Réttur


Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 70

Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 70
muni sína og eru reiðubúnir að fórna heilu heims- veldi, ef völdum þeirra og gróða væri því borgnara. Þeir hafa árum saman litið hina „styrku stjórn“ Ítalíu og Þýzkalands öfundaraugum. Þeir skoða fasismann sem hina einu öruggu líftryggingu gegn vinstri öfl- um þjóðfélagsins, gegn verkalýðnum og hinum lýðræð- issinnuðu millistéttum. Þeir sjá vofu kommúnismans í öllum múghreyfingum nútímans, er rísa upp til varnar gegn yfirgangi fasismans. Þeir vilja ekki fyrir nokkurn mun styrkja frelsisbaráttu þeirra þjóða, sem snúizt hafa til varnar sjálfstæði sínu gegn vopnaðri íhlutun fasistaríkjanna, ef vera kynni, að þessi barátta ýtti undir vinstri-andstöðuna í heimalandinu. En þó sér- staklega eru þeir frábitnir allri samvinnu við hið sósí- alistiska ríki Austurálfu, sem er í augum þeirra hold- tekja hins djöfullega marxisma. Þessi andi sveif yfir Miinchen síðastliðið haust. Cham* berlain fleygði vænum bitum í Þýzkaland til að seðja hungur þess í fé og lönd og beina athygli þess austur á við, austur á hinar víðlendu ekrur Úkraníu. Á meðan ætlaði hann hinu brezka heimsveldi nokkur setugrið — „um okkar daga“. En þessi djúpsæja ráðagerð var slótt- ugri en svo, að hún gæti verið sönn. Því að margar leið- ir liggja austur um álfu, þótt ekki stefni þær allar til Rússlands. Hin gamla þjóðbraut þýzka imperialismans lá um Balkan og Litlu-Asíu til Bagdad, en þaðan er skammt til gimsteinsins í kórónu Bretaveldis — Ind- lands. Viðburðirnir, sem á eftir fóru, sýndu ljóslega, að Hitler hafði litla löngun til að reyna fangbrögð við rússneska björninn, er hið gamla, tannlausa brezka Ijón lá andyaralaust í bæli sínu. En ég var nærri búinn að gleyma garminum honum Katli — ég á við Mussolini, þótt undarlegt megi virð- ast, þá var hann í Miinchen fátækastur allra. Síðan hann fór í bandalag við Hitler árið 1936 hefir hann varla haft við að senda hinum volduga félaga sínum 70
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.