Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 2004, Blaðsíða 50
Náttúrufræðingurinn 1. mynd. Kort af Vestfjörðum. - Map of Vestfirðir. HÁLENDI VESTFJARÐA Vestfjarðakjálkinn (1. mynd) er mjög hálendur og vart um undirlendi að ræða nema sums staðar meðfram ströndum og í þröngum dölum. Hæst eru fjöllin milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar þar sem Kaldbak vantar ekki nema 2 m á 1000 m hæð yfir sjó, að því er fram kemur á kortum her- foringjaráðsins danska frá 1914 sem óvíða skeikar í þeim efnum. Lambadalsfjall milli Dýrafjarðar og Isafjarðardjúps er aðeins 40 m lægra. Drangajökull er sagður ná 925 m hæð en áreiðanlegar mælingar vantar þar. Upp af botni Dýrafjarðar og Arnarfjarðar eru svo þrjár ávalar hæðir í röð frá norðri til suðurs. Sú nyrsta þeirra, Sjónfríð, er 917 m yfir sjávarmál samkvæmt kortum Orku- stofnimar, sem eru þau nákvæmustu sem til eru af þessu svæði (2. mynd). Hæðin í miðið teygir sig upp í 905 m y.s. en sú syðsta er 844 m y.s. Þá eru Reiphólsfjöll talin ná yfir 900 metra hæð. Annars staðar á Vestfjörðum eru fjöll innan við 900 metra yfir sjó. Eiginlegir jöklar eru þar nú einungis á hæstu fjöllum norðan Djúps (Drangajökull) og á örfáum stöðum norðan undir háum fjallabrúnum (skálarjöklar) (3. mynd). GAMLAR heimildir um Glámu Elsta heimild um Glámu er í Fóstbræðrasögu' sem talin er rituð um miðja 13. öld. Þar er hún undir 2. mynd. Kort Orkustofnunar afGldmu með 5 m hæðarlínum, upphaflega í mælikvarða 1:20.000. Ekki er völ d öðrum jafnndkvæmum kortum aflandslagi svæðisins. - Map of Gldma area originally in scale 1:20,000 with 5 m contours. nafninu Glámuheiði (Glámuheiður í nefnifalli), en Gríma og Kolbakur nota þá flóttaleið úr Ögri og fóru síðan fjöll suður á Barðaströnd. Þar og æ síðar er Glámu getið fyrst og fremst sem fjallvegar milli byggða á Vestfjörðum, einkum milli fjarða vestan Djúps annars vegar og Arnar- og Dýrafjarðar hins vegar. I Sturlungu ' er sagt frá ferð Þorvalds Vatnsfirðings um Glámuheiði til vígs Hrafns Sveinbjarnarsonar. Á tveim öðrum stöðum í sama verki er fjallvegurinn aðeins nefndur Gláma. Hirðstjóraanndll segir frá för nærri 90 manna vestur yfir Glámu seint í júlí 1394. Næstu heimildir um Glámu er að hafa af korti Guðbrands Þorláks- sonar sem upphaflega var gert um 1570. I elstu prentuðu útgáfu kortsins (Ortelius, Theatrum orbis terrarum, prentað 1590)' stendur „Glama" inn af Arnarfirði og eru flest nöfn á því korti meira afbökuð. Ekki er Drangajökull nefndur á þessu korti en getið um sísnævi (perpetuæ nives) sem næst á Tröllatunguheiði. Þessum upp- lýsingum ber að taka með varúð, en einhvers staðar hafa menn þóst vita af sísnævi á þessum slóðum. Gláma er síðan merkt samvisku- samlega á flest kort sem nokkur veigur er í næstu hálfa aðra öldina. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.