Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 22

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 22
Af töflu þessari sést að gullforði Þýzkalands, Ítalíu og Japans er samanlagður minni en gullforði Sviss. Hér eru nokkrar tölur, er sýna kreppuástandið í auð- valdslöndunum síðastliðin fimm ár og þróun iðnaðar- framfara í Sovétríkjunum. Magn iðnaðarframleiðslu í prósentum miðað við 1929. (1929 = 100.) 1934 1935 1936 1937 1938 Bandarikin . 66.4 75.6 88.1 92.2 72.0 England . . . 98.8 105.8 115.9 123.7 112.0 Frakkland. . 71.0 67.4 79.3 82.8 70.0 Ítalía 80.0 93.8 87.5 99.6 96.0 Þýzkaland . 79.8 94.0 106.3 117.2 125.0 Japan .... 128.7 141.8 151.1 170.8 165.0 Sovétríkin . . 238.3 293.4 382.3 424.0 477.0 Af töflunni sést að Sovétríkin, ein allra landa í heimi, eru ósnortin af kreppu og hafa óslitið aukið iðnað sinn. Af töflunni verður einnig ráðið, að alvarleg atvinnu- kreppa er þegar byrjuð í Bandaríkjunum, Englandi og Frakklandi og breiðist út. Af töflunum sést ennfremur, að iðnaði ftala og Japana er farið að hraka 1938, en þau ríki tóku upp hernaðar- þarfabúskap á undan Þýzkalandi. Af töflunni verður einnig séð, að iðnaðarframleiðsla Þýzkalands er enn stíg- andi, þó hægt fari, á sama hátt og iðnaðarframleiðsla ítala og Japana fram að þessu; en Þýzkaland varð seinna til að umskapa atvinnulíf sitt til hernaðarþarfa. Það er ekkert vafamál, að iðnaður Þýzkalands hlýtur að lenda í samskonar afturför og iðnaður Ítalíu og Jap- ans er kominn í nú þegar, nema eitthvað ófyrirsjáan- legt gerist. Því hvað þýðir umsköpun á atvinnulífi lands til hernaðarþarfa ? Það þýðir að iðnaði landsins er beint í einhæfa styrjaldarhátt, að framleiðslu hluta til stríðs- þarfa, sem alls eru óskyldar þörfum fólksins, er aukin 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.