnarinnar af byggingu nýrrar síldarverksmiðju á Siglufirði gleggsti vitnisburðurinn um það, hvernig komið er, og hvert afhroð íslenzka þjóðin verður að gjalda vegna þess að hún býr við yfir- ráð stéttar, sem ber dauðann í brjóstinu. Eitthvert mesta nauðsynjamál síldarútvegsins og þar með alþjóðar, er bygging nýrra síldarverksmiðja. Bæj- arstjórn Siglufjarðar hefir fengið lán með hagkvæmum 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.