Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 9

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 9
hefir verið studd af ríkisvaldinu, en það hefir veitt þann stuðning sinn fyrst og fremst af gjaldeyrisverzl- unarlegum ástæðum. En innlendur iðnaður, af hvaða tegund, sem vera skal, hefir ekki aðeins gjaldeyrisverzlunarlega þýðingu. Hin gjáldeyrisverzlunarlega þýðing hans er aðeins ein hliðin. Hin eiginlega þjóðhagsléga þýðing hans er ekki síður mikilvæg. Ástandið í atvinnumálunum er ekki gott. Atvinnu- leysið er orðið þjóðarböl og menn eru — svona almennt — sammála um, að einskis megi láta ófreistað, til þess að leysa það, eftir því sem hægt er að búast við að það mál verði leyst, án þess að hróflað sé við auð- valdsskipulaginu. Og ósennilegt er, að nokkur haldi því fram í fullri alvöru, að hægt verði að leysa vandamál atvinnuleysisins með aukinni útgerð eða auknum land- búnaði einum saman. Það verður því að auka iðnaðinn í landinu. En hvernig á alþýðan í landinu — og þá sér- staklega verkalýðurinn — að svara spurningunni um innlendan iðnað? Oftast er talað um innlendan iðnað, án frekari skil- greiningar á því, hvað átt er við. Venjulegast er þá átt við neyzluvöruiðnað, sem frumleiðir fyrir innlenda markaðinn og fær framleiðslutæki sín og meginhluta hráefna sinna erlendis frá. Og það er hann, sem einna mest ber á í atvinnumálapólitík ríkisstjórnarinnar sein- ustu árin. En iðnaður og iðnaður er sitt hvað, bæði að því er snertir áhrif á þróun þjóðarbúskaparins og á lífskjör fólksins. (Um gjaldeyrisverzlunarleg áhrif innlends iðnaðar, og fleira, sem að þessum málum lýtur, hefi ég skrifað á öðrum stað: Orsakir erfiðleikanna í atvinnu- og gjaldeyrismálunum). Það hefir talsvert verið um þennan innlenda iðnað deilt. Aðal röksemdirnar gegn honum hafa sífellt verið, að hann væri dýrari og afurðirnar lakari en innflutt- ar. Og það hefir verið auðvelt að nefna dæmi því til 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.