Réttur


Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 59

Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 59
veizt að ég vil ekki að þú drattist svona og dragir á eftir þér lappirnar. Áfram! Einn, tveir, þrír — berðu þig karlmannlega, strákur. Alec hafði enga hugmynd um hvað faðir hans vildi eða vildi ekki í þessum efnum, af því að slíkt hafði aldrei borið á góma áður, en hvað um það, hann „komst úr sporunum“, einn, tveir, þrír, bar sig hermannlega. Skömmu seinna mættu þeir góðum kunningja á götu, ásamt konu hans og barni. Josep Benedek heilsaði há- vær „góðan daginn“ og potaði einum fingri í hattinn. Alec leit til föður síns steinhissa. Hvað var orðið af þessari breiðu, svifmiklu, látprúðu, vingjarnlegu hreyf- ingu sem jafnan fylgdi ofantekningum föður hans. Þeg- ar þeir mættu öðrum kunningja á leið, hrökkti Josep Benedek hendinni út í ofurlitla kveðjusveiflu. Svo löbb- uðu þeir þöglir hver við annars hlið, og innan skamms voru þeir komnir heim að húsdyrum. Josep Benedek hringdi bjöllunni af ákefð. Umsjónarmaðurinn staulað- ist í hægðum sínum upp úr kjallaraíbúðinni. Góðan daginn, herra Benedek, sagði hann. Daginn, sagði Josep Benedek stutt. Hvað er að, gamli maður? Hvers vegna gengur svona seint að opna? Áfram — í lyftuna! Jæja, drengir mínir, sagði frú Benedek og fagnaði þeim í dyrunum að íbúðinni. Skemmtileg gönguför, ha? Þótti þér gaman, Bandi minn, elskan? Já, anzaði Josep Benedek. En ég minni þig á, að ég vil ekki að þú kaupir hálfmána ofan í krakkann fyrir matmálstíma. Það eyðileggur matarlystina og venur hann á þess háttar óþarfa og óreglu. Hálfmána? spurði konan. Ég skil þig ekki. Hvers vegna ætti ég ekki að kaupa hálfmána, ef hann biður um þá? Og þessutan — hvernig stendur á, að þú ert að tala um hálfmána? Ég hef sagt það, sem ég hef sagt, anzaði Josep Bene- dek, án þess að vænta frekari áframhalds af þessum 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.