Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 2004, Blaðsíða 43
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 3. Líkan af ríbósómi byggt á röntgengeislagreiningu. Ríbósómið er sett saman úr tveimur ögnum. RNA stærri agnarinnar, sent er sú efri á myndinni, er ígrágrænum lít, þeirrar neðri í Ijósbláum lit. Prótín stærri agnarinnar eru fjólublá en þeirrar minni Mjög mörg gen heilkjörnunga hafa í sér svonefndar innraðir en það eru raðir sem ekki taka þátt í að ákvarða amínósýruröð prótínsins sem genið kóðar. Við umritun gensins yfir í RNA eru þessar raðir teknar með en síðan eru þær fjar- lægðar og starfhæfar mRNA- sameindir koma fram. Þetta gerist í frumukjarnanum. Fjarlæging inn- raðartna og samskeyting eða splæs- ing táknraðabútanna í mRNA-sam- eindir er verk svonefndra splæsi- koma sem sett eru saman úr litlum RNA-sameindum af a.m.k. fimm mismunandi gerðum auk fjölmargra prótína. Nú er talið líklegast að hvötunarvirknin sem þarf til þess að rjúfa kjamsýrukeðjumar og tengja saman á ný sé fólgin í litlu RNA- sameindunum frekar en í prótínum splæsikomanna.5 Innraðir em mjög sjaldgæfar í dreifkjömungum. Litlar RNA-sameindir, sem nefn- ast snoRNA (small nucleolar RNA), finnast í kjamakomum en þar fer fram nýmyndun rRNA og ríbósóm- agna.6 Þessar sameindir em til að- stoðar þegar umbreytingar eru gerðar á rRNA-sameindunum, sér- staklega þegar bætt er á þær metýl- hópum. Hlutverk fleiri lítilla RNA- sameinda em þekkt, en á síðustu ámm hefur athygli manna beinst að flokki lítilla RNA-sameinda (siRNA og miRNA) sem taka þátt í að stjór- na starfsemi gena, gjaman með því að tengjast mRNA-sameindum og hindra starfsemi þeirra. Þetta virðist mun algengara hjá heilkjömungum en dreifkjömungum. Ekki er enn ljóst að hvaða marki slíkum stjóm- unaraðferðum er í raun beitt en sumir sameindalíffræðingar vilja ætla þeim mikið hlutverk/ Verður mjög forvitnilegt að fylgjast með rannsóknum á þessu sviði á næstu ámm. Það er gamalkunn staðreynd að hjálparþættir fjölmargra ensíma em kirni, t.d. NAD, NADP, FAD og kóensím A. Alllangt er síðan fyrst var stungið upp á því að þessi kimi væm leifar kjarnsýmensíma eins og þau vom þá kölluð.8 Nú em slík kjamsýruensím nefnd ríbósím. Hug- myndin var þá þegar að uppmna- dökkblá. lega hefðu ýmis efnahvörf verið hvötuð af kjamsýmm. Eftir tilkomu arfbundinna prótína hefðu prótínin í fyrstu verið aðstoðarþættir kjarn- sýruensímanna en síðar hefðu orðið hlutverkaskipti þannig að prótínin urðu aðalhvatarnir en aðeins eitt kirni kjarnsýrunnar hafi verið varðveitt sem hlutí af hvarfstöð þeir- ra. Samkvæmt þessari kenningu, sem mörgum þykir trúverðug, mega hjálparkimin teljast leifar frá RNA- skeiði lífsins. RNA-veirur Ýmsar veimr hafa RNA sem erfða- efni. Sem dæmi má nefna inflúensu- veiruna og tóbakstiglaveiruna. Erfðaefni flestra RNA-veira er einþátta, en einnig þekkjast veimr sem hafa tvöfalda RNA-gorma sem erfðaefni. RNA-veimr þurfa augljós- lega að geta eftirmyndað erfðaefni sitt í hýsilfmmum sínum. Til þess hafa þær sérstakt ensím sem kóðað er af erfðaefni þeirra sjálfra. Sam- bærileg ensím finnast ekki í ósýktum fmmum enda er RNA þeirra yfirleitt myndað sem umrit af DNA. At- hyglisvert er að RNA-fjölliðaramir em ekki nærri því eins nákvæmir í sínu starfi og DNA-fjölliðararnir, sem náð hafa undraverðri ná- kvæmni. Hjá heilkjömungum lætur nærri að einungis ein mistök verði fyrir hverjar 1000 milljónir kima sem bætt er við DNA-keðjur. Við eftir- myndun veim-RNA er villutíðnin a.m.k. tíuþúsund sinnum hærri.9 Þetta er afdrifaríkt því villur við eftírmyndun valda gjaman stökk- breytingum sem fram koma sem breytingar á amínósýmröð prótína. Þetta gefur vísbendingu um ná- kvæmni eða öllu heldur ónákvæmni eftirmyndunar í lífvísum RNA- skeiðsins. Svonefndar víxlveirur (retró- veimr), eins og t.d. HIV-1 veiran og visnuveiran, hafa RNA sem erfðaefni í veiruögnunum en það er eftir sýkingu umritað yfir í DNA af veiru- ensími, sem nefnist víxlriti, og er síðan innlimað í litning hýsilsins. Slík öfugumritun kann að vera ævafomt ferli, ef til vill frá þeim tímum þegar DNA var að taka við hlutverki RNA sem erfðaefni. Þá má ætla að brýn þörf hafi verið fyrir víxlrita. RNA- veimr kunna að hafa átt upptök sín á RNA-skeiðinu eða á þeim umbrota- 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.