Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 77

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 77
að miklum mun og leiðin að olíulindum og hveiti- ökrum Rúmeníu styttist. Sókn Þýzkalands í austur, í áttina til Svartahafs og Dardanellasunds varð tæplega stöðvuð. Þessi sókn var engin ný bóla. Alla stund síðan nasistar tóku völd í Þýzkalandi, hafa þeir lagt hina mestu áherzlu á að ná löndum Suðaustur-Evrópu og Balkanskaga undir atvinnuleg áhrif sín. Á árunum 1933—1936 hefir verzlun Þýzkalands við þessi lönd aukizt gríðarlega, nærri helmingur verzlunar þessara landa er við þriðja ríkið. Með innlimun Tékkóslóvakíu hefir sókn Þýzkalands á þessum slóðum vaxið að mun. Um það ber greinilegast vitni verzlunarsamningur Þýzkalands og Rúmeníu, 23. marz 1939. — Sam- kvæmt samningi þessum, á Rúmenía að laga land- búnaðarframleiðslu sína eftir þörfum Þýzkalands, auka málm- og olíuvinslu í samvinnu með þýzku auð- magni, bæta samgöngur sínarl á landi og í lofti undir fyrirsögn Þjóðverja, koma á aukinni samvinnu milli þýzkra og rúmenskra banka. Ennfremur ætlar Þýzka- land að vígbúa her Rúmeníu og hergagnaframleiðsla hennar á að vinna úr þýzku efni. Rúmenía er þannig orðin fyrsta nýlenda Hitlers hér í álfu. Sama dag og þessi verzlunarsamningur var undir- skrifaður kúgaði Ilitler smáríkið Litháen til að láta af hendi Memel. Það var þriðja holdgun „andans í Mún- chen. En það leið ekki nema lítil stund áður en „andinn í Múnchen“ holdgaðist í fjórða sinn. Heillaóskaskeyti Mússólínis seinkaði dálítið eftir herför Hitlers til Bæ- heims, ogiþað var ekki örgrant á, að það væri dálítið dræmt. Hvað var nú fyrir hinn hávaðasama svartliða- foringja að vinna? Jú, við strendur Adríahafsins lá ofurlítið kotríki inniskorðað milli Júgóslavíu og Grikklands. Ibúarnir voru aðeinsi ein miljón og árum saman hafði það verið lénsríki Ítalíu. En lítið munar vesælan. Mússólíni gat ekki stilt sig um að nota bæna- dagana til þess að innlima Albaníu ítalska „keisara- 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.