Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 71

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 71
Iheillaóskaskeytin í tilefni af nýjum landvinningum, sem „hinn almáttugi“ hefir látið falla í skaut „austurríka \drengnum“. Það var því ekki að undra, þótt hinum geðríka ítalska einvalda væri farið að verða nokkuð órótt út af því að hafa aðeins mæðu og fjárútlát af öllu brölti sínu. Stríðið við Abessiníu hafði kostað ó- hemjufé og mannafla, íhlutun hans á Spáni um meira en tveggja ára skeið kostaði hann annaö eins, og ef ekki fékkst bundinn endi á Spánardeiluna innan skamms, þá varð ekki séð, hvernig Ítalía fengi risið undir þessum byrðum. Sigur lýðveldismanna á Spáni hefði auk þess að öllum líkindum riðið Mussolini að fullu. Engum er ósigurinn skeinuhættari en fasisman- um. Rdttum (tveimur mánuðum eftir að „friðnum var bjargað" í Múnchen, hélt utanríkismálaráðherra ftalíu ræðu á þingnefnu fasista í Róm. Að ræðunni lokinni .gullu við óp fasistanna: Tunis, Djibuti, Nizza, Korsíka! Þessi heróp voru kannske ekki alveg í samræmi við „andann í Múnchen“, að því er leiðtogar Englands og Frakklands álitu. f rauninni var þetta rökrétt afleið- ing Múnchen-sáttmálans. Því hvað voru þessi frönsku héröð og nýlenduil friðhelgari, en Súdetalönd Tékka? Hin pólitíska stigamennska hafði aðeins fært sig um set. — Lýðræðisríkin lögðu fyrst kollhúfur yfir kröfum ítala. En það er ekki að vita hvað gerzt hefði, ef hin vakandi samvizka fólksins hefði ekki látið til sín heyra. Bonnet, utanríkismálaráðherra Fralcka, lagði ríkt að blaðamönnum að gera ekki mikið úr kröfum fasista til franskra landa, en almenningur lét sér ekki segjast og órói landsins neyddi Daladier forsætisráð- herra til þess að gefa skorinorða yfirlýsingu um það, að ekki væri að ræða um neina landa- eða eignaupp- gjöf af hálfu Frakka. í lok desembermánaðar fór Dala- dier í ferð til Korsíku og Túnis, og var alstaðar fagn- .að af fólkinu, sem staðfesti tryggð sína og hollustu við 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.