Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 44

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 44
þeirri sorglegu staðreynd, að stéttarsjónarmiðið hefir lotið í lægra haldi fyrir sjónarmiði flokksbandanna og fer það sí og æ vaxandi. Fulltrúarnir slíta sig meira og meira úr tengslum við fólkið og almennir fundir með fólkinu snúast meir og meir upp í klíkufundi hvers stjórnmálaflokks. Bæði bændastéttin og verklýðsstétt- in eiga sín stéttar- og hagsmunasamtök, auk kaupfélag- anna hafa bændurnir sín búnaðarfélög, gamlan og rót- gróinn félagsskap, og verkamennirnir hafa komið upp sínum verklýðsfélögum, sterkum og öflugum tækjum i stéttabaráttunni. Nú liggur það auðvitað beint fyrir, að sannir stéttarflokkar taki mál sín fyrir á grundvelli þessara samtaka, bera þar upp öll mikilsvarðandi mál, sem þeir vilja taka upp til hagsbóta fyrir þessar stétt- ir, beygja sig fyrir yfirgnæfandi áliti þeirra og hlusta eftir nýmælum frá hjarta sjálfrar alþýðunnar í gegn- um þessi samtök. — En útkoman er nokkuð önnur í starfi þessara flokka. Það kemur mjög sjaldan í ljós, að þeir hirði neitt um það, hvað fólkið vill. Jeg hefi ekki talað við einn einasta bónda hér austanfjalls, sem ekki hefir verið þeirrar skoðunar, að heilbrigðust lausn mjólkurmálsins væri sú, ef hægt væri að auka að stór- um mun mjólkurneyzlu í bæjunum, og það jafnvel með því að lækka útsöluverðið. En þetta mál hefir aldrei verið undir þá borið, og þeirra álit hvergi komið fram á opinberum vettvangi. í öllu umróti Kaupfélags Ár- nesinga er ekki meir leitað til félagsmanna um álit á framkvæmdum, en að fundur er haldinn í félaginu einu sinni á ári og sá fundur hefst að aflíðandi hádegi og lokið er honum að kvöldi. — Og ekki er skjöldurinn hreinni hjá Alþýðuflokknum í þessu efni. Hann sam- þykkir vinnulöggjöf, ekki aðeins án þess að leita álits félaganna, heldur þvert ofan í yfirlýstan vilja yfir- gnæfandi meiri hluta þeirra og sjálfs Alþýðusambands- þingsins. Þá má minnast á sameiningarmál, sem óhætt er að fullyrða að var og er sameiginlegt áhugamál allra þeirra verkamanna, er nokkra stéttartilfinningu. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.