Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 16

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 16
sammála um. Allir vilja innlendan iðnað, og er þá ekki augljóst að þann iðnað á að reisa í landinu, sem mesta þýðingu hefir fyrir heilbrigða þróun þjóðarbúskapar- ins og lífskjör þjóðarinnar? Hér erum við komin að einu höfuðatriði málsins. Það hefir mikla pólitíska þýðingu hvaða tegund innlenda iðnaðarins — eða hverjar — verða fyrir valinu. En það verður að velja eða kjósa, því að takmarkað fjármagn og aðrar aðstæður neyða til þess. Kjörorðið innlendur iðnaður kom tiltölulega seint fram, í sinni núverandi mynd. (Einu sinni gekk kjör- orðið: Island fyrir íslendinga, með svipuðu innihaldi). Það kom á kreik talsvert síðar en gjaldeyrishömlurnar og innflutningshöftin. Það er fyrst, þegar sú pólitík er að leiða Island út í ógöngurnar — um leið og nágranna- löndin fá tímabil ágætrar afkomu (hákonjunktur), að kjörorðið hertekur fyrir alvöru hugi ótrúlega margra. En í rauninni hefir kjörorðið innlendur iðnaður orðið til þess að villa mönnum sýn, og draga athyglina frá því, sem raunverulega þurfti að gera. Innlendi tollverndaði iðnaðurinn, með erlendum fram- leiðslutækjum og hráefnum, er vaxin upp sem einn þátt- ur þeirrar stefnu, sem einkennzt hefir af mistökum í verzlunar- og gjaldeyrismálunum og aðgerðarleysi í öðrum þýðingarmiklum málum (bankamálum). Kjör- orðið hefir því orðið til þess að breiða yfir ósigra Framsóknarflokksins í atvinnu-, banka og gjaldeyris- málunum. Það kemur heldur ekki fram á sjónarsviðið fyrr en erfiðleikarnir í gjaldeyrismálunum fara að gera vart við sig fyrir alvöru, (sem í höfuðatriðum eru sjálf- skaparvíti). Það hefir verið villuljósið, sem átt hefir að draga athyglina frá pólitísku gjaldþroti Framsóknar- flokksins í þessum málum. Og það er athyglisvert, að nágrannalöndin hafa undanfarin ár haft tímabil ágætr- ar afkomu. Á verkalýðurinn að styðja þessa gjaldþrota pólitík Framsóknárflokksins ' ða áframhald hennar í nýjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.