Réttur


Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 38

Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 38
ur að koma fram sem mest af því, sem íolkið í landinu upplifir, snertir daglega hugsun þess og viðfangsefni. Og Þorgeir fól mér á hendur að koma aðfinnslum okk- ar á framfæri. Honum stendur ekki stuggur af því, sem ritið nú flytur, hann vill bara bæta við. Ekki minnist hann á neina hættu á yfirráðum frá Rússlandi, þó að hann hins vegar teldi það höfuðljóð kommúnista, að þeir væru óþjóðlegir. Annars sá hann aldrei þeirra blöð, nema þá rétt eitt og eitt og taldi því mjög sennilegt, að hann hefði að einhverju leyti fengið rangar hugmyndir um skoðanir þeirra og tók leiðréttingar frá mér fús- lega til greina. Stefnuskrá Alþýðuflokksins las hann fyrir nokkrum árum og var henni að mörgu ósammála. Þó fannst honum mikið til um einstök atriði hennar, einkum að því er kom til mannúðarmála. Yfirleitt var útkoman sú, að fræðilega og skoðanalega var ekki neitt það við sósíalismann, sem honum stóð stuggur af, hann myndi aldrei sjá neina ástæðu til þess að leggja sitt breiða bak undir möndulinn Berlín—Róm—Tokio í bar- áttu gegn rauðu hættunni. Og svo lítið sem honum var um sósíalisma gefið, þá geðjaðist honum sízt betur að ■Jasismanum. Hann er yfirleitt á móti öfgastefnum, en baráttu gegn þeim álítur hann ekki neitt aðkallandi mál, því að þær aðhyllast aðeins nokkrir ungir menn, af því að ungum mönnum hættir alltaf dálítið við að fara út í öfgar. Þorgeir er í Mjólkurbúi Flóamanna og er mjög á- nægðuj* með rekstur þess. Hann var einnig með í Kaup- félagi Árnesinga, þegar við stofnun þess, af því að honum fannst það haganlegt, að félagsverzlun stæði í samstarfi við mjólkurbúið, þar sem meðal annars væri hægt að sameina flutninga til og frá heimiiunum. Ekki telur hann sig þó eindreginn kaupfélagsmann, nema inn- an vissra takmarka, hann vill ekki að dreginn sé taum- ur þeirra af hendi hins opinbera, heldur eigist þessir aðilar við á hösluðum grundvelli hinnar frjálsu sam- keppni. Þó telur hann hiklaust ver farið, ef kaupfélög- 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.