Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 15

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 15
hvers staðar fengið keypt í heiminum, ef við höfum eitt- hvað að selja. Ef við getum fengið hráefni til neyzluvöruiðnaðar- ins (og framleiðslutæki), þá er ósennilegt, að við get- um ekki fengið efnivið í skip og þess háttar. Og margt af framleiðslu þessa neyzluvöruiðnaðar er einmitt af því tægi, sem auðveldast er að komast af án á neyðar- tímum. En framleiðslutækjalausir erum við dauða- dæmir og höfum þá hvorki að éta sjálfir, né eitthvað að láta í té fyrir nauðsynjar. Það er staðreynd, að íslenzka þjóðin verður að fram- leiða til útflutnings — ef hún á ekki að farast úr hungri og kulda, eða að minnsta kosti' að hætta að lifa öllu menningarlífi. f þessu sambandi er aukning verzlunarflotans stór- kostlega þýðingarmikið atriði. En framkvæmdir á þeim sviðum lamast óhjákvæmilega, meðan banka- og gjald- eyrismálunum er ekki komið í heilbrigt horf; enn eitt dæmi hversu stórhættulegt ástandið er í þessum mál- um fyrir tilveru og framtíð þjóðarinnar. Getum við yfirleitt hugsað okkur íslenzku þjóðina sjálfstæðari en svo — búskaparlega, en að við fram- leiðum afurðir úr íslenzkum hráefnum (líka neyzluvör- ur fyrir innlenda markaðinn), með framleiðslutækjum framleiddum í landinu sjálfu, a. m. k. að talsverðu leyti, jafnvel þó að við þurfum að flytja inn efniviðinn til þeirra (og hjálparefni) ? Ég held varla —• í náinni framtíð. Eigi vaxandi þjóð að halda uppi menningar- lííi í landinu, þá getum við aldrei orðið óháðir atvinnu- lífi annarra landa, hvaða leiðir sem.við annars veljum. En lífskjör fólksins í landinu fara eftir því, hvaða stefna verður tekin í atvinnumálunum næstu árin. Lesandinn, sem ef til vill hefir sannfærzt um að rétt- ara sé að leggja áherzluna á innlendan iðnað af þeim tveim tegundum, sem hér er haldið fram, ályktar senni- lega sem svo: Þá var loksins eitt þýðingarmikið atriði, sem allir, eða flestir eru — eða ættu að geta verið — 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.