Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 48

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 48
hiklaust, þótt þær falli ekki að öllu í kram flokksins, það er enginn, sem hlerar eftir því, enginn, sem hegnir fyrir það. Og þeir líta með fyrirlitlegri meðaumkun til nágranna sinna, sem ekki þora að láta í ljós skoðun sína af ótta við Framsóknar- eða Alþýðuflokkinn. Okkur sósíalistum getur vissulega aldrei dulist það, að mikið af andstöðunni, sem við mætum hjá alþýðu- fólkinu sjálfu, er sprottið af rótgrónum, verklýðsfjand- samlegum hugsunarhætti. Það eru menn, sem búið er að rótfesta hjá hatur á stéttabaráttu verkalýðsins og sósí- alismanum, svo biturt hatur, að það getur oft reynzt ógerningur að fá þá til að reyna að skilja, hvað við er- um að fara. En í þessu erindi hefi ég þó einkum viljað leggja áherzlu á það, að einnig í sjálfum Sjálfstæðis- flokknum eru til menn, og sennilega eigi svo fáir, sem vitandi vits bera í brjósti sínu ást til þeirra hugsjóna, sem við erum að berjast fyrir, hugsana- og kenninga- frelsi, jafnrétti, afnám stéttamismunar, varðveiting íslenzkrar menningar og sjáJfstæðis þjóðarinnar. Þeir eru margir í okkar bitrasta andstöðuflokki, án þess að vera á móti okkur í hjarta sínu, vita máske varla af okkur. Orsakir eru margar, en þessar eru helztar: 1. Óheppileg og sviksamleg starfsemi þeirra vinstri flokka, sem farið hafa með völd undanfarin ár hafa veikt trú alþýðunnar á starfi flokka sinnar eigin stéttar. 2. Hjá alþýðunni er allt of lítil þekking á eðli stétta- skiptingarinnar í auðvaldsþjóðfélagi og þjóðfélags- lögmálunum yfirleitt, og þar með of lítil þekking á eðli þess flokks, sem hinn hreinræktaði hluti yfirstéttarinnar myndar til að verja aðstöðu sína og þar með vitundarleysi um fasistiskt eðli hans á tímum, eins og þeim er nú standa yfir. 3. Þekkingarleysi á sósíalismanum, sem því þjóðfé- lagsformi, er varðveitt getur hinar sígildu hug- sjónir mannkynsins, sem alþýðan ber fyrir brjósti. Við getum fullyrt, að allmikill hluti þessara manna 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.