Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 8

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 8
sem Sósíalistaflokkurinn verður að einbeita öllum sín- um kröftum til að sameina þjóðina gegn framrás fas- ismans. En enda þótt Breiðfylkingin sé engin fasista- flokkur, sambærilegur við þýzka nazista, þá stefnir samt allt í sömu átt undir stjórn hennar og í fasistalöndun- um, bara undir lýðræðisyfirskini’ og með mildari að- ferðum, svo lengi sem kostur er. Stjórn Breiðfylkingar- innar er hið afturvirka lýðræði, sem alstaðar er undan- fari fasismans, svo framarlega sem verkalýðshreyfing- unni tekst ekki að sigrast á því, snúa straumnum við og sameina lýðræðisöflin til sóknar gegn fasismanum fyrir frelsi og mannréttindum. Það er hlutverk Sósíalistaflokksins. Og til þess að þetta megi takast, er mikils um vert að landssamband stéttarfélagannaí verði þegar í upphafi svo öflugt, að allar tilraunir til klofnings verði tiltölulega máttlausar,. enda þótt þær njóti stuðnings ríkisvaldsins. Benjamín H. J. Eiríksson: Um innlendan iðnað. Því lengur sem innflutningshöftin og gjaldeyris- hömlurnar hafa verið í gildi, því betur hafa hin óheilla- vænlegu áhrif þeirra á þróun þjóðarbúskaparins komið í Ijós. Hin óheppilega þróun þjóðarbúskaparins, sem ég hér á við, eru þær höfuðbreytingar, sem orðið hafa á byggingu hans undanfarin ár, og sem eiga eftir að hafa mikilvæg áhrif á lífskjör fólksins í landinu til hins verra, verði ekki bráðlega breytt um stefnu. Innflutningshöftin og gjaldeyrishömlurnar hafa breytt gróðaskilyrðunum mikið innanlands. Framleiðsla á neyzluvarningi úr erlendum hráefnum, hefir t. d. reynzt mjög gróðavænleg. Fjármagnið hefir því leitað yfir í þá framleiðslu. Og það þeim mun frekar, sem hún 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.