Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 2004, Blaðsíða 32
Náttúrufræðingurinn 1. mynd. Rataskeljar, a-e Hiatella arctica og f-j H. rugosa. a. Vinstri skel úr fjörunni í Eiðsvík í Kollafirði, IMNH 785. b. Hægri skel úr krókskeljalögum á Tjörnesi, IMNH 786. c-d. Ung vinstri skel úr jarðlögum frá efra plíósen við Pattorfik á Vestur-Grænlandi, IMNH 787. Greina má griptönnina í hjörinni. e. Aflöguð vinstri og hægri skel úr fjörunni í Eiðsvík í Kollafirði, IMNH 788 og 789. f. Vinstri skel úr jarðlögutn frá upphafi nútíma á Seltjarnarnesi, IMNH 790. g. Hægri skel úr jarðlögum frá upphafi nútíma í Ósmel í Hvalfirði, IMNH 791. h-i. Vinstri skel úr jarðlögum frá ísaldarlokum við Sarfagfik á Vestur- Grænlandi, IMNH 792. j. Hægri skel úr jarðlögum frá upphafi nútíma á Seltjarnarnesi, IMNH 793. Mælikvarðinn er 1 cm. - Hiatella frotn the North Atlantic. a. Left view of a recent valve of Hiatella arctica frotn Eiðsvík, Kollafjörður, southwest lceland, IMNH 785. b. Right view ofa valve of H. arctica frotn the Upper Pliocene Serripes groenlandicus Zone, Tjörnes, north Iceland, IMNH 786. c-d. Left view of a juvenile valve of H. arctica frotn the Upper Pliocene Pattorfik deposits, west Greenland, IMNH 787. The cardinal tooth is visible. e. Deformed recent left and right valve o/H. arctica from Eiðsvt% Kollafjörður, southwest Iceland, IMNH 788 and 789. f. Left view ofa valve of Hiatella rugosa frotn Early Holocene deposits at Seltjarnarnes, southwest Iceland, IMNH 790. g. Right view of a valve of H. rugosa from Late Weichselian deposits at Óstnelur, southwest Iceland, IMNH 791. h-i. Left view ofa valve o/H. rugosa frotti deposits frotn Early Holocene at Sarfagfik, west Greetilatid, IMNH 792. j. Right view of a valve of H. rugosa frotn Early Holocene deposits at Seltjarnarnes, southwest Iceland, IMNH 793. Scale is shown by 1 cm bar. - IMNH: Safn Náttúrufræðistofnunar fslands/The Icelandic Museutn ofNatural History. Adolf S. Jensen komst hins vegar að þeirri niðurstöðu um 191014 að Mya arctica, Mytilus rugosus og M. pholadis, sem Linné lýsti og gaf nöfn, tilheyrðu allar sömu tegundinni. Þær væru hvorki undirtegundir né afbrigði, þar sem þau útlitseinkenni sem oftast eru notuð við greiningu þeirra væru ekki einhlít. Ingimar Óskarsson6 virðist hafa verið á sama máli hvað varðar rataskel við ísland, en hann nefnir að vísu að sumir skeldýrafræðingar skipti henni í tvær aðskildar tegundir, Saxicava arc- tica og S. rugosa. Þá má nefna að Tebble15 hélt því fram að „á núveran- di þekkingarstigi" væri ómögulegt að greina á milli skelja af Hiatella- ættkvísl við Bretlandseyjar. Það virðist því ljóst að rannsóknir á útl- itsformum ungra og fullvaxinna rataskelja hafa ekki leitt til ótvíræðrar niðurstöðu um fjölda tegunda í Norður-Atlantshafi. Rannsóknir á samlokulirfum hafa hins vegar leitt í ljós að í Norður- Atlantshafi eru a.m.k. tvær lirfu- gerðir af Hiatella (3. mynd). Önnur er kringlótt en hin þríhymd að lögun. Sú kringlótta var í upphafi nefnd rugosa en sú þríhymda arctica. Þessar lirfugerðir hafa fundist í Adríahafi,16 við Plymouth17, við Danmörku18 og í Clydefirði í Skotlandi.19 Þar að auki hefur Rees20 lýst einni lirfugerð af Hiatella til viðbótar úr Norðursjó og nefndi hana pholadis. Lýsing hans þykir ekki sérlega glögg og eintakið sem hann lýsti hefur víst ekki fundist þrátt fyrir nokkra leit. Frá Miðjarðarhafi og norður í Norðursjó hafa þannig fundist a.m.k. tvær lirfugerðir af Hiatella, en það gæti bent til þess að um tvær tegundir sé að ræða. Báðar þessar lirfugerðir virðast vera í sjónum við Suður- og Vesturland og Vestfirði,21 og þær hafa einnig fundist í Eyjafirði (per- sónulegar upplýsingar frá Guðrúnu Þórarinsdóttur 2003). Því er senni- legt að báðar lirfugerðimar lifi allt umhverfis landið. I köldum Austur- Grænlandsstraumnum fann Thor- son22 hins vegar eingöngu kringlóttu gerðina og Sullivan23 fann hana einnig sem einu Hiatella-Yniuna í svölum Labradorstraumnum. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.