Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 2004, Blaðsíða 18
Náttúrufræðingurinn 4 8 12 16 20 Aldur lúpínubreiðu (ár) / Estimated age of the lupin patch (years) 3. mynd. Fjöldi og tegundasamsetning ánamaöka eftir aldri lúpínubreiðu á Háamel í Heiðmörk við Reykjavík. Meðaltal ± staðalskekkja, n=5. - Number and species composition of earthworms in different succession stages of a lupin patch in Heiðmörk, southwest lceland. Average, n=5. Aldur lúpínubreiðu (ár) / Estimated age of the lupin patch (years) 4. mynd. Fjöldi og lífmassi (g þurrvigt) ánamaðka og egghylkja eftir aldri lúpínubreiðu á Háarnel í Heiðmörk við Reykjavík. Meðaltal ± staðalskekkja, n=5. - Number and biomass (g dry weight) of eárthworms in different succession stages of a lupin patch in Heiðmörk, southwest lceland. Average ± s.e., n=5. maðka og egghylkja mestur, eða um 300-500 ánamaðkar/m2, 400-700 egghylki/m2 og lífmassi ánamaðka 10-12 g þurrvigt/ m2 (4. mynd). Þessi munur í fjölda ánamaðka og egghylkja stafar af auknum fjölda svarðarána og taðána í elsta hluta breiðunnar en munur á lífmassa sta- far af því að hlutdeild taðána var þar mikil, en eins og áður hefur komið fram er taðáni stórvaxnari en svarð- aráni og mosaáni. Fjöldi, lífmassi og æxlunarhæfni ánamaðka er háð fæðuframboði svo framarlega sem önnur skilyrði í jarðvegi, eins og raki og sýrustig, eru í lagi!2 Fjöldi ána- maðka og egghylkja í lúpínu- breiðunni á uppgræðslusvæðinu á Háamel í Heiðmörk var mikill miðað við ungan aldur breiðunnar og var sambærilegur við fjölda ánamaðka í frjósömum túnum á Suðurlandi!1 NlÐURBROT LÚPÍNUSINU Á Háamel í Heiðmörkvið Reykjavík Alaskalúpína er stórvaxin jurt og er því yfirleitt mikil sina í breiðum þar sem hún vex. Einkum eru stönglar áberandi, þeir mynda nær samfellt botnlag og eru um 65% af heildarlíf- massa sinunnar að hausti.8 Til að afla upplýsinga um áhrif ánamaðka á niðurbrot lúpínuleifa á Háamel í Heiðmörk voru settir út niðurbrot- spokar með mismunandi möskva- stærð, 1 mm og 6 mm, þar sem lúpína hafði verið í 12 ár og var enn þétt og nær einráð í gróðurfari (5. mynd). Fínni möskvastærðin (1 mm) heldur ánamöðkum og öðrum stærri jarðvegsdýrum sem brjóta niður plöntuleifar frá, en þau geta flest komist í gegnum grófari möskvana (6 mm). Pokarnir voru síðan teknir upp með nokkru milli- bili, þeir síðustu tæpum 2 árum eftir að tilraunin hófst. Niður- stöðurnar sýndu að niðurbrot lúpínusinu var hraðara í gróf- möskva pokum en í fínmöskva pokum. Einungis 10% af lúpínu- blöðunum voru eftir í grófmöskva pokunum vorið eftir að lúpínan felldi laufið en á sama tíma voru um 30% af blöðunum eftir í fín- möskva pokunum. í báðum gerðum poka voru blöðin nær horfin að hausti (6. mynd). Á sama tíma var um helmingur stöngla eftir í pokunum (7. mynd). Meðan á þessari rannsókn stóð fundust iðulega ánamaðkar og ána- maðkasaur á yfirborði jarðvegs undir grófmöskva niðurbrots- pokunum og í lúpínusinunni inni í þeim, en ekki í fínmöskva pokun- um. Því má ætla að tilvist ána- 5. mynd. Niðurbrotspokar í iúpínubreiðu. - Mesh bags in a lupin patch. Ljósm./Photo: Hólmfríður Sigurðardóttir. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.